Mál númer 202003407
- 24. júní 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #764
Borist hefur erindi frá Arnóri Víkingssyni, f.h. 1904 ehf. og Grænna skóga ehf., dags. 03.06.2020, þar sem óskað er eftir aðalskipulagsbreytingu á landnýtingu Skeggjastaða L123764.
Afgreiðsla 1447. fundar bæjarráðs samþykkt á 764. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 24. júní 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #764
Borist hefur erindi frá Arnóri Víkingssyni, f.h. 1904 ehf. og Grænna skóga ehf., dags. 03.06.2020, þar sem óskað er eftir aðalskipulagsbreytingu á landnýtingu Skeggjastaða L123764. Erindinu var vísað til skipulagsnefndar af 1447. fundi bæjarráðs.
Afgreiðsla 517. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 764. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 19. júní 2020
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #517
Borist hefur erindi frá Arnóri Víkingssyni, f.h. 1904 ehf. og Grænna skóga ehf., dags. 03.06.2020, þar sem óskað er eftir aðalskipulagsbreytingu á landnýtingu Skeggjastaða L123764. Erindinu var vísað til skipulagsnefndar af 1447. fundi bæjarráðs.
Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að skoða gögn og feril máls með tilliti til skipulagslaga.
- 11. júní 2020
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1447
Borist hefur erindi frá Arnóri Víkingssyni, f.h. 1904 ehf. og Grænna skóga ehf., dags. 03.06.2020, þar sem óskað er eftir aðalskipulagsbreytingu á landnýtingu Skeggjastaða L123764.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa málinu til umsagnar skipulagsnefndar.
- 27. maí 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #762
Borist hefur erindi frá Einari Gunnarssyni, f.h. Grænna Skóga ehf., dags. 24.04.2020, með ósk um heimild til að taka prufuholur vegna uppbyggingar á Skeggjastöðum L123764. Málinu var frestað vegna tímaskorts á fundi 514.
Afgreiðsla 515. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 762. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 15. maí 2020
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #515
Borist hefur erindi frá Einari Gunnarssyni, f.h. Grænna Skóga ehf., dags. 24.04.2020, með ósk um heimild til að taka prufuholur vegna uppbyggingar á Skeggjastöðum L123764. Málinu var frestað vegna tímaskorts á fundi 514.
Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemd við að Grænir Skógar ehf. taki prufuholur í landinu en ítrekar vandaðan frágang.
- 13. maí 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #761
Borist hefur erindi frá Einari Gunnarssyni, f.h. Grænna Skóga ehf., dags. 24.04.2020, með ósk um heimild til að taka prufuholur vegna uppbyggingar á Skeggjastöðum L123764.
Afgreiðsla 514. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 761. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 8. maí 2020
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #514
Borist hefur erindi frá Einari Gunnarssyni, f.h. Grænna Skóga ehf., dags. 24.04.2020, með ósk um heimild til að taka prufuholur vegna uppbyggingar á Skeggjastöðum L123764.
Frestað vegna tímaskorts
- 15. apríl 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #759
Fyrirspurn Grænna skóga ehf um gróðurstöðvar Skeggjastöðum.
Afgreiðsla 1437. fundar bæjarráðs samþykkt á 759. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 2. apríl 2020
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1437
Fyrirspurn Grænna skóga ehf um gróðurstöðvar Skeggjastöðum.
Samþykkt með 3 atkvæðum að fela bæjarstjóra að eiga viðræður við erindisritara og skila bæjarráði tillögum um afgreiðslu erindisins að þeim loknum.