Mál númer 201302070
- 28. ágúst 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #609
Umsókn um tímabundið leyfi fyrir fjarskiptamastri var grenndarkynnt 21. júní 2013 með athugasemdafresti til 20. júlí 2013. Engin athugasemd barst.
Afgreiðsla 347. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 609. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 20. ágúst 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #347
Umsókn um tímabundið leyfi fyrir fjarskiptamastri var grenndarkynnt 21. júní 2013 með athugasemdafresti til 20. júlí 2013. Engin athugasemd barst.
Nefndin gerir ekki athugasemdir við að umbeðið leyfi verði veitt.
- 30. apríl 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #604
Lagt fram bréf frá Hirti Líndal f.h. Nova dags. 20.3.2013, þar sem óskað er eftir því að veitt verði tímabundið leyfi til þess að hafa stagfestingu fyrir fjarskiptamastur utan lóðarmarka Völuteigs 23. Leyfið verði með því skilyrði að stagfestan skuli fjarlægð ef og þegar nauðsyn krefur, s.s. vegna stígagerðar um svæðið. Sjá einnig bókun á 337. fundi. Frestað á 339. fundi.
Afgreiðsla 341. fundar Skipulagsnefndar samþykkt á 604. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 23. apríl 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #341
Lagt fram bréf frá Hirti Líndal f.h. Nova dags. 20.3.2013, þar sem óskað er eftir því að veitt verði tímabundið leyfi til þess að hafa stagfestingu fyrir fjarskiptamastur utan lóðarmarka Völuteigs 23. Leyfið verði með því skilyrði að stagfestan skuli fjarlægð ef og þegar nauðsyn krefur, s.s. vegna stígagerðar um svæðið. Sjá einnig bókun á 337. fundi. Frestað á 339. fundi.
Samþykkt að grenndarkynna umsókn um mastrið með þeim fyrirvara að stagfestan verði fjarlægð ef og þegar nauðsyn krefur.
- 17. apríl 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #603
Lagt fram bréf frá Hirti Líndal f.h. Nova dags. 20.3.2013, þar sem óskað er eftir því að veitt verði tímabundið leyfi til þess að hafa stagfestingu fyrir fjarskiptamastur utan lóðarmarka Völuteigs 23. Leyfið verði með því skilyrði að stagfestan skuli fjarlægð ef og þegar nauðsyn krefur, s.s. vegna stígagerðar um svæðið. Sjá einnig bókun á 337. fundi.
Afgreiðsla 339. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 603. fundi bæjarstjórnar.
- 9. apríl 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #339
Lagt fram bréf frá Hirti Líndal f.h. Nova dags. 20.3.2013, þar sem óskað er eftir því að veitt verði tímabundið leyfi til þess að hafa stagfestingu fyrir fjarskiptamastur utan lóðarmarka Völuteigs 23. Leyfið verði með því skilyrði að stagfestan skuli fjarlægð ef og þegar nauðsyn krefur, s.s. vegna stígagerðar um svæðið. Sjá einnig bókun á 337. fundi.
Frestað.
- 6. mars 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #600
Ari Hermann Oddsson f.h. Björgunarsveitarinnar Kyndils óskar 28. janúar 2013 eftir því að leyfi verði veitt fyrir fjarskiptamastri, sem þegar hefur verið komið fyrir á lóðinni. Frestað á 336. fundi.
Afgreiðsla 337. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 600. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 26. febrúar 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #337
Ari Hermann Oddsson f.h. Björgunarsveitarinnar Kyndils óskar 28. janúar 2013 eftir því að leyfi verði veitt fyrir fjarskiptamastri, sem þegar hefur verið komið fyrir á lóðinni. Frestað á 336. fundi.
Nefndin samþykkir að erindið verði grenndarkynnt þegar fullnægjandi gögn liggja fyrir.
- 20. febrúar 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #599
Ari Hermann Oddsson f.h. Björgunarsveitarinnar Kyndils óskar 28. janúar 2013 eftir því að leyfi verði veitt fyrir fjarskiptamastri, sem þegar hefur verið komið fyrir á lóðinni.
Afgreiðsla 336. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 599. fundi bæjarstjórnar.
- 12. febrúar 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #336
Ari Hermann Oddsson f.h. Björgunarsveitarinnar Kyndils óskar 28. janúar 2013 eftir því að leyfi verði veitt fyrir fjarskiptamastri, sem þegar hefur verið komið fyrir á lóðinni.
Frestað.