Mál númer 201201487
- 25. maí 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #672
Íþrótta- og tómstundanefnd leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki breytingar á reglum nenfdarinnar v/ styrkja til afreksíþóttamanna í Mosfellsbæ /ísí
Afgreiðsla 200. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 672. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 17. maí 2016
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #200
Íþrótta- og tómstundanefnd leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki breytingar á reglum nenfdarinnar v/ styrkja til afreksíþóttamanna í Mosfellsbæ /ísí
Íþrótta- og tómstundanefnd leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki breytingar á reglum nenfdarinnar v/ styrkja til afreksíþóttamanna í Mosfellsbæ /ísí
- 11. maí 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #671
Aðlaga þarf reglur Mosfellsbæjar að nýrri reglugerð um afrekssjóðs ísí.
Tillaga fulltrúa S-lista:
Ólafur Ingi Ólafsson, bæjarfulltrúi S-lista, legur til að máli þessu verði vísað aftur til íþrótta- og tómstundanefndar til afgreiðslu. Tillagan er samþykkt með níu atkvæðum. - 4. maí 2016
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #199
Aðlaga þarf reglur Mosfellsbæjar að nýrri reglugerð um afrekssjóðs ísí.
Íþrótta- og tómstundanefnd leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki breytingar á reglum nenfdarinnar v/ styrkja til afreksíþóttamanna í mosfellsbbæ /ísí
- 17. apríl 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #603
Umfjöllun um reglur fyrir afreksfólk úr Mosfellsbæ.
Afgreiðsla 170. fundar Íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram á 603. fundi bæjarstjórnar. Bæjarstjórn staðfestir reglurnar.
- 11. apríl 2013
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #170
Umfjöllun um reglur fyrir afreksfólk úr Mosfellsbæ.
Reglur um samstarf við ÍSÍ um afreksfólk úr Mosfellsbæ lagðar fram.
Íþrótta- og tómstundanefnd leggur til við bæjarstjórn að reglurnar verði samþykktar.
- 3. apríl 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #602
Umfjöllun um reglur fyrir afreksfólk úr Mosfellsbæ.
Afgreiðsla 169. fundar íþrótta-og tómstundanefndar lögð fram á 602. fundi bæjarstjórnar.
- 21. mars 2013
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #169
Umfjöllun um reglur fyrir afreksfólk úr Mosfellsbæ.
Fyrri samþykkt nefndarinnar tekin til umfjöllunar. Lagt fram á fundinum drög að reglum um stuðning við afreksíþróttafólk í samræmi við fyrri samþykktir um samstarf Mosfellsbæjar við ÍSÍ.
- 29. febrúar 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #575
Kynnt niðurstaða bæjarstjórnar og framhald málsins rætt
<DIV>Erindið rætt á 158. fundi íþrótta- og tómstundanefndar. Lagt fram á 575. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
- 16. febrúar 2012
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #158
Kynnt niðurstaða bæjarstjórnar og framhald málsins rætt
Rætt um framhald málsins og lagt til að nefndin setji sig í samband við ÍSÍ vegna málsins, sem og skóla í Mosfellsbæ í framhaldinu.
- 1. febrúar 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #573
<DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: HSv, HP, HS og JJB.</DIV><DIV>Afgreiðsla 157. fundar íþrótta- og tómstundanefndar, um hugmyndir og forsendur fyrir samstarfi við ÍSÍ m.m., samþykkt á 573. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV></DIV></DIV>
- 25. janúar 2012
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #157
Lagt fram minnisblað um hugmyndir og forsendur fyrir samstarfi við ÍSÍ um afreksfólk.
Íþrótta- og tómstundanefnd leggur til við bæjarstjórn að samþykkja að hefja viðræður við ÍSÍ þar sem leitast verður við að móta stefnu sem samrýmist markmiði 5 í stefnu ÍSÍ um að:<BR>a) þeir nemendur í skólum bæjarins og starfsmenn sveitarfélagsins sem teljast afreksíþróttamenn og þeir sem keppa fyrir hönd landsliða fái svigrúm til þess<BR>b) að skólar bæjarins setji sér stefnu þar sem horft er til þátta sem bæta möguleika afreksíþróttamanna til að stunda nám samhliða íþróttaiðkun<BR>c) að skólar bæjarins styðji við þróun afreksíþróttabrauta
Íþrótta- og tómstundanefnd leggur til við bæjarstjórn að samþykkja að hefja viðræður við ÍSÍ þar sem leitast verður við að móta stefnu sem samrýmist markmiði 8 um að:
a) þegar afreksíþróttamenn, sem eiga lögheimili í bænum, fá A, B eða C styrk afrekssjóðs ÍSÍ leggi Mosfellsbær 25% við þá fjárhæð og greiði til afrekssjóðs ÍSÍ vegna styrkþega.
1. Það er vilji bæjarins að þeim fjármunum verði að hluta eða öllu leiti varið í að stuðla að bættum réttindum afreksíþróttafólks innan hins opinbera kerfis, s.s. rétt til fæðingarorlofs.
b) Sama framlag, eða 25%, kæmi einnig frá bænum vegna ungmenna sem fengju úthlutun afrekssjóðs ÍSÍ og heitir ?Styrktarsjóður ungra og framúrskarandi efnilegra íþróttamanna?