Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 201302269

  • 20. nóvember 2013

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #615

    613. fund­ur bæj­ar­stjórn­ar vís­ar drög­um að fjár­hags­áætlun 2014 - 2017 til síð­ari um­ræðu í bæj­ar­stjórn.

    For­seti gaf bæj­ar­stjóra orð­ið og fór bæj­ar­stjóri yfir fyr­ir­liggj­andi fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar og stofn­ana hans fyr­ir árið 2014 til 2017.$line$$line$Helstu nið­ur­stöðu­töl­ur í fyr­ir­liggj­andi fjár­hags­áætlun fyr­ir árið 2014 A og B hluta eru eft­ir­far­andi:$line$$line$Tekj­ur: 7.379 m.kr. $line$Gjöld: 6.759 m.kr.$line$Fjár­magns­gjöld: 576 m.kr$line$Rekstr­arnið­ur­staða: 35 m.kr.$line$Eign­ir í árslok: 14.024 m.kr.$line$Eig­ið fé í árslok: 3.990 m.kr.$line$Fjár­fest­ing­ar: 453 m.kr.$line$-------------------------------------------------------------$line$Út­svars­pró­senta 2014.$line$$line$Út­vars­pró­senta fyr­ir árið 2014 verð­ur 14,48% $line$-------------------------------------------------------------$line$Álagn­ingar­pró­sent­ur fast­eigna­gjalda fyr­ir árið 2013 eru eft­ir­far­andi:$line$$line$Fast­eigna­gjöld íbúð­ar­hús­næð­is (A - skatt­flokk­ur)$line$Fast­eigna­skatt­ur A 0,265% af fast­eigna­mati húss og lóð­ar$line$Vatns­gjald 0,100% af fast­eigna­mati húss og lóð­ar$line$Frá­veitu­gjald 0,140% af fast­eigna­mati húss og lóð­ar$line$Lóð­ar­leiga A 0,340% af fast­eigna­mati lóð­ar$line$ $line$Fast­eigna­gjöld stofn­ana skv. 3. gr. reglu­gerð­ar 1160/2005 (B - skatt­flokk­ur)$line$Fast­eigna­skatt­ur B 1,320% af fast­eigna­mati húss og lóð­ar$line$Vatns­gjald 0,100% af fast­eigna­mati húss og lóð­ar$line$Frá­veitu­gjald 0,140% af fast­eigna­mati húss og lóð­ar$line$Lóð­ar­leiga B 1,100% af fast­eigna­mati lóð­ar$line$ $line$Fast­eigna­gjöld ann­ars hús­næð­is (C - skatt­flokk­ur)$line$Fast­eigna­skatt­ur C 1,650% af fast­eigna­mati húss og lóð­ar$line$Vatns­gjald 0,100% af fast­eigna­mati húss og lóð­ar$line$Frá­veitu­gjald 0,140% af fast­eigna­mati húss og lóð­ar$line$Lóð­ar­leiga C 1,100% af fast­eigna­mati lóð­ar$line$$line$-------------------------------------------------------------$line$Gjald­dag­ar fast­eigna­gjalda eru níu, fimmtánda dag hvers mán­að­ar frá 15. janú­ar til og með 15. sept­em­ber.$line$Eindagi fast­eigna­gjalda er þrjá­tíu dög­um eft­ir gjald­daga og fell­ur all­ur skatt­ur árs­ins í gjald­daga ef vanskil verða. Sé fjár­hæð fast­eigna­gjalda und­ir kr. 30.000 er gjald­dagi þeirra 15. janú­ar $line$með eindaga 14. fe­brú­ar.$line$-------------------------------------------------------------$line$Eft­ir­tald­ar regl­ur taka breyt­ing­um og gilda frá 1.1.2014.$line$$line$Regl­ur um af­slátt af fast­eigna­gjöld­um til elli- og ör­orku­líf­eyr­is­þega.$line$-------------------------------------------------------------$line$Eft­ir­tald­ar gjald­skrár liggja fyr­ir og taka breyt­ing­um þann 1.1.2014 og eru al­mennt að hækka um 3,5% milli ára.$line$$line$gjaldskrá, húsa­leiga í þjón­ustu­íbúð­um fatl­aðs fólks$line$gjaldskrá, í fé­lags­starfi aldr­aðra$line$gjaldskrá, hús­næð­is­full­trúa Mos­fells­bæj­ar$line$gjaldskrá, húsa­leiga í íbúð­um aldr­aðra$line$gjaldskrá, þjón­ustu­gjald í leigu­íbúð­um aldr­aðra$line$gjaldskrá, húsa­leiga í fé­lags­leg­um íbúð­um$line$gjaldskrá, vegna heimsend­ing­ar fæð­is$line$gjaldskrá, fé­lags­leg heima­þjón­usta í Mos­fells­bæ$line$gjaldskrá, ferða­þjón­usta fatl­aðs fólks$line$gjaldskrá, ferða­þjón­usta í fé­lags­starfi aldr­aðra$line$gjaldskrá, dag­vist aldr­aðra$line$$line$sam­þykkt, um mötu­neyti grunn­skóla Mos­fells­bæj­ar$line$gjaldskrá, gæslu­valla í Mos­fells­bæ$line$gjaldskrá,þjón­ustu­samn­ings vegna dag­gæslu barna í heima­húsi$line$gjaldskrá, íþrótta- og tóm­stunda­skóla Mos­fells­bæj­ar$line$$line$gjaldskrá, íþróttamið­stöðva og sund­lauga$line$gjaldskrá, Bóka­safns Mos­fells­bæj­ar$line$$line$gjaldskrá, Vatns­veitu Mos­fells­bæj­ar$line$gjaldskrá, skipu­lags- og bygg­ing­ar­mála í Mos­fells­bæ$line$gjaldskrá, fyr­ir rot­þró­ar­gjald í Mos­fells­bæ$line$gjaldskrá, um hunda­hald í Mos­fells­bæ$line$gjaldskrá, Hita­veitu Mos­fells­bæj­ar$line$gjaldskrá, fyr­ir frá­veitu­gjald í Mos­fells­bæ$line$gjaldskrá, fyr­ir sorp­hirðu í Mos­fells­bæ$line$-------------------------------------------------------------$line$ $line$Til máls tóku: KT, HSv, JJB, JS, KGÞ, BH og HP.$line$$line$Fram kom svohljóð­andi til­laga:$line$Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir að falla frá áform­un um 3,5% hækk­un á gjald­skrám í skól­um bæj­ar­ins (leikskjóla­gjöld, mötu­neyt­is­gjöld, gjöld fyr­ir frí­stunda­sel og gjöld í Lista­skóla) þann 1. janú­ar 2014. Þetta ger­ir bæj­ar­stjórn til að taka þátt í þeirri við­leitni að ná sam­stöðu um lækk­un verð­bólgu og greiða fyr­ir kjara­samn­ing­um í land­inu. Jafn­framt sam­þykk­ir bæj­ar­stjórn að ákvörð­un um hvort breyt­ing­ar verði á of­an­greind­um gjald­skrám verði tekin þeg­ar upp­lýs­ing­ar verða komn­ar fram um þró­un verð­lags á ár­inu 2014. $line$Áhrif þess­ar­ar ákvörð­un­ar á fjár­hags­áætlun 2014 er 7 m.kr. lækk­un tekna sem aft­ur leið­ir af sér að rekstr­arnið­ur­staða verð­ur 28 mkr. í stað 35 m.kr.$line$$line$Til­laga borin upp og sam­þykkt með sjö at­kvæð­um.$line$$line$$line$Upp er þá bor­ið til sam­þykkt­ar í einu lagi of­an­greint, það er:$line$fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2014 til 2017,$line$Út­svars­pró­senta fyr­ir árið 2014,$line$Álagn­ingar­pró­sent­ur fast­eigna­gjalda fyr­ir árið 2014,$line$Regl­ur um af­slátt af fast­eigna­gjöld­um til elli- og ör­orku­líf­eyr­is­þega og$line$of­an­greind­ar gjald­skrár á vegn­um Mos­fells­bæj­ar.$line$$line$$line$Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2014 til 2017 ásamt ákvörð­un um út­svars­pró­sentu, álagn­ingar­pró­sent­ur fast­eigna­gjalda, reglna og gjald­skráa borin upp til at­kvæða og sam­þykkt með sex at­kvæð­um.$line$ $line$$line$Bók­un S-lista Sam­fylk­ing­ar vegna fjár­hags­áætl­un­ar Mos­fells­bæj­ar 2014.$line$$line$Fjár­hags­áætl­un­in er að mestu stefnu­mörk­un og áhersl­ur meiri­hluta sjálf­stæð­is­manna og VG um rekst­ur og fram­kvæmd­ir næstu ára að því marki að minni­hlut­inn hef­ur ekki haft að­komu að vinnu við áætl­un­ar­gerð­ina á fyrri stig­um. Áætl­un­in er því að stór­um hluta full unn­in og þá sér­stak­lega hvað rekstr­ar­hlið­ina varð­ar, þeg­ar hún kem­ur fyr­ir bæj­ar­ráð og bæj­ar­stjórn. $line$Þó er ljóst að mál­flutn­ing­ur og til­lög­ur Sam­fylk­ing­ar á umliðn­um árum hef­ur bor­ið nokk­urn ár­ang­ur sem sjá má í fjár­hags­áætl­un­inni. $line$Stór­aukn­ar fjár­veit­ing­ar til fram­kvæmda við grunn­skóla og leik­skóla þar sem Sam­fylk­ing­in hef­ur ít­rekað bent á að stefni í óefni hvað hús­næði varð­ar. $line$Veru­leg aukn­ing fjá­v­eit­inga til fram­kvæmda við frá­veitu til m.a.að stemma stigu við meng­un strand­lengj­unn­ar sem von­andi er fyrsta skref­ið til að vinna gegn meng­un strand­lengj­unn­ar og meng­un í ám og í vötn­um eins og Sam­fylk­ing­in hef­ur lagt til. Hækk­un frí­stunda­á­vís­un­ar í 25.000 kr. eins og Sam­fylk­ing­in hef­ur a.m.k. í tvíg­ang gert til­lögu um.$line$Hækk­un á við­mið­unar­upp­hæð fjár­hags­að­stoð­ar um­fram vísi­tölu­hækk­an­ir, þó ekki sé því marki náð að við­mið­unar­upp­hæð­in sé sú sama og við­mið­unar­upp­hæð at­vinnu­leys­is­bóta eins og Sam­fylk­ing­in hef­ur ít­rekað gert til­lögu um á liðn­um árum. Með þess­ari hækk­un nú verð­ur upp­hæð fjár­hags­að­stoð­ar nær því sú sama og hjá þeim sveit­ar­fé­lög­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu sem best gera í þess­um efn­um utan Reykja­vík­ur.$line$Ýms­ar að­r­ar breyt­ing­ar hafa ver­ið gerð­ar á fjár­hags­áætl­un­inni milli um­ræðna sem Sam­fylk­ing­in tel­ur til veru­legra bóta.$line$Fagna ber þeirri ákvörð­un, sam­an­ber til­lögu bæj­ar­stjóra, að Mos­fells­bær feti í fót­spor Reykja­vík­ur og fresti ýms­um gjald­skrár­hækk­un­um sem einkum varða út­gjöld fjöl­skyldna vegna barna.$line$$line$Jón­as Sig­urðs­son bæj­ar­full­trúi Sam­fylk­ing­ar.$line$$line$$line$Bók­un D- og V lista með fjár­hags­áætlun$line$$line$Fjár­hags­staða Mos­fells­bæj­ar er traust og rekst­ur­inn ábyrg­ur. Skuldastaða sveit­ar­fé­lags­ins er vel við­un­andi mið­að við þá upp­bygg­ingu sem átt hef­ur sér stað á und­an­förn­um árum sam­fara mikl­um vexti og fjölg­un íbúa. Mos­fells­bær hef­ur stað­ið fyr­ir mikl­um fram­kvæmd­um í bæn­um síð­ustu ár. Þar má nefna bygg­ingu hjúkr­un­ar­heim­il­is og fram­halds­skóla, ný­bygg­ingu við íþróttamið­stöð­ina að Varmá ásamt leik­skól­an­um Höfða­bergi auk fjölda ann­arra smærri verk­efna.$line$$line$Helstu áhersl­ur í fjár­hags­áætlun 2014 eru eft­ir­far­andi:$line$-Að skuld­ir sem hlut­fall af tekj­um lækki.$line$-Að helstu gjald­skrár bæj­ar­ins hækki ekki .$line$-Að upp­hæð fjár­hags­að­stoð­ar hækki um 8% og að regl­ur um fjár­hags­að­stoð verði rýmk­að­ar með rétt­ar­bót í huga.$line$-Að hafin verð hönn­un nýs skóla­hús­næð­is í sam­ræmi við stefnu­mót­un þar um.$line$-Að hafin verði vinna við gæða­kerfi bæj­ar­ins og átak gert í þjón­ustu íbúagátt­ar.$line$-Að nið­ur­greiðsl­ur til for­eldra með börn hjá dag­for­eldr­um hækki um 10%$line$-Að upp­hæð frí­stunda­á­vís­un­ar hækki í 25.000 kr. eða um 39%$line$-Að styrk­ir til íþrótta- og tóm­stunda­fé­laga hækki veru­lega í sam­ræmi við nýja samn­inga.$line$-Að systkina­afslátt­ur með 3ja barni hækki í 75%.$line$-Að tekin verði í notk­un nýr íþrótta­sal­ur að Varmá sem bæta mun að­stöðu Aft­ur­eld­ing­ar til muna.$line$-Að tek­ið verði í notk­un nýr fram­halds­skóli í mið­bæ.$line$-Að þjón­usta við eldri borg­ara efl­ist veru­lega með til­komu nýs hjúkr­un­ar­heim­ils og þjón­ustumið­stöðv­ar á Hlað­hömr­um.$line$$line$Mik­il og ötul vinna hef­ur ver­ið lögð í að koma þess­ari áætlun sam­an og hef­ur það ver­ið krefj­andi verk­efni. Bæj­ar­full­trú­ar D- og V lista vilja þakka öllu því góða starfs­fólki bæði á bæj­ar­skrif­stof­un­um sem og í stofn­un­um fyr­ir afar óeig­ingjarnt starf við að koma þess­ari áætlun sam­an.

    • 20. nóvember 2013

      Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #615

      Fjár­hags­áætlun 2014 - 2017 lögð fram eft­ir fyrri um­ræðu í bæj­ar­stjórn.

      Af­greiðsla 38. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 20. nóvember 2013

        Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #615

        Drög að fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2014 fyr­ir um­hverf­is­deild (Al­menn­ings­garð­ar og úti­vist - flokk­ur 11) lögð fram til kynn­ing­ar.

        Í fram­haldi af til­lög­um full­trúa Sam­fylk­ing­ar og Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar í um­hverf­is­nefnd end­ur­flytj­um við bæj­ar­full­trú­ar sömu að­ila þess­ar til­lög­ur sem verk­efni til vinnslu.$line$$line$1. Gerð verði 5 ára áætlun um að gera við bakka Var­már og lag­færa göngu­stíga var­an­lega. $line$2. Út­lit brúa yfir Varmá verði sam­ræmt. $line$3. Út­breiðsla lúpínu og skóg­ar­kerfils í Mos­fells­bæ verði kort­lögð og vinna hafin næsta sum­ar við eyð­ingu með­fram ár­bökk­um.$line$4. Gerð verði áætlun til 10 ára um hvern­ig hægt sé að sjá til þess að regn­vatn á vatna­svæð­um í þétt­býli skili sér aft­ur í vötn og ár. Skoð­að­ur verði sá mögu­leiki að hreinsa vatn­ið með vist­væn­um lausn­um svo sem með því að byggja sand­gryfj­ur á svæð­un­um.$line$$line$Jón­as Sig­urðs­son bæj­ar­full­trúi Sam­fylk­ing­ar og Jón Jósef Bjarna­son bæj­ar­full­trúi Íbúa­heyf­ing­ar­inn­ar.$line$$line$Fram kom máls­með­ferð­ar­til­laga um að vísa til­lög­unni til um­sagn­ar um­hverf­is­sviðs og um­sögn sviðs­ins ber­ist síð­an til um­hverf­is­nefnd­ar.$line$Máls­með­ferð­ar­til­lag­an borin upp og sam­þykkt með sjö at­kvæð­um. $line$$line$$line$Af­greiðsla 145. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 20. nóvember 2013

          Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #615

          Bæj­ar­verk­fræð­ing­ur kynnti til­lögu að fjár­hags­áætlun fyr­ir 2014 vegna skipu­lags og bygg­ing­ar­mála.

          Af­greiðsla 353. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 20. nóvember 2013

            Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #615

            Fjár­hags­áætlun 2014 - 2017 lögð fram eft­ir fyrri um­ræðu í bæj­ar­stjórn.

            Af­greiðsla 178. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 20. nóvember 2013

              Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #615

              Fjár­hags­áætlun 2014 - 2017 lögð fram eft­ir fyrri um­ræðu í bæj­ar­stjórn.

              Af­greiðsla 176. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 20. nóvember 2013

                Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #615

                Fjár­hags­áætlun 2014 - 2017 lögð fram eft­ir fyrri um­ræðu í bæj­ar­stjórn.

                Af­greiðsla 287. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 20. nóvember 2013

                  Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #615

                  Fjár­hags­áætlun 2014 - 2017 lögð fram eft­ir fyrri um­ræðu í bæj­ar­stjórn.

                  Af­greiðsla 211. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 14. nóvember 2013

                    Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar #145

                    Drög að fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2014 fyr­ir um­hverf­is­deild (Al­menn­ings­garð­ar og úti­vist - flokk­ur 11) lögð fram til kynn­ing­ar.

                    Jó­hanna B. Han­sen, fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs, fór yfir drög að fjár­hags­áætlun fyr­ir um­hverf­is­mál árið 2014.
                    Fyr­ir­spurn­ir og um­ræð­ur um drög að fjár­hags­áætlun.

                    Borin upp til­laga Sigrún­ar Páls­dótt­ur um um­hverf­is­verk­efni inn á fjár­hags­áætlun árs­ins 2014. Til­lag­an felld með fjór­um at­kvæð­um gegn einu.

                    Full­trúi S-lista ger­ir að til­lögu sinni að:

                    1. Gerð verði 5 ára áætlun um að gera við bakka Var­már og lag­færa göngu­stíga. Fram­kvæmd­ir hefj­ist á fjár­hags­ár­inu 2014.

                    2. Út­lit brúa yfir Varmá verði sam­ræmt. Fram­kvæmd­ir hefj­ist á fjár­hags­ár­inu 2014.

                    3. Út­breiðsla lúpínu og skóg­ar­kerfils í Mos­fells­bæ verði kort­lögð og vinna hafin við eyð­ingu með­fram ár­bökk­um á fjár­hags­ár­inu 2014.

                    4. Gerð verði áætlun til 10 ára um hvern­ig hægt sé að sjá til þess að regn­vatn á vatna­svæð­um skili sér aft­ur í vötn og ár. Skoð­að­ur verði sá mögu­leiki að hreinsa vatn­ið með vist­væn­um lausn­um svo sem með því að byggja sand­gryfj­ur á svæð­un­um.

                    • 14. nóvember 2013

                      Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar #176

                      Fjár­hags­áætlun 2014 - 2017 lögð fram eft­ir fyrri um­ræðu í bæj­ar­stjórn.

                      Lagt fram.

                      • 13. nóvember 2013

                        Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar #178

                        Fjár­hags­áætlun 2014 - 2017 lögð fram eft­ir fyrri um­ræðu í bæj­ar­stjórn.

                        Fjár­hags­áætlun 2014 lögð fram.

                        • 12. nóvember 2013

                          Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar #287

                          Fjár­hags­áætlun 2014 - 2017 lögð fram eft­ir fyrri um­ræðu í bæj­ar­stjórn.

                          Fjár­hags­áætlan­ir á fræðslu­sviði lagð­ar fram. For­stöðu­menn stofn­ana mættu á fund­inn og gerðu grein fyr­ir áætlun sinna stofn­ana. Þá var far­ið yfir að­r­ar deild­ir á fræðslu­sviði.

                          • 12. nóvember 2013

                            Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar #211

                            Fjár­hags­áætlun 2014 - 2017 lögð fram eft­ir fyrri um­ræðu í bæj­ar­stjórn.

                            Fram­kvæmda­stjóri fjöl­skyldu­sviðs kynn­ir fram­lögð drög að fjár­hags­áætlun 2014 fé­lags­þjón­ustu (02)og fé­lags­legra íbúða (61).

                            • 12. nóvember 2013

                              Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #353

                              Bæj­ar­verk­fræð­ing­ur kynnti til­lögu að fjár­hags­áætlun fyr­ir 2014 vegna skipu­lags og bygg­ing­ar­mála.

                              Um­ræð­ur um mál­ið, lagt fram.

                              • 12. nóvember 2013

                                Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd #38

                                Fjár­hags­áætlun 2014 - 2017 lögð fram eft­ir fyrri um­ræðu í bæj­ar­stjórn.

                                Fjár­hags­áætlun lögð fram

                                • 23. október 2013

                                  Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #613

                                  Drög að fjár­hags­áætlun lögð fyr­ir bæj­ar­ráð.

                                  Af­greiðsla 1139. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 613. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                  • 23. október 2013

                                    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #613

                                    Bæj­ar­ráð vís­ar drög­um að fjár­hags­áætlun 2014 - 2017 til fyrri um­ræðu í bæj­ar­stjórn.

                                    Fyr­ir fund­in­um lágu drög að fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar fyr­ir 2014 til 2017 en drög­in eru send til bæj­ar­stjórn­ar frá bæj­ar­ráði sem fjall­aði um drög­in á 1139. fundi sín­um þann 17. októ­ber sl.

                                    Fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið sátu einn­ig Ás­geir Sig­ur­geirs­son verk­efna­stjóri á fjöl­skyldu­svið­is, Pét­ur J. Lockton (PJL) fjár­mála­stjóri, Aldís Stef­áns­dótt­ir (ASt) for­stöðu­mað­ur þjón­ustu- og upp­lýs­inga­mála, Björn Þrá­inn Þórð­ar­son (BÞÞ) fram­kvæmda­stjóri fræðslu­sviðs og Þor­steinn Sig­valda­son (ÞS) for­stöðu­mað­ur þjón­ustu­stöðv­ar.

                                    For­seti gaf bæj­ar­stjóra orð­ið og fór hann yfir fyr­ir­liggj­andi fjár­hags­áætlun bæj­ar­sjóðs og stofn­ana hans fyr­ir árin 2013 til 2017 og gerði grein fyr­ir helstu at­rið­um eins og þau voru kynnt á fundi bæj­ar­ráðs í sl. viku. Bæj­ar­stjóri þakk­aði að lok­um starfs­mönn­um fyr­ir fram­lag þeirra við und­ir­bún­ing áætl­un­ar­inn­ar.

                                    For­seti bæj­ar­stjórn­ar tók und­ir orð bæj­ar­stjóra og þakk­aði starfs­mönn­um fyr­ir fram­lag þeirra til und­ir­bún­ings áætl­un­ar­inn­ar.

                                    All­ir bæj­ar­full­trú­ar tóku und­ir þakk­ir bæj­ar­stjóra og for­seta bæj­ar­stjórn­ar til starfs­manna.

                                    Sam­þykkt með sjö at­kvæð­um að vísa fjár­hags­áætl­un­inni til síð­ari um­ræðu í bæj­ar­stjórn á reglu­leg­um fundi þann 20. nóv­em­ber nk.

                                    • 17. október 2013

                                      Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1139

                                      Drög að fjár­hags­áætlun lögð fyr­ir bæj­ar­ráð.

                                      Und­ir þess­um dag­skrárlið er mætt­ur á fund­inn Pét­ur J. Lockton (PJL) fjár­mála­stjóri bæj­ar­ins.

                                      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa drög­um að fjár­hags­áætlun 2014 til fyrri um­ræðu í bæj­ar­stjórn.

                                      • 17. apríl 2013

                                        Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #603

                                        Tíma­áætlun vegna vinnslu fjár­hags­áætl­un­ar 2014 til kynn­ing­ar bæj­ar­ráðs.

                                        Af­greiðsla 1116. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 603. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                                        • 11. apríl 2013

                                          Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1116

                                          Tíma­áætlun vegna vinnslu fjár­hags­áætl­un­ar 2014 til kynn­ing­ar bæj­ar­ráðs.

                                          Á fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið sat Pét­ur J. Lockton (PJL) fjár­mála­stjóri Mos­fells­bæj­ar.

                                          Fjár­mála­stjóri kynnti tíma­áætlun og verk­g­ang vegna vinnslu fjár­hags­áætl­un­ar 2014 og var hún sam­þykkt.