Mál númer 201210269
- 26. febrúar 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #621
Lögð eru fyrir drög að reglum vegna opinna funda nefnda Mosfellsbæjar. Afgreiðslu frestað á 1115. fundi bæjarráðs.
Afgreiðsla 1154. fundar bæjarráðs, um samþykkt á reglum vegna opinna funda nefnda Mosfellsbæjar, samþykkt á 621. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.$line$Jafnframt samþykkt að senda reglurnar til allra nefnda bæjarins til kynningar og eftirbreytni.
- 20. febrúar 2014
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1154
Lögð eru fyrir drög að reglum vegna opinna funda nefnda Mosfellsbæjar. Afgreiðslu frestað á 1115. fundi bæjarráðs.
Drög að reglum um opna fundi með vísan til 46. greinar sveitarstjórnarlaga, samþykkt með þremur atkvæðum.
- 17. apríl 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #603
Lögð eru fyrir drög að reglum vegna opinna funda nefnda Mosfellsbæjar. Afgreiðslu frestað á 1113. fundi bæjarráðs.
Afgreiðsla 1115. fundar bæjarráðs lögð fram á 603. fundi bæjarstjórnar.
- 4. apríl 2013
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1115
Lögð eru fyrir drög að reglum vegna opinna funda nefnda Mosfellsbæjar. Afgreiðslu frestað á 1113. fundi bæjarráðs.
Umræður voru um málið en samþykkt var með þremur atkvæðum að fresta málinu.
- 20. mars 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #601
Lögð eru fyrir drög að reglum vegna opinna funda nefnda Mosfellsbæjar.
Afgreiðsla 1113. fundar bæjarráðs lögð fram á 601. fundi bæjarstjórnar.
- 14. mars 2013
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1113
Lögð eru fyrir drög að reglum vegna opinna funda nefnda Mosfellsbæjar.
Drög að reglum vegna opinna funda nefnda lögð fram og afgreiðslu frestað.
- 7. nóvember 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #593
Áður á dagskrá 1095. fundar bæjarráðs þar sem því var frestað. Bæjarráðsmaður Jónas Sigurðsson óskar eftir dagskrárlið um opna fundi nefnda og reglur hvað það varðar samkvæmt 46. grein sveitarstjórnarlaga.
Bæjarráðsmaður Jónas Sigurðsson óskar eftir dagskrárlið um opna fundi nefnda og reglur hvað það varðar samkvæmt 46. grein sveitarstjórnarlaga.$line$$line$Tillaga kom fram frá bæjarráðsmanni Jónasi Sigurðssyni þess efnis að bæjarráð samþykki að unnar verði reglur um opna fundi nefnda á grundvelli 46. greinar sveitarstjórnarlaga.$line$$line$Samþykkt með þremur atkvæðum að fela framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs að vinna drög að reglum og leggja fyrir bæjarráð.$line$$line$Afgreiðsla 1096. fundar bæjarráðs samþykkt á 593. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum
- 7. nóvember 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #593
Bæjarráðsmaður Jónas Sigurðsson óskar eftir dagskrárlið um opna fundi nefnda og reglur hvað það varðar samkvæmt 46. grein sveitarstjórnarlaga.
Bæjarráðsmaður Jónas Sigurðsson óskar eftir dagskrárlið um opna fundi nefnda og reglur hvað það varðar samkvæmt 46. grein sveitarstjórnarlaga.$line$$line$Samþykkt með þremur atkvæðum að fresta erindinu til næsta fundar.$line$$line$Frestað á 593. fundi bæjarstjórnar.
- 1. nóvember 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1096
Áður á dagskrá 1095. fundar bæjarráðs þar sem því var frestað. Bæjarráðsmaður Jónas Sigurðsson óskar eftir dagskrárlið um opna fundi nefnda og reglur hvað það varðar samkvæmt 46. grein sveitarstjórnarlaga.
Bæjarráðsmaður Jónas Sigurðsson óskar eftir dagskrárlið um opna fundi nefnda og reglur hvað það varðar samkvæmt 46. grein sveitarstjórnarlaga.
Erindið var áður á dagskrá 1095. fundar bæjarráðs en var þá frestað vegna tímaskorts.Til máls tóku: JS, KT, HSv, JJB, BH og HP.
Tillaga kom fram frá bæjarráðsmanni Jónasi Sigurðssyni þess efnis að bæjarráð samþykki að unnar verði reglur um opna fundi nefnda á grundvelli 46. greinar sveitarstjórnarlaga.
Samþykkt með þremur atkvæðum að fela framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs að vinna drög að reglum og leggja fyrir bæjarráð.
- 25. október 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1095
Bæjarráðsmaður Jónas Sigurðsson óskar eftir dagskrárlið um opna fundi nefnda og reglur hvað það varðar samkvæmt 46. grein sveitarstjórnarlaga.
Bæjarráðsmaður Jónas Sigurðsson óskar eftir dagskrárlið um opna fundi nefnda og reglur hvað það varðar samkvæmt 46. grein sveitarstjórnarlaga.
Samþykkt með þremur atkvæðum að fresta erindinu til næsta fundar.