Mál númer 202202287
- 13. september 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #834
Kynnt er samantekt til upplýsinga um framvindu verkefna framkvæmdaáætlunar á gildandi umferðaröryggisáætlun Mosfellsbæjar 2016. Í undirbúningi er ný umferðaröryggisáætlun í samræmi við afgreiðslu á 559. fundi nefndarinnar. Gögn verða kynnt á fundi.
Afgreiðsla 595. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 834. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 8. september 2023
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #595
Kynnt er samantekt til upplýsinga um framvindu verkefna framkvæmdaáætlunar á gildandi umferðaröryggisáætlun Mosfellsbæjar 2016. Í undirbúningi er ný umferðaröryggisáætlun í samræmi við afgreiðslu á 559. fundi nefndarinnar. Gögn verða kynnt á fundi.
Jóhanna B. Hansen, sviðsstjóri umhverfissviðs, kynnti samantekt um framkvæmdir og aðgerðir í umferðaröryggismálum.
- 23. febrúar 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #799
Lögð er fram til kynningar tillaga umhverfissviðs um endurskoðun umferðaröryggisáætlunar Mosfellsbæjar.
Afgreiðsla 559. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 799. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 18. febrúar 2022
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #559
Lögð er fram til kynningar tillaga umhverfissviðs um endurskoðun umferðaröryggisáætlunar Mosfellsbæjar.
Jón Pétursson fulltrúi M-lista, Miðflokks, vék af fundi.
Skipulagsnefnd fagnar tillögu um endurskoðun umferðaröryggisáætlunar og felur umhverfissviði að vinna að endurskoðun hennar.