Mál númer 2018084560
- 9. júlí 2020
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1451
Lögð eru fram til kynningar staðfest gögn frá Skipulagsstofnun vegna breytingar á svæðisskipulagi í Álfsnesvík. Málinu var frestað vegna tímaskorts á fundi 517.
Afgreiðsla 519. fundar skipulagsnefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 1451. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
- 9. júlí 2020
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1451
Lögð eru fram til kynningar staðfest gögn frá Skipulagsstofnun vegna breytingar á svæðisskipulagi í Álfsnesvík. Málinu var frestað vegna tímaskorts á fundi 517.
- 3. júlí 2020
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #519
Lögð eru fram til kynningar staðfest gögn frá Skipulagsstofnun vegna breytingar á svæðisskipulagi í Álfsnesvík. Málinu var frestað vegna tímaskorts á fundi 517.
Lagt fram og kynnt. Bókun fulltrúa M lista: Nauðsynlegt er að tekið sé tillit til sjónarmiða Minjastofnunar.
- 24. júní 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #764
Lögð eru fram til kynningar staðfest gögn frá Skipulagsstofnun vegna breytingar á svæðisskipulagi í Álfsnesvík.
Afgreiðsla 517. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 764. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 19. júní 2020
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #517
Lögð eru fram til kynningar staðfest gögn frá Skipulagsstofnun vegna breytingar á svæðisskipulagi í Álfsnesvík.
Frestað vegna tímaskorts.
- 27. maí 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #762
Borist hefur útskrift úr gerðarbók skipulags- og samönguráðs Reykjavíkurborgar, dags. 15.04.2020. Skipulagsráð samþykkti 01.04.2020 aðalskipulagsbreytingu á Álfsnesi skv. 1. og 2. mgr. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Málinu var frestað vegna tímaskorts á fundi 514.
Afgreiðsla 515. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 762. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 15. maí 2020
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #515
Borist hefur útskrift úr gerðarbók skipulags- og samönguráðs Reykjavíkurborgar, dags. 15.04.2020. Skipulagsráð samþykkti 01.04.2020 aðalskipulagsbreytingu á Álfsnesi skv. 1. og 2. mgr. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Málinu var frestað vegna tímaskorts á fundi 514.
Bréf lagt fram og kynnt.
- 13. maí 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #761
Borist hefur útskrift úr gerðarbók skipulags- og samönguráðs Reykjavíkurborgar, dags. 15.04.2020. Skipulagsráð samþykkti 01.04.2020 aðalskipulagsbreytingu á Álfsnesi skv. 1. og 2. mgr. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Afgreiðsla 514. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 761. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 8. maí 2020
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #514
Borist hefur útskrift úr gerðarbók skipulags- og samönguráðs Reykjavíkurborgar, dags. 15.04.2020. Skipulagsráð samþykkti 01.04.2020 aðalskipulagsbreytingu á Álfsnesi skv. 1. og 2. mgr. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Frestað vegna tímaskorts
- 16. október 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #747
Á 496. fundi skipulagsnefndar 27. september 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd óskar eftir kynningu frá Reykavíkurborg á tillögunum fyrir skipulagsnefnd og bæjarstjórn. Kynningarfundur var haldinn fyrir skipulagsnefnd og bæjarstjórn mánudaginn 30. september þar sem fullrúi Alta hélt kynningu á málinu.
Afgreiðsla 497. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 747. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 4. október 2019
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #497
Á 496. fundi skipulagsnefndar 27. september 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd óskar eftir kynningu frá Reykavíkurborg á tillögunum fyrir skipulagsnefnd og bæjarstjórn. Kynningarfundur var haldinn fyrir skipulagsnefnd og bæjarstjórn mánudaginn 30. september þar sem fullrúi Alta hélt kynningu á málinu.
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar leggur áherslu á að farið verði eftir ítrustu kröfum og skilyrðum sem sett eru fram vegna fyrirhugaðar skipulagsbreytinga í Álfsnesvík vegna uppbyggingar og reksturs Björgunar þar, svo að lágmarka megi umhverfisáhrif framkvæmdanna í Mosfellsbæ og nágrenni. Má þar nefna aðgerðir til þess að lágmarka áhrif sjón-, hljóð- og loftgæðamengunar.
Skipulagsnefnd hefur miklar áhyggjur af auknum þungaflutningum um Vesturlandsveg gegnum Mosfellsbæ vegna starfsemi Björgunar í Álfsnesvík, þar sem að Sundabraut hefur ekki verið tekin í notkun.
Skipulagsnefnd óskar eftir að hjóðmælingar vegna mögulegrar hljóðmengurnar í Ása- og Höfðahverfi sem og öðrum hverfum í Mosfellsbæ verði gerðar og verði niðurstöður úr þeim mælingum kynntar um leið og þær liggja fyrir.Skipulagsnefnd samþykkir jafnframt að leggja til við sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu að þau standi saman að gerð viljayfirlýsingar þess efnis að viðræðum við ríkisvaldið um að uppbygging Sundabrautar verði að veruleika sem allra fyrst.
- 2. október 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #746
Borist hefur erindi frá Reykjavíkurborg dags. 30. ágúst 2019 varðandi breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins, aðalskipulagi Reykjavíkur og nýju deiliskipulag fyrir Álfsnesvík. Frestað vegna tímaskorts á 493. fundi nefndar.
Afgreiðsla 496. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 746. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 27. september 2019
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #496
Borist hefur erindi frá Reykjavíkurborg dags. 30. ágúst 2019 varðandi breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins, aðalskipulagi Reykjavíkur og nýju deiliskipulag fyrir Álfsnesvík. Frestað vegna tímaskorts á 493. fundi nefndar.
Skipulagsnefnd óskar eftir kynningu frá Reykjavíkurborg á tillögunum fyrir skipulagsnefnd og bæjarstjórn.
- 18. september 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #745
Borist hefur erindi frá Reykjavíkurborg dags. 30. ágúst 2019 varðandi breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins, aðalskipulagi Reykjavíkur og nýju deiliskipulag fyrir Álfsnesvík.
Afgreiðsla 493. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 745. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 13. september 2019
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #493
Borist hefur erindi frá Reykjavíkurborg dags. 30. ágúst 2019 varðandi breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins, aðalskipulagi Reykjavíkur og nýju deiliskipulag fyrir Álfsnesvík.
Máli frestað vegna tímaskorts.
- 17. október 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #726
Á 468. fundi skipulagsnefndar 21. september 2018 mættu Haraldur Sigurðsson frá Reykjavíkurborg og Hrafnhildur Brynjólfsdóttir frá Alta og kynntu málið, gerð var eftirfarandi bókun: "Umræður um málið, lagt fram."
Afgreiðsla 469 fundar Skipulagsnefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 726. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 12. október 2018
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #469
Á 468. fundi skipulagsnefndar 21. september 2018 mættu Haraldur Sigurðsson frá Reykjavíkurborg og Hrafnhildur Brynjólfsdóttir frá Alta og kynntu málið, gerð var eftirfarandi bókun: "Umræður um málið, lagt fram."
Skipulagsnefnd Mosfelslbæjar lýsir yfir áhyggjum sínum af áformum um iðnaðaruppbyggingu í Álfsnesvík og áhrifum hennar á íbúða- og útivistarsvæði í Mosfellsbæ. Þar má m.a. nefna aukningu á þungaflutningum um Vesturlandsveg þegar Sundabraut er ekki orðin að veruleika, sjón- og hljóðmengun, auk mögulegra áhrifa vegna sandfoks og annarra umhverfisþátta. Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemd við drög að tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030 ásamt drögum að umhverfisskýslu en leggur áherslu á að umhverfisáhrif breytingarinnar verði metin sérstaklega með tilliti til hagsmuna byggðar- og útivistasvæða í Mosfellsbæ.
- 3. október 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #725
Á 466. fundi skipulagsnefndar 31. ágúst 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd óskar eftir kynningu frá Reykjavíkurborg á málinu." Á fundinn mætti Haraldur Sigurðsson frá Reykjavíkurborg.
Afgreiðsla 468. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 725. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 21. september 2018
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #468
Á 466. fundi skipulagsnefndar 31. ágúst 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd óskar eftir kynningu frá Reykjavíkurborg á málinu." Á fundinn mætti Haraldur Sigurðsson frá Reykjavíkurborg.
Umræður um málið, lagt fram.
- 5. september 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #723
Borist hefur erindi Reykjavíkurborg dags. 24. ágúst 2018 varðandi breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030 og breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins - Iðnaðarsvæði fyrir efnisvinnslu við Álfsnesvík
Afgreiðsla 466. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 723. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 31. ágúst 2018
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #466
Borist hefur erindi Reykjavíkurborg dags. 24. ágúst 2018 varðandi breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030 og breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins - Iðnaðarsvæði fyrir efnisvinnslu við Álfsnesvík
Skipulagsnefnd óskar eftir kynningu frá Reykjavíkurborg á málinu.
- FylgiskjalAðalskipulagsbreyting í Reykjavík - Iðnaðarsvæði fyrir efnisvinnslu við Álfsnesvík.pdfFylgiskjalAr2030-Álfsnesvík-vinnslustig.pdfFylgiskjalSvæðiskipulagsbreyting á höfuðborgarsvæðinu - Vaxtamörk á Álfsnesi /málsnr 1712001.pdfFylgiskjalSvæðisskipulag-VaxtarmörkÁlfsnes-vinnslutillaga.pdfFylgiskjalUmhverfisskýrsla-sameiginleg-Álfsnes.pdf