Mál númer 2010081418
- 25. september 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #611
Framkvæmdasýsla Ríkisins mótmælir skuldajöfnun gatnagerðargjalda og krefst greiðslu á eftirstöðvum reiknings.
Afgreiðsla 1134. fundar bæjarráðs samþykkt á 611. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 12. september 2013
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1134
Framkvæmdasýsla Ríkisins mótmælir skuldajöfnun gatnagerðargjalda og krefst greiðslu á eftirstöðvum reiknings.
Samþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarstjóra að svara bréfi Framkvæmdasýslunnar.
- 17. apríl 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #603
Framkvæmdasýsla Ríkisins mótmælir skuldajöfnun gatnagerðargjalda. Drög að svari við bréfi Framkvæmsasýslunnar.
Afgreiðsla 1115. fundar bæjarráðs samþykkt á 603. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 4. apríl 2013
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1115
Framkvæmdasýsla Ríkisins mótmælir skuldajöfnun gatnagerðargjalda. Drög að svari við bréfi Framkvæmsasýslunnar.
Samþykkt með þremur atkvæðum að Framkvæmdasýslu ríkisins verði svarað í samræmi við framlögð drög að bréfi.
- 20. mars 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #601
Framkvæmdasýsla Ríkisins mótmælir skuldajöfnun gatnagerðargjalda
Afgreiðsla 1112. fundar bæjarráðs samþykkt á 601. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 7. mars 2013
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1112
Framkvæmdasýsla Ríkisins mótmælir skuldajöfnun gatnagerðargjalda
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til umsagnar framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs og bæjarstjóra.
- 6. febrúar 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #598
Framvinduskýrslur vegna nýbyggingar Framhaldsskóla í Mosfellsbæ lagðar fyrir bæjarráð til kynningar.
Afgreiðsla 1106. fundar bæjarráðs lögð fram á 598. fundi bæjarstjórnar.
- 24. janúar 2013
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1106
Framvinduskýrslur vegna nýbyggingar Framhaldsskóla í Mosfellsbæ lagðar fyrir bæjarráð til kynningar.
Á fundinn undir þessum dagskrárlið var mætt Jóhanna B. Hansen (JBH) framkvæmdastjóri umhverfissviðs.
Jóhanna B. Hansen fór yfir framvinduskýrslur nýbyggingar Framhaldsskóla í Mosfellsbæ, útskýrði og svaraði spurningum varðandi hana ásamt bæjarstjóra en þau sitja í byggingarnefndinni af hálfu Mosfellsbæjar. Framvinduskýrslunar lagðar fram.
- 7. nóvember 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #593
Kynnt eru drög að bréfi til Framkvæmdasýslunnar varðandi nýbyggingu Framhaldsskólans í Mosfellsbæ varðandi skuldajöfnun á reikningum.
Drög að bréfi til Framkvæmdasýslunnar varðandi nýbyggingu Framhaldsskólans í Mosfellsbæ varðandi áskilnað Mosfellsbæjar um skuldajöfnun á reikningum.$line$$line$Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila stjórnsýslusviði að tilkynna Framkvæmdasýslunni og mennta- og menningarmálaráðuneytinu að Mosfellsbær áskilji sér rétt til skuldajöfnunar.$line$$line$Afgreiðsla 1096. fundar bæjarráðs samþykkt á 593. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 1. nóvember 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1096
Kynnt eru drög að bréfi til Framkvæmdasýslunnar varðandi nýbyggingu Framhaldsskólans í Mosfellsbæ varðandi skuldajöfnun á reikningum.
Drög að bréfi til Framkvæmdasýslunnar varðandi nýbyggingu Framhaldsskólans í Mosfellsbæ varðandi áskilnað Mosfellsbæjar um skuldajöfnun á reikningum.
Til máls tóku: HSv,
Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila stjórnsýslusviði að tilkynna Framkvæmdasýslunni og mennta- og menningarmálaráðuneytinu að Mosfellsbær áskilji sér rétt til skuldajöfnunar.
- 20. júní 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #583
FSR óskar staðfestingar bæjarráðs á heimild til þeirra að ganga til samninga við lægstbjóðanda, Eykt ehf., um byggingu framhaldsskólan í Mosfellsbæ.
<DIV>Afgreiðsla 1077. fundar bæjarráðs, að heimila Framkvæmdasýslu ríkisins að ganga til samninga við lægstbjóðanda um nýbyggingu framhaldsskóla í Mosfellsbæ, samþykkt á 583. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 7. júní 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1077
FSR óskar staðfestingar bæjarráðs á heimild til þeirra að ganga til samninga við lægstbjóðanda, Eykt ehf., um byggingu framhaldsskólan í Mosfellsbæ.
Til máls tók: HS.
Samþykkt með þremur atkvæðum að staðfesta heimild til Framkvæmdasýslu ríkisins um að ganga til samninga við lægstbjóðanda, Eykt ehf. um nýbyggingu framhaldsskóla í Mosfellsbæ.
- 23. maí 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #581
Lögð er fram til upplýsinga fyrir bæjarráð niðurstaða úr útboði vegna framhaldsskólans í Mosfellsbæ.
<DIV>Erindið var lagt fram á 1075. fundi bæjarráðs. Lagt fram á 581. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
- 16. maí 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1075
Lögð er fram til upplýsinga fyrir bæjarráð niðurstaða úr útboði vegna framhaldsskólans í Mosfellsbæ.
Til máls tóku: BH og HSv.
Lögð fram niðurstaða úr útboði um byggingu framhaldsskóla en lægsta tilboð var um 83% af kostnaðaráætlun.
- 14. mars 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #576
Fram eru lögð til samþykktar samningsdrög vegna framhaldsskólans milli mennta- og fjármálaráðuneyta og Mosfellsbæjar.
<DIV>Afgreiðsla 1066. fundar bæjarráðs, að heimila bæjarstjóra að undirrita samning milli Mosfellsbæjar og Mennta- og menningarmálaráðuneytisins og Fjármálaráðuneytisins, samþykkt á 576. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 8. mars 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1066
Fram eru lögð til samþykktar samningsdrög vegna framhaldsskólans milli mennta- og fjármálaráðuneyta og Mosfellsbæjar.
Til máls tóku: HS, HSv, SÓJ, JJB ogHP.
Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila bæjarstjóra að undirrita fyrirliggjandi drög að samningi milli Mosfellsbæjar, mennta- og menningarmálaráðuneytisins og fjármálaráðuneytisins um byggingu framhaldsskóla í Mosfellsbæ.
- 29. febrúar 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #575
Stofnsamningur um framhaldsskóla í Mosfellsbæ milli Mennta- og menningarmálaráðuneytisins og Mosfellsbæjar.
<DIV><DIV>Til máls tóku: HBA, HSv og SÓJ.</DIV><DIV>Erindinu var frestað á 1064. fundi bæjarráðs. Frestað á 575. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 23. febrúar 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1064
Stofnsamningur um framhaldsskóla í Mosfellsbæ milli Mennta- og menningarmálaráðuneytisins og Mosfellsbæjar.
Frestað.
- 15. febrúar 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #574
Óskað er heimildar til að staðfesta þátttöku Mosfellsbæjar í útboði vegna framhaldsskóla í Mosfellsbæ.
<DIV><DIV>Til máls tóku: BH og HP.</DIV><DIV>Afgreiðsla 1061. fundar bæjarráðs, að heimila umhverfissviði að staðfesta þátttöku Mosfellsbæjar í útboði vegna byggingar framhaldsskóla, samþykkt á 574. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Bæjarstjórn Mosfellsbæjar fagnar þeim merka áfanga að nú sé komið að framkvæmdum við nýbyggingu framhaldsskóla í miðbæ Mosfellsbæjar.</DIV></DIV>
- 2. febrúar 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1061
Óskað er heimildar til að staðfesta þátttöku Mosfellsbæjar í útboði vegna framhaldsskóla í Mosfellsbæ.
Til máls tóku: HS, HSv, BH og JJB.
Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila umhverfissviði að staðfesta þátttöku Mosfellsbæjar í útboði vegna byggingar framhaldsskóla í Mosfellsbæ.
- 8. september 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #541
Lagður er fram til kynningar hönnunarsamningur vegna nýbyggingar framhaldsskóla í Mosfellsbæ með ósk um heimild bæjarráðs til þess að ganga frá samningnum. Falk Krueger kemur til fundarins og gerir grein fyrir hönnun skólans 8:00-8:10
Afgreiðsla 991. fundar bæjarráðs samþykkt á 541. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 26. ágúst 2010
Bæjarráð Mosfellsbæjar #991
Lagður er fram til kynningar hönnunarsamningur vegna nýbyggingar framhaldsskóla í Mosfellsbæ með ósk um heimild bæjarráðs til þess að ganga frá samningnum. Falk Krueger kemur til fundarins og gerir grein fyrir hönnun skólans 8:00-8:10
Til fundarins mættu arkitektarnir Falk Krueger og Árni Þórólfsson sem kynntu fyrirliggjandi tillögu að hönnun húsnæðis fyrir FMOS.
Til máls tóku: HS, HSv, BH, JS og JJB.
Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila bæjarstjóra að ganga frá hönnunarsamningi fyrir hönd Mosfellsbæjar.