Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 202408382

  • 25. september 2024

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #857

    Er­indi frá Hönnu Sím­on­ar­dótt­ur þar sem óskað er eft­ir því að Mos­fells­bær for­dæmi árás­ir á Gaza og kalli eft­ir vopna­hléi.

    Af­greiðsla 1638. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 857. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 12. september 2024

      Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1638

      Er­indi frá Hönnu Sím­on­ar­dótt­ur þar sem óskað er eft­ir því að Mos­fells­bær for­dæmi árás­ir á Gaza og kalli eft­ir vopna­hléi.

      Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar tek­ur und­ir álykt­un ut­an­rík­is­mála­nefnd­ar Al­þing­is um taf­ar­laust vopna­hlé á Gaza af mann­úð­ar­ástæð­um. Að­stæð­ur al­mennra borg­ara á Gaza eru skelfi­leg­ar. Inn­við­ir sam­fé­lags­ins eru í mol­um vegna sprengju­árása og íbú­ar svæð­is­ins á ver­gangi. Að­gang­ur að mat og vatni er stop­ull, heil­brigð­is­þjón­usta lít­il, skólast­arf hverf­andi og heim­ili fólks hafa ver­ið jöfn­uð við jörðu. Þús­und­ir sak­lausra barna og ung­menna hafa ver­ið drep­in. Þess­um hörm­ung­um verð­ur að linna. Það ger­ist ekki nema kom­ið verði á vopna­hléi.