Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

17. apríl 2013 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Karl Tómasson 1. varaforseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Hafsteinn Pálsson (HP) aðalmaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 1. varabæjarfulltrúi
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs
  • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
  • Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
  • Pétur Jens Lockton fjármálastjóri
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH)

Fundargerð ritaði

Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Árs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar 2012201304042

    Ársreikningur Mosfellsbæjar fyrir árið 2012 sem vísað er frá bæjarráði til fyrstu umræðu í bæjarstjórn.

    Á fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið eru mætt Hlyn­ur Sig­urðs­son (HLS) end­ur­skoð­andi Mos­fells­bæj­ar, Pét­ur J. Lockton (PJL) fjár­mála­stjóri, Jó­hanna B. Han­sen (JBH) fram­kæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs, Unn­ur V. Ing­ólfs­dótt­ir (UVI) fram­kvæmda­stjóri fjöl­skyldu­sviðs og Björn Þrá­inn Þórð­ar­son (BÞÞ) fram­kvæmda­stjóri fræðslu- og menn­ing­ar­sviðs.

    For­seti gaf Har­aldi Sverris­syni orð­ið og fór hann yfir árs­reikn­ing­inn bæði A hluta að­alsjóðs og B hluta stofn­ana Mos­fells­bæj­ar vegna árs­ins 2012. Hlyn­ur Sig­urðs­son end­ur­skoð­andi Mos­fells­bæj­ar fór yfir drög að end­ur­skoð­un­ar­skýrslu sinni. End­ur­skoð­andi þakk­aði að lok­um fyr­ir gott sam­st­arf við starfs­menn.

    For­seti þakk­aði bæj­ar­stjóra og end­ur­skoð­anda fyr­ir þeirra tölu og út­skýr­ing­ar og fyr­ir vel unn­in störf, einn­ig færði hann starfs­mönn­um bæj­ar­ins þakk­ir fyr­ir þeirra fram­lag fyr­ir hönd bæj­ar­stjórn­ar.

    Sam­þykkt með sjö at­kvæð­um að vísa árs­reikn­ingi Mos­fells­bæj­ar 2012 til annarr­ar og síð­ari um­ræðu á næsta fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    Bók­un full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar:

    "Mark­mið­ið með sam­an­burði á áætlun og nið­ur­stöðu árs­reikn­inga er að bera sam­an hvern­ig bæj­ar­fé­lag­ið stóðst fjár­hags­áætlun. Breyt­ing­ar sem gerð­ar eru á áætl­un­inni á tíma­bil­inu eru nefnd­ir við­auk­ar en það orð er oft notað yfir ít­ar­efni eða auka­efni í rit­um og bók­um og þá gef­ið út á sama tíma. Við­auk­ar fjár­hags­áætl­un­ar eru hins aldrei gefn­ir út á sama tíma, þeir verða til á öllu tíma­bil­inu og geta jafn­vel ver­ið gerð­ir í lok des­em­ber, en þá erum við að bera sam­an áætlun sem gerð var ein­hverj­um dög­um áður en árs­reikn­ing­ur­inn. Til­gangs­leysi þess að sýna og bera sam­an áætlun með breyt­ing­um ætti að vera nokk­uð aug­ljóst. Við­auk­ar eiga að vera neð­an­máls til þess að út­skýra hvers vegna breyta þurfti áætl­un­inni.
    Í 61. gr. Sveit­ar­stjórn­ar­laga seg­ir m.a. Í árs­reikn­ingi skal koma fram sam­an­burð­ur við a) árs­reikn­ing und­an­far­ins árs, b) upp­haf­lega fjár­hags­áætlun árs­ins og c) fjár­hags­áætlun árs­ins ásamt við­auk­um."

    "Til­laga:
    Íbúa­hreyf­ing­in legg­ur til að árs­reikn­ing­ur­inn verði sett­ur upp í sam­ræmi við sveit­ar­stjórn­ar­lög svo að auð­veld­lega sé hægt að bera sam­an upp­runa­lega fjár­hags­áætlun og árs­reikn­ing­inn."

    Fram kom til­laga um að vísa til­lögu íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar frá. Sam­þykkt með sex at­kvæð­um gegn einu.

    Jón­as Sig­urðs­son gerði grein fyr­ir at­kvæði sínu.

    Bók­un bæj­ar­full­trúa D- og V-lista

    "Árs­reikn­ing­ur Mos­fell­bæj­ar er sett­ur fram í sam­ræmi við sveit­ar­stjórn­ar­lög. Fram­setn­ing­in er í fullu sam­ræmi við til­mæli Inn­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins sem fram koma í aug­lýs­ingu ráðu­neyt­is­ins um fram­setn­ingu árs­reikn­inga sveit­ar­fé­laga. Það er rangt að ekki sé sam­an­burð­ur á upp­run­ar­legri áætlun, áætlun með við­auk­um og nið­ur­stöðu árs­reikn­ings. All­ar þess­ar upp­lýs­ing­ar eru sett­ar fram í árs­reikn­ing­um sjálf­um sem og end­ur­skoð­un­ar­skýrslu end­ur­skoð­enda bæj­ar­ins."

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1115201304001F

      Fund­ar­gerð 1115. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 603. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Er­indi Land­græðslu rík­is­ins varð­andi upp­græðslu í beit­ar­hólfi á Mos­fells­heiði 201211042

        Lögð fram um­sögn um­hverf­is­nefnd­ar vegna er­ind­is Land­græðslu rík­is­ins þar sem óskað er eft­ir fram­lagi að upp­hæð 150 þús­und krón­ur á ár­inu 2013 vegna upp­græðslu­verk­efn­is í beit­ar­hólfi á Mos­fells­heiði,sem bæj­ar­ráð vís­aði til um­hverf­is­nefnd­ar til um­sagn­ar.
        Hjá­lögð er um­sögn nefnd­ar­inn­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1115. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 603. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.2. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um barna­lög 201302027

        Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til breyt­ingu á lög­um um barna­lög, 323. mál.
        Hjá­lögð er um­sögn fram­væmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1115. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 603. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 2.3. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um út­lend­inga 201303030

        Al­þingi ósk­ar um­sagn­ar um frum­varp til laga um út­lend­inga.
        Hjá­lögð er um­sögn fram­væmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1115. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 603. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.4. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um slysa­trygg­ing­ar al­manna­trygg­inga 201303229

        Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um slysa­trygg­ing­ar al­manna­trygg­inga, 635. mál.
        Hjá­lögð er um­sögn fram­væmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1115. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 603. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.5. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um líf­eyr­is­rétt­indi al­manna­trygg­inga og fé­lags­leg­an stuðn­ing 201303230

        Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um líf­eyr­is­rétt­indi al­manna­trygg­inga og fé­lags­leg­an stuðn­ing, 636. mál.
        Hjá­lögð er um­sögn fram­væmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1115. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 603. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.6. Út­boð á sorp­hirðu 2013 201301469

        Um er að ræða nið­ur­stöðu á út­boði á sorp­hirðu fyr­ir árin 2013-2017.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1115. fund­ar bæj­ar­ráðs, að heim­ila um­hverf­is­sviði að ganga til samn­inga við lægst­bjóð­anda, sam­þykkt á 603. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.7. Fram­halds­skóli - ný­bygg­ing 2010081418

        Fram­kvæmda­sýsla Rík­is­ins mót­mæl­ir skulda­jöfn­un gatna­gerð­ar­gjalda.
        Drög að svari við bréfi Fram­kvæmsa­sýsl­unn­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1115. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 603. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.8. Um­gengni gagna í vörslu Mos­fells­bæj­ar 201109385

        Með­fylgj­andi er svar Inn­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins vegna máls­ins frá 15. mars 2013.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1115. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 603. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.$line$$line$Full­trúi íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar lagði fram eft­ir­far­andi bók­un:$line$$line$"Í bréfi frá inn­an­rík­is­ráðu­neyt­inu seg­ir:$line$"Um mats­kennt laga­ákvæði er að ræða og skipt­ir miklu að lagt sé mat hverju sinni á hags­muni þess lög­að­ila sem upp­lýs­ing­arn­ar varða. Líkt og lýst er í at­huga­semd­um við 9.gr. Í frum­varpi því er varð að upp­lýs­inga­lög­um nr. 140/2012 þarf al­mennt við slíkt mat að vega sam­an hags­muni við­kom­andi lög­að­ila af því að upp­lýs­ing­um sé hald­ið leynd­um gagn­vart þeim mik­il­vægu hags­mun­um að upp­lýs­ing­ar um ráð­stöf­un op­in­berra hags­muna séu að­gengi­leg­ar al­menn­ingi"$line$$line$Óskað var ít­rekað eft­ir því að bæj­ar­stjórn tæki af­stöðu í þessu máli. Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar hef­ur einn lýsti yfir að hér séu um mik­il­væg­ar upp­lýs­ing­ar að ræða um ráð­stöf­un op­in­berra hags­muna sem út­svars­greið­end­ur eigi rétt á að vita og að Mos­fells­bær eigi að upp­lýsa um. $line$Að­r­ir bæj­ar­full­trú­ar hafa með af­stöðu­leysi lýst yfir að þess­ar upp­lýs­ing­ar séu leynd­ar­mál sem ekk­ert er­indi eigi við út­svars­greið­end­ur Mos­fells­bæj­ar og bera fyr­ir sig að fara verði að lög­um, en lög­in segja að það séu þeir sjálf­ir sem eigi að meta eins og full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar hef­ur bent á og kem­ur fram í bréfi inn­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins.$line$Geng­ið var svo langt í þessu máli að pantað var lög­fræði­álit þar sem mælst var til þess að full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar væri kærð­ur til sak­sókn­ara fyr­ir að birta upp­lýs­ing­ar er varða óum­deil­an­lega al­manna­hag.$line$$line$Hve lengi ætla þess­ir bæj­ar­full­trú­ar að leyna upp­lýs­ing­um fyr­ir bæj­ar­bú­um. Það er aft­ur búið að af­skrifa skuld­ir lög­að­ila og ein­stak­linga og enn er þess­um upp­lýs­ing­um hald­ið leynd­um, ekki vegna þess að lög kveða á um að svo skuli vera held­ur vegna þess að að­r­ir bæj­ar­full­trú­ar með af­stöðu­leysi lýsa yfir að það sé leynd­ar­mál."$line$$line$Bók­un D og V lista.$line$$line$"Eins og kunn­ugt er ligg­ur fyr­ir lög­fræði­álit lög­fræð­inga bæj­ar­ins þess efn­is að birt­ing um­ræddra gagna sé ekki heim­il nema að und­angegnu upp­lýstu sam­þykki máls­að­ila. Til að fá frek­ari skoð­un á þessu máli sam­þykkti bæj­ar­ráð að leita til Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga um nán­ari túlk­un máls­ins. Bæj­ar­full­trú­ar V og D lista vísa því að sjálf­sögu á bug að þeir séu að leyna upp­lýs­ing­um fyr­ir bæj­ar­bú­um, held­ur ein­vörð­ungu að stunda vand­aða stjórn­sýslu og fara skv. lög­um."

      • 2.9. Land­spilda úr landi Varmalands í Mos­fells­dal 201206325

        Land­spilda úr landi Varmalands í Mos­fells­dal krafa um beit­ar­nýt­ingu.
        Við­brögð við af­greiðslu bæj­ar­ráðs frá 2012.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1115. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 603. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.10. Opn­ir fund­ir nefnda og regl­ur hvað það varð­ar sam­kvæmt 46. grein sveit­ar­stjórn­ar­laga 201210269

        Lögð eru fyr­ir drög að regl­um vegna op­inna funda nefnda Mos­fells­bæj­ar. Af­greiðslu frestað á 1113. fundi bæj­ar­ráðs.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1115. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 603. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 2.11. Er­indi Eir­ar, drög að skipu­lags­skrá til kynn­ing­ar 201303319

        Er­indi Eir­ar, drög að nýrri skipu­lags­skrá fyr­ir Eir hjúkr­un­ar­heim­ili til kynn­ing­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1115. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 603. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.12. Fyr­ir­spurn um leigu eða kaup á landi 201303341

        Fyr­ir­spurn Þrast­ar Sig­urðs­son­ar og Júlí­önnu Rann­veig­ar Ein­ars­dótt­ur um leigu eða kaup á landi sunn­an við Suð­urá í Mos­fells­dal.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1115. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 603. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.13. Ör­ygg­is­regl­ur sund­staða - hæfn­is­próf sund­kenn­ara 201304015

        Er­indi fram­kvæmda­stjóra menn­ing­ar­sviðs og íþrótta­full­trúa varð­andi hæfn­is­próf sund­kenn­ara.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1115. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 603. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 3. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1116201304013F

        Fund­ar­gerð 1116. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 603. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Árs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar 2012 201304042

          Árs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2012 lagð­ur fram í bæj­ar­ráði á leið sinni til fyrstu um­ræðu í bæj­ar­stjórn. Fjár­mála­stjóri send­ir bæj­ar­ráðs­mönn­um árs­reikn­ing­inn í tölvu­pósti síð­ar í dag.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1116. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa árs­reikn­ingi 2012 til fyrri um­ræðu í bæj­ar­stjórn, sam­þykkt á 603. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.2. Leik- og grunn­skóli - ný að­staða 201304187

          Minn­is­blað um­hverf­is­sviðs varð­andi und­ir­bún­ing að nýrri að­stöðu vegna skóla á verst­ur­svæði.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1116. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 603. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.$line$$line$Bók­un S-lista Sam­fylk­ing­ar.$line$"Þar sem ekki lágu fyr­ir full­nægj­andi gögn í mál­inu í bæj­ar­ráði sat ég hjá við af­greiðslu máls­ins. Mál þetta er hluti af klúðri meiri­hluta sjálf­stæð­is­manna og VG sem meiri­hlut­inn hef­ur kom­ið bæj­ar­fé­lag­inu í með því að van­rækja það hlut­verk sitt að móta með nægj­an­leg­um fyr­ir­vara stefnu um upp­bygg­ingu á að­stöðu leik- og grunn­skóla þrátt fyr­ir fyr­ir­sjá­an­lega aukn­ingu nem­enda og að í óefni stefndi. Ekki hef­ur ver­ið hlustað á ít­rek­að­ar við­var­an­ir bæj­ar­full­trúa Sam­fylk­ing­ar hvað þetta varð­ar held­ur er sí­fellt beitt skamm­tíma búta­lausn­um sem eru mót­að­ar með litl­um fyr­ir­vara."$line$$line$Full­trúi íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar tek­ur und­ir bók­un S-lista.$line$$line$Bók­un D og V lista:$line$"Mos­fells­bær stát­ar af góð­um skól­um og öfl­ugri skóla­stefnu sem mót­uð hef­ur ver­ið í lýð­ræð­is­legu ferli í sátt við sam­fé­lag­ið. Upp­bygg­ing skóla­mann­virkja í Mos­fells­bæ hef­ur ver­ið metn­að­ar­full á und­an­förn­um árum. Í því sam­bandi má nefna Krika­skóla sem tek­inn var í notk­un 2010 og Leir­vogstungu­skóla árið 2011.$line$ $line$Að und­an­förnu hafa skóla­mál á vest­ur­svæði ver­ið til um­fjöll­un­ar í nánu sam­ráði við skóla­sam­fé­lag­ið. Nið­ur­staða sam­ráðs­ins er að hefja upp­bygg­ingu á nýj­um leik­skóla á vest­ur­svæði. Það ber í bakka­full­an læk­inn að gera at­hug­semd við að nið­ur­staða í máli sem þessu hafi feng­ist í sam­ráði við for­eldra og skóla­sam­fé­lag­ið. Öll gögn máls­ins liggja fyr­ir varð­andi um­rætt mál. Í fyrsta lagi var fjallað um mál­ið í vinnu við fjár­hags­áætlun og af­greiðslu henn­ar og í öðru lagi hef­ur mál­ið ver­ið til um­fjöll­un­ar á und­an­förn­um fræðslu­nefnd­ar­fund­um þar sem gögn liggja fyr­ir og hafði bæj­ar­full­trú­inn alla mögu­leika á að kynna sér þau."

        • 3.3. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2014 - 2017 201302269

          Tíma­áætlun vegna vinnslu fjár­hags­áætl­un­ar 2014 til kynn­ing­ar bæj­ar­ráðs.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1116. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 603. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.4. Skuld­breyt­ing er­lendra lána 201106038

          Bréf Ís­lands­banka hf. þar sem bank­inn hafn­ar kröfu Mos­fells­bæj­ar um lækk­un er­lendra lána.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1116. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 603. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.5. Um­sókn­ir um styrk til greiðslu fast­eigna­skatts til fé­laga og fé­laga­sam­taka 201301599

          Minn­is­blað fjár­mála­stjóra varð­andi styrki til greiðslu fast­eigna­skatts fé­laga og fé­laga­sam­taka.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1116. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 603. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.6. Fé­lag aldr­aðra í Mos­fells­bæ, ósk um samn­ing við Mos­fells­bæ. 201302008

          Sam­starfs­samn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar og Fé­lags aldr­aðra í Mos­fells­bæ og ná­grenni.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1116. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 603. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.7. Al­þing­is­kosn­ing­ar 2013 201303053

          Um­boð til bæj­ar­stjóra vegna fram­lagn­ing­ar kjör­skrár

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1116. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 603. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.8. Er­indi Skíða­sam­bands Ís­lands varð­andi að­stöðu­mál skíða­manna á höf­uð­borg­ar­svæð­inu 201304025

          Er­indi Skíða­sam­bands Ís­lands varð­andi að­stöðu­mál skíða­manna á höf­uð­borg­ar­svæð­inu, sam­þykkt stjórn­ar Skíða­sam­bands Ís­lands frá fundi 25. fe­brú­ar 2013.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1116. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 603. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.9. Arð­greiðsla Lána­sjóðs sveit­ar­fé­laga ohf. vegna árs­ins 2012 201304058

          Til­kynn­ing um arð­greiðslu til Mos­fells­bæj­ar frá Lána­sjóði sveit­ar­fé­laga ohf. vegna árs­ins 2012 að upp­hæð 6.075.000 krón­ur.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1116. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 603. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.10. Er­indi Sam­keppnis­eft­ir­lits­ins varð­andi kvört­un Gáma­þjón­ust­unn­ar hf. 201304064

          Er­indi Sam­keppnis­eft­ir­lits­ins varð­andi kvört­un Gáma­þjón­ust­unn­ar hf. þar sem fyr­ir­tæk­ið kvart­ar yfir ein­ok­un sveit­ar­fé­lag­anna á höf­uð­borg­ar­svæð­inu á svo­köll­uð­um blá­um end­ur­vinnslutunn­um.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1116. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 603. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 4. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 203201304009F

          Har­ald­ur Sverris­son vék af fundi það sem eft­ir lifði fund­ar og í hans stað kom á fund­inn Bryndís Har­alds­dótt­ir, bæj­ar­full­trúi.

          Fund­ar­gerð 203. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 603. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 230 201303018F

            Barna­vernd­ar­mál, af­greiðsla fund­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Fund­ar­gerð­in lögð fram með fund­ar­gerð 203. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar, efn­is­at­riði færð í trún­að­ar­bók.

          • 4.2. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 231 201304004F

            Barna­vernd­ar­mál, af­greiðsla fund­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Fund­ar­gerð­in lögð fram með fund­ar­gerð 203. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar, efn­is­at­riði færð í trún­að­ar­bók.

          • 4.3. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 232 201304007F

            Barna­vernd­ar­mál, af­greiðsla fund­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Fund­ar­gerð­in lögð fram með fund­ar­gerð 203. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar, efn­is­at­riði færð í trún­að­ar­bók.

          • 4.4. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 767 201303019F

            Trún­að­ar­mál, af­greiðsla fund­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Fund­ar­gerð­in lögð fram með fund­ar­gerð 203. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar, efn­is­at­riði færð í trún­að­ar­bók.

          • 4.5. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 768 201303024F

            Trún­að­ar­mál, af­greiðsla fund­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Fund­ar­gerð­in lögð fram með fund­ar­gerð 203. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar, efn­is­at­riði færð í trún­að­ar­bók.

          • 4.6. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 769 201303028F

            Trún­að­ar­mál, af­greiðsla fund­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Fund­ar­gerð­in lögð fram með fund­ar­gerð 203. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar, efn­is­at­riði færð í trún­að­ar­bók.

          • 4.7. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 770 201304005F

            Trún­að­ar­mál, af­greiðsla fund­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Fund­ar­gerð­in lögð fram með fund­ar­gerð 203. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar, efn­is­at­riði færð í trún­að­ar­bók.

          • 4.8. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 771 201304006F

            Trún­að­ar­mál, af­greiðsla fund­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Fund­ar­gerð­in lögð fram með fund­ar­gerð 203. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar, efn­is­at­riði færð í trún­að­ar­bók.

          • 4.9. Starfs­áætlun fjöl­skyldu­nefnd­ar árið 2013 201301222

            Starfs­áætlun fjöl­skyldu­nefnd­ar árið 2013, til­laga um breyt­ingu á um­fjöllun um mála­flokka.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 203. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 603. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.10. Fé­lag aldr­aðra í Mos­fells­bæ, ósk um samn­ing við Mos­fells­bæ. 201302008

            Sam­starfs­samn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar og Fé­lags aldr­aðra í Mos­fells­bæ og ná­grenni.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 203. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 603. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.11. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um barna­lög 201302027

            Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til breyt­ingu á lög­um um barna­lög, 323. mál.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 203. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 603. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.12. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um líf­eyr­is­rétt­indi al­manna­trygg­inga og fé­lags­leg­an stuðn­ing 201303230

            Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um líf­eyr­is­rétt­indi al­manna­trygg­inga og fé­lags­leg­an stuðn­ing, 636. mál.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 203. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 603. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.13. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um slysa­trygg­ing­ar al­manna­trygg­inga 201303229

            Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um slysa­trygg­ing­ar al­manna­trygg­inga, 635. mál.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 203. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 603. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.14. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um út­lend­inga 201303030

            Al­þingi ósk­ar um­sagn­ar um frum­varp til laga um út­lend­inga

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 203. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 603. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.15. Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2012 201302068

            Þjón­ustu­könn­un Capacent fyr­ir árið 2012 lögð fram til kynn­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 203. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 603. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.16. Heim­il­isof­beldi, fram­leng­ing á verk­efni 201303094

            Beiðni Barna­vernd­ar­stofu um fram­leng­ingu um­boðs barna­vernd­ar­nefnd­ar vegna fram­leng­ingu til­rauna­verk­efns­is vegna heim­il­isof­beld­is til 1. júní 2013.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 203. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 603. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.17. Ný reglu­gerð um fram­lög vegna þjón­ustu við fatlað fólk 201207037

            Út­hlut­un fram­laga úr Jöfn­un­ar­sjóði vegna NPA árið 2012.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 203. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 603. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.18. Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2013 201301560

            Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 fyr­ir árið 2013 send­ur frá um­hverf­is­nefnd til fjöl­skyldu­nefnd­ar til kynn­ing­ar.
            Verkalist­inn var unn­inn í sam­ráði við fram­kvæmda­stjóra sviða og stað­fest­ur á 139. fundi um­hverf­is­nefnd­ar þann 21. mars 2013.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 203. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 603. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.19. Bakvakt­ir í barna­vernd­ar­mál­um 201202101

            Á fundi stjórn­ar SSH hinn 4. mars 2013 var lögð fram til­laga starfs­hóps SSH vegna sam­eig­in­legra bakvakta barna­vernd­ar.
            Stjórn SSH sam­þykkti að senda til­lögu starfs­hóps­ins og að­ild­ar­sveit­ar­fé­lag­anna til um­fjöll­un­ar og af­greiðslu. auka­fjár­veit­ing

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 203. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 603. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.20. Barna­vernd­ar­mál, kynn­ing. 201304051

            Um­fjöllun um barna­vernd­ar­mál skv. starfs­áætlun fjöl­skyldu­nefnd­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 203. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 603. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.21. Beiðni Barna­vernd­ar­stofu um fund 201301581

            Fulltú­ar Barna­vernd­ar­stofu mæta til fund­ar við fjöl­skyldu­nefnd.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 203. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 603. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 5. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 279201304011F

            Fund­ar­gerð 279. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 603. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2013 201301560

              Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 fyr­ir árið 2013 send­ur frá um­hverf­is­nefnd til fræðslu­nefnd­ar til kynn­ing­ar.
              Verk­efna­list­inn var unn­inn í sam­ráði við fram­kvæmda­stjóra sviða og stað­fest­ur á 139. fundi um­hverf­is­nefnd­ar þann 21. mars 2013.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 279. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram á 603. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.2. Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2012 201302068

              Þjón­ustu­könn­un Capacent fyr­ir árið 2012 lögð fram til kynn­ing­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 279. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram á 603. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.3. Mál­efni dag­for­eldra vor­ið 2013 201304062

              Far­ið yfir mál­efni dag­for­eldra í Mos­fells­bæ vor­ið 2013 og gert grein fyr­ir fjölda barna, fjölda dag­for­eldra og þeirri þjón­ustu og eft­ir­liti sem Mos­fells­bær veit­ir.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 279. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram á 603. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.4. Sam­st­arf skóla­skrif­stofa á höf­uð­borg­ar­svæð­inu um end­ur­mennt­un - Út­hlut­un úr End­ur­mennt­un­ar­sjóði grunn­skóla 2013 201304061

              Skóla­skrif­stofa Mos­fells­bæj­ar hef­ur tek­ið þátt í sam­starfs­verk­efni skóla­skrif­stofa sveit­ar­fé­laga á Höf­uð­borg­ar­svæð­inu um end­ur­mennt­un grunn­skóla­kenn­ara á yf­ir­stand­andi skóla­ári. Verk­efn­ið kynnt og kynnt út­hlut­un úr end­ur­mennt­un­ar­sjóði til frek­ari verk­efna á skóla­ár­inu 2013-14.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 279. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram á 603. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.5. Upp­bygg­ing skóla­mann­virkja og þró­un nem­enda­fjölda til 2012 og áætlun fram til 2018. 201301573

              Staða mála kynnt. Nið­ur­stöð­ur könn­un­ar með­al for­eldra á barna sem fædd eru 2008 og er á leik­skól­an­um Huldu­bergi á val­kost­um um fyr­ir­komulag 5 ára deilda við leik- og grunn­skóla á Vest­ur­svæði skóla­ár­ið 2013-14. Hug­mynd­ir og til­lög­ur um fram­hald kynnt­ar á fund­in­um.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Bók­un S-lista Sam­fylk­ing­ar.$line$"Það er dap­ur­legt að starfs­fólk bæj­ar­ins sé sett í þá að­stöðu að þurfa að prjóna sam­an því­líkt krað­ak skamm­tíma­lausna, sem björg­un­ar­að­gerð­ir vegna hús­næð­is­vanda sem skól­ar bæj­ar­ins standa frami fyr­ir. Enn og aft­ur skal bent á van­rækslu meiri­hluta sjálf­stæð­is­manna og VG á að móta stefnu fyr­ir sveit­ar­fé­lag­ið um upp­bygg­ingu skóla­mann­virkja leik- og grunn­skóla þrátt fyr­ir ít­rek­að­ar ábend­ing­ar og við­var­an­ir bæj­ar­full­trúa Sam­fylk­ing­ar þar um. Sí­fellt eykst hætt­an á, að því góða starfi sem starfs­fólk fræðslu­sviðs og skóla­stofn­ana bæj­ar­ins inn­ir af hendi sé stefnt í voða veg­an að­stöðu­leys­is. $line$$line$Vegna orða­lags í bók­un fræðslu­nefnd­ar skal á það bent að ekki er hægt að tala um upp­bygg­ingu í þessu sam­bandi held­ur er um kosn­að­ar­sam­ar bráða­birgða­lausn­ir að ræða. Jafn­framt vek­ur það spurn­ing­ar hvers vegna hafi ein­göngu ver­ið gerð könn­un og fundað með for­eldr­um í ein­um ár­g­ang leik­skól­ans á vest­ur­svæði þar sem fleiri ár­göng­um munu mæta sömu að­stæð­ur á næstu árum.$line$$line$Einn­ig ætti það að vera áhyggju­efni hvaða áhrif þess­ar til­fær­ing­ar hafa á verk­efn­ið að brúa bil­ið milli leik- og grunn­skóla."$line$$line$Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar tek­ur und­ir bók­un S-lista.$line$$line$Bók­un D og V lista.$line$$line$"Full­trú­ar V og D lista vísa al­far­ið á bug ásök­un­um full­trúa minni­hluta um van­rækslu í skóla­mál­um. Enn og aft­ur skal það ít­rekað að Mos­fells­bær stát­ar af góð­um skól­um og öfl­ugri skóla­stefnu sem mót­uð hef­ur ver­ið í lýð­ræð­is­legu ferli í sátt við sam­fé­lag­ið. Upp­bygg­ing skóla­mann­virkja í Mos­fells­bæ hef­ur ver­ið metn­að­ar­full á und­an­förn­um árum og má þar nefna Krika­skóla og Leir­vogstungu­skóla.$line$$line$Meiri­hlut­inn að­hyll­ist lýð­ræð­is­leg vinnu­brögð og legg­ur mikla áherslu á að vinna að upp­bygg­ingu skóla­mála í Mos­fells­bæ í fullu sam­ráði við for­eldra og skóla­sam­fé­lag­ið allt. Á síð­ustu vik­um hef­ur ver­ið hald­inn fjöldi funda með for­eldr­um og starfs­fólki skóla í Mos­fells­bæ. Fundað hef­ur ver­ið með for­eldr­um í Leir­vogstungu­skóla og hug­ur þeirra kann­að­ur. Fundað hef­ur ver­ið með starfs­mönn­um Huldu­bergs og for­eldra þar. Einn­ig hafa ver­ið haldn­ir fund­ir með starfs­mönn­um Lága­fells­skóla og op­inn fund­ur fyr­ir for­eldra um þessi mál. Skóla­mál er einn mik­il­væg­asti mála­flokk­ur sveit­ar­fé­lags­ins og því tel­ur meiri­hlut­inn nauð­syn­legt að gefa sam­ráðs­ferli við skóla­sam­fé­lag­ið næg­an tíma."$line$$line$Af­greiðsla 279. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 603. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 6. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 170201304012F

              Fund­ar­gerð 170. fund­ar Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 603. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Styrk­ir til efni­leg­ara ung­menna 2013 201302210

                Til­nefn­ing þeirra efni­legu ung­menna í Mos­fells­bæ sem hljóta styrk til að stunda íþrótta sína, tóm­st­und eða list­ir sum­ar­ið 2013.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 170. fund­ar Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram á 603. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.2. Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2013 201301560

                Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 fyr­ir árið 2013 send­ur frá um­hverf­is­nefnd til íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar til kynn­ing­ar.
                Verkalist­inn var unn­inn í sam­ráði við fram­kvæmda­stjóra sviða og stað­fest­ur á 139. fundi um­hverf­is­nefnd­ar þann 21. mars 2013.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 170. fund­ar Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram á 603. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.3. Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2012 201302068

                Þjón­ustu­könn­un Capacent fyr­ir árið 2012 lögð fram til kynn­ing­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 170. fund­ar Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram á 603. fundi bæj­ar­stjórn­ar.$line$$line$Bók­un D og V lista vegna þjón­ustu­könn­un­ar$line$$line$"Í þjón­ustu­könn­un Gallup með­al sveit­ar­fé­laga kem­ur fram að 90,5% Mos­fell­inga voru ánægð með að­stöðu til íþrótta­iðkun­ar árið 2009. Í könn­un­inni fyr­ir árið 2012 er sam­svar­andi hlut­fall 90,8%. Það er því ekki rétt sem kem­ur fram í bók­un full­trúa S-lista í íþrótta- og tóm­stunda­nefnd að aukin ónægja sé með að­stöðu til íþrótta­iðkun­ar sam­kvæmt þess­ari könn­un. Þess má geta að sam­kvæmt könn­un­inni er Mos­fells­bær í 3-4 sæti með­al sveit­ar­fé­laga hvað varð­ar út­komu úr þess­ari spurn­ingu."$line$$line$Bók­un S - lista:$line$"Í þjón­ustu­könn­un­inni kem­ur fram að frá ár­inu 2009 er aukin óánægja með að­stöðu til íþrótta­ið­kunn­ar í Mos­fells­bæ. Það er í sam­ræmi við könn­un íþrótta­hreyf­ing­ar­inn­ar (Rann­sókn og grein­ing 2012) þar sem fram kem­ur að íþrótta­ið­k­end­ur í 8. - 10. bekk grunn­skól­anna í Mos­fells­bæ eru einna óánægð­ast­ir með að­stöðu til íþrótta­ið­kunn­ar."

              • 6.4. Sam­st­arf við ÍSÍ um af­reks­fólk úr Mos­fells­bæ 201201487

                Um­fjöllun um regl­ur fyr­ir af­reks­fólk úr Mos­fells­bæ.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 170. fund­ar Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram á 603. fundi bæj­ar­stjórn­ar. Bæj­ar­stjórn stað­fest­ir regl­urn­ar.

              • 7. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 339201304010F

                Fund­ar­gerð 339. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 603. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Mála­listi skipu­lags­nefnd­ar 201303075

                  Lagt fram og kynnt yf­ir­lit yfir skipu­lags­mál sem kom­ið hafa til kasta nefnd­ar­inn­ar á und­an­förn­um miss­er­um og stöðu þeirra. Frestað á 338. fundi.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 339. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 603. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.2. Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2013 201301560

                  Lagð­ur fram verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 fyr­ir árið 2013, sem um­hverf­is­nefnd sam­þykkti á 139. fundi sín­um og sendi skipu­lags­nefnd til kynn­ing­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 339. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 603. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.3. Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2012 201302068

                  Lögð fram skýrsla um Þjón­ustu­könn­un Capacent fyr­ir árið 2012, þar sem könn­uð var skoð­un íbúa á þjón­ustu 16 stærstu sveit­ar­fé­lag­anna.
                  Einn­ig lögð fram til­laga JS frá 599. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 339. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 603. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.4. Að­al­skipu­lag 2011-2030, end­ur­skoð­un á AS 2002-2024 200611011

                  Til­laga að að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar 2011-2030 og til­heyr­andi um­hverf­is­skýrsla voru aug­lýst­ar skv. 31. gr. skipu­lagslaga og 7. gr laga um um­hverf­is­mat áætl­ana 15. fe­brú­ar 2013 með at­huga­semda­fresti til 2. apríl 2013. Með­fylgj­andi 34 at­huga­semd­ir við til­lög­una bár­ust ásamt um­sögn­um Skipu­lags­stofn­un­ar og Um­hverf­is­stofn­un­ar um um­hverf­is­skýrsl­una.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 339. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 603. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.5. Leir­vogstunga og Tungu­veg­ur, breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi 201304054

                  Lögð fram til­laga Teikni­stofu Arki­tekta að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi Leir­vogstungu. Í til­lög­unni felst að lega Tungu­veg­ar breyt­ist lít­il­lega og að reið­veg­ur færist vest­ur fyr­ir hann, auk ým­issa smærri breyt­inga á lóð­ar­mörk­um, hús­gerð­um og skil­mál­um á ein­stök­um lóð­um.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar lagði fram eft­ir­far­andi bók­un:$line$$line$"Tungu­veg­ur er um­deild fram­kvæmd á við­kvæm­um stað. Íbúa­hreyf­ing­in legg­ur til að bæj­ar­stjórn leggi lagn­ingu Tungu­veg­ar fyr­ir íbúa bæj­ar­ins með íbúa­kosn­ingu."$line$$line$Til­laga Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar tekin til at­kvæða­greiðslu. Til­lag­an felld með fimm at­kvæð­um gegn tveim­ur.$line$$line$Af­greiðsla 339. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, að aug­lýsa til­lög­una sam­kvæmt 43. gr. skipu­lagslaga, stað­fest á 603. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 7.6. Spóa­höfði 17, fyr­ir­spurn um bygg­ing­ar­leyfi 201301426

                  Bæj­ar­stjórn sam­þykkti 3.4.2013 að vísa af­greiðslu 336. fund­ar á mál­inu aft­ur til nefnd­ar­inn­ar til frek­ari skoð­un­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 339. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 603. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 7.7. Fyr­ir­spurn um breyt­ingu á deili­skipu­lagi lóð­ar við Desjarmýri 201301425

                  Lagð­ar fram skýr­ing­ar­mynd­ir sem sýna mögu­legt fyr­ir­komulag geymslu­hús­næð­is, alls 130 ein­inga á lóð­inni Desjarmýri 7, sbr. bók­un nefnd­ar­inn­ar á 337. fundi.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 339. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 603. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 7.8. Lóð til bráða­birgða fyr­ir skóla sunn­an Þrast­ar­höfða 201304053

                  Lögð fram til­laga að verk­efn­is­lýs­ingu sbr. 40. gr. skipu­lagslaga fyr­ir áform­að deili­skipu­lag skóla­lóð­ar til bráða­birgða vest­an Baugs­hlíð­ar næst sunn­an Þrast­ar­lund­ar. Björn Þrá­inn Þórð­ar­son fram­kvæmda­stjóri fræðslu­sviðs mætti á fund­inn und­ir þess­um lið og gerði grein fyr­ir vax­andi hús­næð­is­þörf leik- og grunn­skóla í Mos­fells­bæ og hvern­ig áætlað er að mæta þeirri þörf á næstu árum.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Bók­un S-lista Sam­fylk­ing­ar.$line$$line$"Það er minn skiln­ing­ur á skipu­lagslög­um að ekki hafi ver­ið far­ið að þeim lög­um við birt­ingu verk­efn­is­lýs­ing­ar fyr­ir áform­að deili­skipu­lag til bráða­birgða með því að mál­ið var ekki lagt fyr­ir bæj­ar­stjórn. Það er ansi hart að vegna van­rækslu meiri­hluta sjálf­stæð­is­manna og VG í stefnu­mörk­un á lausn­um á hús­næð­is­mál­um leik- og grunn­skóla þurfi vegna tíma­skorts að ganga á svig við skipu­lagslög."$line$$line$Bók­un V og D lista.$line$$line$"Full­trú­ar V og D lista vísa til 40. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010 sem kveð­ur á um að áður en til­laga að deili­skipu­lagi er tekin til af­greiðslu í sveit­ar­stjórn skal hún kynnt íbú­um sveit­ar­fé­lags­ins og öðr­um hags­muna­að­il­um á al­menn­um fundi eða á ann­an full­nægj­andi hátt. Það var sú skylda sem ver­ið var að upp­fylla með opn­um fundi í Lága­fells­skóla síð­ast­lið­ið mánu­dags­kvöld."$line$$line$Af­greiðsla 339. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, að fela skipu­lags­full­trúa að kynna verk­efna­lýs­ing­una í sam­ræmi við 40. gr. skipu­lagslaga, stað­fest á 603. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 7.9. Völu­teig­ur 23, fyr­ir­spurn um leyfi fyr­ir fjar­skipta­m­astri 201302070

                  Lagt fram bréf frá Hirti Lín­dal f.h. Nova dags. 20.3.2013, þar sem óskað er eft­ir því að veitt verði tíma­bund­ið leyfi til þess að hafa stag­fest­ingu fyr­ir fjar­skipta­m­ast­ur utan lóð­ar­marka Völu­teigs 23. Leyf­ið verði með því skil­yrði að stag­fest­an skuli fjar­lægð ef og þeg­ar nauð­syn kref­ur, s.s. vegna stíga­gerð­ar um svæð­ið. Sjá einn­ig bók­un á 337. fundi.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 339. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 603. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 8. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 340201304015F

                  Fund­ar­gerð 340. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 603. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 8.1. Lóð til bráða­birgða fyr­ir skóla sunn­an Þrast­ar­höfða 201304053

                    Lögð fram til­laga að deili­skipu­lagi skóla­lóð­ar til bráða­birgða vest­an Baugs­hlíð­ar næst sunn­an Þrast­ar­höfða. Til­lag­an er unn­in á Teikni­stofu arki­tekta af Árna Ól­afs­syni.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Bók­un S-lista Sam­fylk­ing­ar.$line$$line$"Hér í fund­ar­gerð skipu­lags­nefnd­ar liggja fyr­ir þrjár skipu­lagstil­lög­ur sem all­ar miða að því að skapa rými fyr­ir fær­an­leg­ar kennslu­stof­ur fyr­ir leik- og grunn­skóla á vest­ur­svæði. Enn ein­ar búta­lausn­irn­ar til bráða­birgða. Af­leið­ing­ar þess­ara til­lagna fela m.a.í sér enn eina skerð­ing­una á leik­svæði barna í Lága­fells­skóla sem og skerð­ing­ar á leik­svæð­um í grennd­inni.$line$Enn og aft­ur skal bent á van­rækslu meiri­hluta sjálf­stæð­is­manna og VG á að móta stefnu fyr­ir sveit­ar­fé­lag­ið um upp­bygg­ingu skóla­mann­virkja leik- og grunn­skóla þrátt fyr­ir ít­rek­að­ar ábend­ing­ar og við­var­an­ir bæj­ar­full­trúa Sam­fylk­ing­ar þar um.$line$$line$Sam­fylk­ing­in hvet­ur til þess að án taf­ar verði hafin markviss vinna við stefnu­mót­un á upp­bygg­ingu var­an­legr­ar að­stöðu fyr­ir leik- og grunn­skóla í bæj­ar­fé­lag­inu. Í því sam­bandi verð­ið metn­ar mis­mun­andi vænt­ing­ar á upp­bygg­ingu íbúð­ar­svæða og hugs­an­leg­an upp­byggn­ing­ar hraða þeirra. Ákvörð­un um stað­setn­ing á nýj­um grunn­skóla verði síð­an byggð á nið­ur­stöðu á því mati án þess að binda hana fyrri hug­mynd­um um stað­setn­ingu skóla­mann­virkja." $line$$line$Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar ít­rek­ar bók­un full­trúa hreyf­ing­ar­inn­ar í nefnd­inni svohljóð­andi: "Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar legg­ur til að efnt verði til íbúa­þings sem fyrst um fram­tíð­ar­lausn­ir í skóla­mál­um á vest­ur­svæði."$line$$line$Full­trú­ar V og D lista bóka eft­ir­far­andi:$line$$line$"Full­trú­ar V og D lista vísa enn og aft­ur á bug öll­um ásök­un­um um van­rækslu varð­andi skipu­lag skólastarfs í sveit­ar­fé­lag­inu og vísa til fyrri bók­ana um sama mál bæði á þess­um fundi og fyrri fund­um bæj­ar­stjórn­ar sem og í fræðslu­nefnd."$line$$line$Af­greiðsla 340. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, að fela skipu­lags­full­trúa að aug­lýsa deili­skipu­lagstil­lög­una í sam­ræmi við 41. gr. skipu­lagslaga, stað­fest á 603. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 8.2. Deili­skipu­lag Huldu­hlíð­ar, Hjalla­hlíð­ar og Lága­fells­skóla, breyt­ing­ar 2013 201304230

                    Lögð fram til­laga að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi Huldu­hlíð­ar, Hjalla­hlíð­ar og lóð­ar Lága­fells­skóla, unn­in á Um­hverf­is­sviði Mos­fells­bæj­ar. Í til­lög­unni felst að sett­ar verði tíma­bund­ið allt að 3 fær­an­leg­ar kennslu­stof­ur á leik­völl við Hjalla­hlíð og ein til við­bót­ar á skóla­lóð­ina.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 340. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 603. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 8.3. Breyt­ing á deili­skipu­lagi við Klapp­ar­hlíð 2013 201304229

                    Lögð fram til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi Klapp­ar­hlíð­ar, unn­in á Um­hverf­is­sviði Mos­fells­bæj­ar. Í til­lög­unni felst að sett­ar verði tíma­bund­ið fær­an­leg­ar kennslu­stof­ur á grennd­ar­völl aust­an leik­skól­ans Huldu­bergs.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 340. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 603. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 8.4. Að­al­skipu­lag 2011-2030, end­ur­skoð­un á AS 2002-2024 200611011

                    Tekn­ar fyr­ir að nýju at­huga­semd­ir við til­lögu að að­al­skipu­lagi, sem lagð­ar voru fram á 339. fundi, auk at­huga­semd­ar frá Lands­sam­tök­um hjól­reiða­manna sem barst 4.4.2013.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 340. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 603. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  Fundargerðir til kynningar

                  • 9. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 227201303025F

                    Fundargerð 227. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 603. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

                    Fund­ar­gerð 227. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 603. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    • 9.1. Lund­ur 123710, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201303091

                      Haf­berg þór­is­son Lambhaga­vegi 23 113 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að breyta út­liti og fyr­ir­komu­lagi bíslags við bíl­geymslu / starfs­manna­að­stöðu að Lundi sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
                      Stærð­ir húss breyt­ast ekki.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 227. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 603. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 9.2. Mið­dals­land 221372 um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201303100

                      G. Árni Sig­urðs­son Reykja­byggð 8 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja sum­ar­bú­stað og frístand­andi geymslu úr timbri á lóð nr. 221372 í Mið­dalslandi sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
                      Mann­virkin eru inn­an ramma gild­andi deili­skipu­lags svæð­is­ins.
                      Stærð: Sum­ar­bú­stað­ur 110,0 m2, 371,3 m3,
                      geymsla 20,0 m2, 65,7 m3.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 227. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 603. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 9.3. Minna - Mos­fell, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201303167

                      Val­ur Þor­valds­son Minna Mos­felli sæk­ir um leyfi til að stækka úr timbri, kvist á suð­ur hlið húss­ins að Minna Mos­felli sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
                      Stækk­un húss 2,7 m2, 23,5 m3.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 227. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 603. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 9.4. Reykja­hvoll 41, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201211030

                      Kristín Ólafs­dótt­ir Reykja­hvoli 41 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja bíl­geymslu úr stein­steypu á lóð­inni nr. 41 við Reykja­hvol í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                      Stærð bíl­geymslu 114,2 m2, 797,1 m3.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 227. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 603. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 9.5. Þrast­ar­höfði 28 um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201303179

                      Karl Gunn­laugs­son Þrast­ar­höfða 28 sæk­ir um leyfi til að breyta innra skipu­lagi húss­ins nr. 28 við Þrast­ar­höfða sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
                      Heild­ar­stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 227. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 603. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 10. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 228201304003F

                      Fundargerð 228. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram.

                      Af­greiðsla 339. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 603. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 10.1. Skóla­braut 2-4, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201303302

                        Mos­fells­bær Þver­holti 2 sæk­ir um leyfi til að byggja við íþróttamið­stöð­ina að Varmá að Skóla­braut 2 - 4.
                        Byggt verð­ur úr stein­steypu og for­steypt­um ein­ing­um sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
                        Stærð húss: 1. hæð 1412,2 m2, 2. hæð 678,4 m2, 3. hæð 61,5 m2, sam­tals 14007,3 m3.
                        Norð vest­ur­hluti bygg­ing­ar­inn­ar fer lít­ils­hátt­ar út fyr­ir bygg­ing­ar­reit. Þar sem frá­vik­ið er óveru­legt og skerð­ir í engu hags­muni ná­granna kall­ar það ekki á breyt­ingu deili­skipu­lags með grennd­arkynn­ingu sam­an­ber gr. 5.8.4 í skipu­lags­reglu­gerð nr. 90/2013.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 228. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 603. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 11. Fund­ar­gerð 317. fund­ar Sorpu bs.201304212

                        Fundargerð 317. fundar Sorpu bs. frá 8. apríl 2013.

                        Fund­ar­gerð 317. fund­ar Sorpu bs. frá 8. apríl 2013 lögð fram.

                        • 12. Fund­ar­gerð 329. fund­ar Skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201304210

                          Fundargerð 329. fundar Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins frá 25. mars 2013.

                          Fund­ar­gerð 329. fund­ar Skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins frá 25. mars 2013 lögð fram.

                          • 13. Fund­ar­gerð 330. fund­ar Skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201304211

                            Fundargerð 330. fundar Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins frá 4. apríl 2013.

                            Fund­ar­gerð 330. fund­ar Skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins frá 4. apríl 2013 lögð fram.

                            • 14. Fund­ar­gerð 388. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201304213

                              Fundargerð 388. fundar Samtaka sveitarfélaga höfuðborgarsvæðisins frá 8. apríl 2013.

                              Fund­ar­gerð 388. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins frá 8. apríl 2013 lögð fram.

                              Almenn erindi

                              • 15. Kosn­ing í kjör­deild­ir201304071

                                Yfirkjörstjórn óskar eftir kosningu í kjördeildir í stað þeirra sem eru brottfluttir eða hafa beðist undan störfum í kjördeildum.

                                Eft­ir­far­andi til­nefn­ing­ar komu fram um aðal- og vara­menn í kjör­deild­ir:
                                Kjör­deild 1, vara­mað­ur í stað Hönnu Sím­on­ar­dótt­ur, Helga Frið­riks­dótt­ir.
                                Kjör­deild 2, aðal­mað­ur í stað Sæv­ars Inga Ei­ríks­son­ar, Ólaf­ur Karls­son.
                                Kjör­deild 2, vara­mað­ur í stað Ólafs Karls­son­ar, Pálmi Stein­gríms­son.
                                Kjör­deild 2, vara­mað­ur í stað Fann­eyj­ar F Leós­dótt­ur, Sturla Sær Er­lends­son.
                                Kjör­deild 3, aðal­mað­ur í stað Jóna­s­ar Björns­son­ar, Ás­dís Magnes Er­lends­dótt­ir.
                                Kjör­deild 3, vara­mað­ur í stað Haf­dís­ar Rut­ar Rud­olfs­dótt­ur, Elí­as Pét­urs­son.
                                Kjör­deild 4, aðal­mað­ur í stað Hjör­dís­ar Kvar­an Ein­ars­dótt­ur, Stefán Óli Jóns­son.
                                Kjör­deild 4, vara­mað­ur í stað Þór­is Helga Bergs­son­ar, Ólaf­ur Ingi Ósk­ars­son.

                                Fleiri til­nefn­ing­ar komu ekki fram og skoð­ast of­an­greind­ir rétt kjörn­ir til setu sem aðal- og vara­menn í of­an­greind­um kjör­deild­um.

                                • 16. Kosn­ing í nefnd­ir, Íbúa­hreyf­ing­in201009094

                                  Íbúahreyfingin óskar eftir erindinu á dagskrá fundarins en hreyfingin mun á fundinum tilnefna nýjan áheyrnarfulltrúa í umhverfisnefnd.

                                  Eft­ir­far­andi til­nefn­ing kom fram um Hildi Mar­grét­ar­dótt­ur sem áheyrn­ar­full­trúa í um­hverf­is­nefnd í stað Sigrún­ar Guð­munds­dótt­ur.

                                  Fleiri til­nefn­ing­ar komu ekki fram og skoð­ast of­an­greind­ur rétt kjör­inn til setu sem áheyrn­ar­full­trúi í um­hverf­is­nefnd.

                                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30