Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 201301426

  • 28. ágúst 2013

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #609

    Um­sókn um leyfi til að inn­rétta og starf­rækja hár­greiðslu­vinnu­stofu með einni vinnu­stöð í u.þ.b. 10 m2 rými með sér­inn­gangi á norð­ur­hlið húss­ins var grennd­arkynnt 3. júlí 2013 með at­huga­semda­fresti til 1. ág­úst 2013. Eng­in at­huga­semd barst.

    Af­greiðsla 347. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sér­stak­lega borin upp og sam­þykkt á 609. fundi bæj­ar­stjórn­ar með fimm at­kvæð­um gegn einu at­kvæði og einn sat hjá.

    • 20. ágúst 2013

      Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #347

      Um­sókn um leyfi til að inn­rétta og starf­rækja hár­greiðslu­vinnu­stofu með einni vinnu­stöð í u.þ.b. 10 m2 rými með sér­inn­gangi á norð­ur­hlið húss­ins var grennd­arkynnt 3. júlí 2013 með at­huga­semda­fresti til 1. ág­úst 2013. Eng­in at­huga­semd barst.

      Nefnd­in ger­ir ekki at­huga­semd­ir við að um­beð­in leyfi verði veitt, en árétt­ar að áskil­ið er að við­kom­andi hús­næði verði gjald­skylt sem at­vinnu­hús­næði svo lengi sem starf­sem­in fer þar fram.

      • 26. júní 2013

        Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #607

        Bæj­ar­stjórn sam­þykkti 3.4.2013 að vísa af­greiðslu 336. fund­ar á mál­inu aft­ur til nefnd­ar­inn­ar til frek­ari skoð­un­ar. Lagt fram minn­is­blað skipu­lags- og bygg­ing­ar­full­trúa.

        Af­greiðsla 345. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 607. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 18. júní 2013

          Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #345

          Bæj­ar­stjórn sam­þykkti 3.4.2013 að vísa af­greiðslu 336. fund­ar á mál­inu aft­ur til nefnd­ar­inn­ar til frek­ari skoð­un­ar. Lagt fram minn­is­blað skipu­lags- og bygg­ing­ar­full­trúa.

          Nefnd­in ít­rek­ar fyrri af­greiðslu sína frá 336. fundi, þ.e. að hún tek­ur já­kvætt í er­ind­ið og sam­þykk­ir að er­ind­ið verði grennd­arkynnt þeg­ar full­nægj­andi gögn liggja fyr­ir. Nefnd­in tek­ur fram að ekki er um að ræða breyt­ingu á deili­skipu­lagi, held­ur er sótt um leyfi fyr­ir breyttri notk­un á hluta íbúð­ar­húss, sem nefnd­in tel­ur að geti sam­ræmst gild­andi skipu­lags­ákvæð­um. Þá vill nefnd­in árétta að vegna sam­keppn­is- og jafn­ræð­is­sjón­ar­miða tel­ur hún að í til­vik­um sem þess­um beri að beita ákvæð­um 8. gr. reglu­gerð­ar nr. 1160/2005 um fast­eigna­skatt, þar sem seg­ir: Ef af­not­um fast­eign­ar, sem met­in er sem ein heild, er á þann veg háttað að greiða ber fast­eigna­skatt af henni sam­kvæmt fleiri en ein­um gjald­flokki, sbr. 2.4. gr. ákveð­ur bygg­ing­ar­full­trúi skipt­ingu milli gjald­flokka.

          • 12. júní 2013

            Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #606

            Bæj­ar­stjórn sam­þykkti 3.4.2013 að vísa af­greiðslu 336. fund­ar á mál­inu aft­ur til nefnd­ar­inn­ar til frek­ari skoð­un­ar. Lagt fram minn­is­blað skipu­lags- og bygg­ing­ar­full­trúa.

            Af­greiðsla 344. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 4. júní 2013

              Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #344

              Bæj­ar­stjórn sam­þykkti 3.4.2013 að vísa af­greiðslu 336. fund­ar á mál­inu aft­ur til nefnd­ar­inn­ar til frek­ari skoð­un­ar. Lagt fram minn­is­blað skipu­lags- og bygg­ing­ar­full­trúa.

              Frestað.

              • 30. apríl 2013

                Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #604

                Bæj­ar­stjórn sam­þykkti 3.4.2013 að vísa af­greiðslu 336. fund­ar á mál­inu aft­ur til nefnd­ar­inn­ar til frek­ari skoð­un­ar. Lögð fram um­sögn fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs, sem nefnd­in ósk­aði eft­ir á 339. fundi.

                Af­greiðsla 341. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 604. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 23. apríl 2013

                  Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #341

                  Bæj­ar­stjórn sam­þykkti 3.4.2013 að vísa af­greiðslu 336. fund­ar á mál­inu aft­ur til nefnd­ar­inn­ar til frek­ari skoð­un­ar. Lögð fram um­sögn fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs, sem nefnd­in ósk­aði eft­ir á 339. fundi.

                  Um­ræð­ur, af­greiðslu frestað.

                  • 17. apríl 2013

                    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #603

                    Bæj­ar­stjórn sam­þykkti 3.4.2013 að vísa af­greiðslu 336. fund­ar á mál­inu aft­ur til nefnd­ar­inn­ar til frek­ari skoð­un­ar.

                    Af­greiðsla 339. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 603. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 9. apríl 2013

                      Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #339

                      Bæj­ar­stjórn sam­þykkti 3.4.2013 að vísa af­greiðslu 336. fund­ar á mál­inu aft­ur til nefnd­ar­inn­ar til frek­ari skoð­un­ar.

                      Skipu­lags­nefnd ósk­ar eft­ir um­sögn frá bæj­ar­rit­ara um mál­ið.

                      • 3. apríl 2013

                        Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #602

                        Spóa­höfði 17, fyr­ir­spurn um bygg­ing­ar­leyfi.

                        Sam­þykkt sam­hljóða að vísa er­ind­inu aft­ur til skipu­lags­nefnd­ar til frek­ari skoð­un­ar.

                        • 20. febrúar 2013

                          Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #599

                          Jón­as Bjarni Árna­son og Kristín Ýr Pálm­ars­dótt­ir spyrja hvort inn­rétt­ing og starf­ræksla hár­greiðslu­stofu ein­yrkja að Spóa­höfða 17 sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um geti sam­ræmst skipu­lagi svæð­is­ins.

                          Af­greiðslu 336. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar frestað á 599. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                          • 12. febrúar 2013

                            Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #336

                            Jón­as Bjarni Árna­son og Kristín Ýr Pálm­ars­dótt­ir spyrja hvort inn­rétt­ing og starf­ræksla hár­greiðslu­stofu ein­yrkja að Spóa­höfða 17 sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um geti sam­ræmst skipu­lagi svæð­is­ins.

                            Nefnd­in tek­ur já­kvætt í er­ind­ið og sam­þykk­ir að það verði grennd­arkynnt þeg­ar full­nægj­andi gögn liggja fyr­ir.