Mál númer 202302248
- 29. mars 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #824
Fyrir nefndinni liggja 20 umsóknir um styrk frá ungmennum til að stunda sína íþrótt- eða tómstund yfir sumartímann.
Afgreiðsla 266. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 824. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 16. mars 2023
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #266
Fyrir nefndinni liggja 20 umsóknir um styrk frá ungmennum til að stunda sína íþrótt- eða tómstund yfir sumartímann.
Allir umsóknaraðilar eru sannarlega vel að styrknum komnir og íþrótta- og tómstundanefnd þakkar öllum aðilum fyrir sínar umsóknir.
Íþrótta- og tómstundanefnd hefur ákveðið að neðangreind ungmenni hljóti styrk sumarið 2023 til að stunda sína tómstund- og íþrótt.
Fullan styrk fá
Sara Kristinsdóttir -Golf.
Sævar Atli Hugason - Knattspyrna.
Eydís Ósk Sævarsdóttir - Hestar / píanó.
Lilja Sól Helgadóttir - Tónlist/tónsköpun.
Heiða María Hannesdóttir - Myndlist.Hálfan styrk fá
Logi Geirsson -brasilískt jiu jitsu
Sigurjón Bragi Atlason- handknattleik.samþykkt með 5 atkvæðum.
- 15. mars 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #823
Umsóknir um styrk til efnilegra ungmenna sumarið 2023. Í ár bárust 20 umsóknir.
Afgreiðsla 265. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 823. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 9. mars 2023
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #265
Umsóknir um styrk til efnilegra ungmenna sumarið 2023. Í ár bárust 20 umsóknir.
Afgreiðslu frestað