Mál númer 201304015
- 14. ágúst 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #608
Erindi framkvæmdastjóra menningarsviðs og íþróttafulltrúa varðandi hæfnispróf sundkennara.
Afgreiðsla 1128. fundar bæjarráðs lögð fram á 608. fundi bæjarstjórnar.
- 4. júlí 2013
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1128
Erindi framkvæmdastjóra menningarsviðs og íþróttafulltrúa varðandi hæfnispróf sundkennara.
Bæjarráð vísar til þess að umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur sett öryggisreglugerð um bað og sundstaði á Íslandi. Í reglugerðinni kemur fram að þeim sem sinna laugargæslu, sundkennarar og sundþjálfarar, skulu hafa náð 18 ára aldri og árlega standast hæfnispróf. Slíkt próf verður haldið í ágúst næstkomandi í Mosfellsbæ.
- 17. apríl 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #603
Erindi framkvæmdastjóra menningarsviðs og íþróttafulltrúa varðandi hæfnispróf sundkennara.
Afgreiðsla 1115. fundar bæjarráðs samþykkt á 603. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 4. apríl 2013
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1115
Erindi framkvæmdastjóra menningarsviðs og íþróttafulltrúa varðandi hæfnispróf sundkennara.
Samþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarstjóra málið til frekari skoðunar.