Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 202409180

  • 25. september 2024

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #857

    Borist hef­ur er­indi frá Birni Guð­brands­syni frá Arkís arki­tekt­um, f.h. Óð­al­steins ehf., dags. 09.09.2024, með ósk um gerð deili­skipu­lags­breyt­ing­ar lóða við Bjark­ar­holt 26, 28 og 30 (áður 1, 2 og 3).

    Af­greiðsla 616. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 857. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 20. september 2024

      Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #616

      Borist hef­ur er­indi frá Birni Guð­brands­syni frá Arkís arki­tekt­um, f.h. Óð­al­steins ehf., dags. 09.09.2024, með ósk um gerð deili­skipu­lags­breyt­ing­ar lóða við Bjark­ar­holt 26, 28 og 30 (áður 1, 2 og 3).

      Lagt fram og kynnt. Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um að fela skipu­lags­full­trúa og formanni skipu­lags­nefnd­ar að funda með lóð­ar­hafa og hönn­uð­um hans. Skipu­lags­nefnd árétt­ar bók­un og af­greiðslu á 605. fundi sín­um um mik­il­vægi þess að Mos­fells­bær hafi yf­ir­sýn og stjórn á deili­skipu­lags­breyt­ing­um mið­bæj­ar­ins og sam­ráði vegna þess. Lögð skal áhersla á heild­ar yf­ir­bragð, gæði byggð­ar, sam­göng­ur, stíga og opin græn svæði.