Mál númer 201301581
- 17. apríl 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #603
Fulltúar Barnaverndarstofu mæta til fundar við fjölskyldunefnd.
Afgreiðsla 203. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 603. fundi bæjarstjórnar.
- 9. apríl 2013
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #203
Fulltúar Barnaverndarstofu mæta til fundar við fjölskyldunefnd.
Fulltrúar Barnaverndarstofu þau Bragi Guðbrandsson forstjóri, Heiða Björg Pálmadóttir lögfræðingur og Páll Ólafsson sviðsstjóri ráðgjafar- og fræðslusviðs mæta til fundar við nefndina. Farið var yfir stöðu barnaverndarmála í Mosfellsbæ, málsmeðferð, úrræði barnaverndarnefndar og þjónustu Barnaverndarstofu.
- 20. mars 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #601
Beiðn barnaverndarstofu um fund með fjölskyldunefnd.
Afgreiðsla 202. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 601. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 12. mars 2013
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #202
Beiðn barnaverndarstofu um fund með fjölskyldunefnd.
Kynnt bréf Barnaverndarstofu dags. 25. janúar 2013 þar sem óskað er eftir fundi með fjölskyldunefnd. Fjölskyldunefnd felur framkvæmdastjóra að boða fulltrúa stofunnar til fundar við nefndina þriðjudaginn 9. apríl 2013 klukkan 08:15.