Mál númer 202405205
- 14. ágúst 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #854
Lagt er til að bæjarráð heimili umhverfissviði að fara í útboð vegna snjómoksturs og hálkuvarna. Um er að ræða tvö útboð þar sem samningstími er þrjú ár, með möguleika á að framlengja samninga um tvö ár, eitt ár í senn.
Afgreiðsla 1632. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 854. fundi bæjarstjórnar.
- 4. júlí 2024
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1632
Lagt er til að bæjarráð heimili umhverfissviði að fara í útboð vegna snjómoksturs og hálkuvarna. Um er að ræða tvö útboð þar sem samningstími er þrjú ár, með möguleika á að framlengja samninga um tvö ár, eitt ár í senn.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að heimila útboð á snjómokstri og hálkuvörnum í Mosfellsbæ í samræmi við fyrirliggjandi tillögu.