Mál númer 201301425
- 23. apríl 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #625
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar Desjarmýri 7 var auglýst skv. 43. gr. skipulagslaga 27.6.2013 með athugasemdafresti til 8.8.2013. Engin athugasemd barst en afgreiðslu var frestað á 347. fundi. Tillagan lögð fram að nýju ásamt erindi Oddsmýrar ehf. frá 26.3.2014 varðandi nýtingarhlutfall. Frestað á 365. fundi.
Afgreiðsla 366. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 625. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 15. apríl 2014
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #366
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar Desjarmýri 7 var auglýst skv. 43. gr. skipulagslaga 27.6.2013 með athugasemdafresti til 8.8.2013. Engin athugasemd barst en afgreiðslu var frestað á 347. fundi. Tillagan lögð fram að nýju ásamt erindi Oddsmýrar ehf. frá 26.3.2014 varðandi nýtingarhlutfall. Frestað á 365. fundi.
Nefndin samþykkir tillöguna með þeim breytingum að hámarksnýtingarhlutfall lóðarinnar verði 0,42 og að skylt verði að girða lóðina af, og felur skipulagsfulltrúa að annast gildistöku deiliskipulagsbreytingarinnar.
- 9. apríl 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #624
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar Desjarmýri 7 var auglýst skv. 43. gr. skipulagslaga 27.6.2013 með athugasemdafresti til 8.8.2013. Engin athugasemd barst en afgreiðslu var frestað á 347. fundi. Tillagan lögð fram að nýju ásamt erindi Oddsmýrar ehf. frá 26.3.2014 varðandi nýtingarhlutfall.
Afgreiðsla 365. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 624. fundi bæjarstjórnar.
- 1. apríl 2014
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #365
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar Desjarmýri 7 var auglýst skv. 43. gr. skipulagslaga 27.6.2013 með athugasemdafresti til 8.8.2013. Engin athugasemd barst en afgreiðslu var frestað á 347. fundi. Tillagan lögð fram að nýju ásamt erindi Oddsmýrar ehf. frá 26.3.2014 varðandi nýtingarhlutfall.
Frestað.
- 28. ágúst 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #609
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar Desjarmýri 7 var auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga 27.6.2013 með athugasemdafresti til 8. ágúst 2013. Engin athugasemd barst.
Afgreiðsla 347. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 609. fundi bæjarstjórnar.
- 20. ágúst 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #347
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar Desjarmýri 7 var auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga 27.6.2013 með athugasemdafresti til 8. ágúst 2013. Engin athugasemd barst.
Afgreiðslu málsins frestað þar til formsatriði varðandi úthlutun lóðarinnar liggja fyrir.
- 12. júní 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #606
Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar Desjarmýri 7, dags. 23.5.2013, unnin af Umhverfissviði, samanber bókun á 339. fundi.
Afgreiðsla 344. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 606. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 4. júní 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #344
Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar Desjarmýri 7, dags. 23.5.2013, unnin af Umhverfissviði, samanber bókun á 339. fundi.
Nefndin samþykkir tillöguna til auglýsingar skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga.
- 17. apríl 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #603
Lagðar fram skýringarmyndir sem sýna mögulegt fyrirkomulag geymsluhúsnæðis, alls 130 eininga á lóðinni Desjarmýri 7, sbr. bókun nefndarinnar á 337. fundi.
Afgreiðsla 339. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 603. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 9. apríl 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #339
Lagðar fram skýringarmyndir sem sýna mögulegt fyrirkomulag geymsluhúsnæðis, alls 130 eininga á lóðinni Desjarmýri 7, sbr. bókun nefndarinnar á 337. fundi.
Nefndin heimilar umsækjanda að láta vinna tillögu að deiliskipulagsbreytingu í samræmi við framlögð kynningargögn.
- 6. mars 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #600
Karl Emilsson f.h. Oddsmýrar ehf. óskar með bréfi 17. janúar 2013 eftir afstöðu nefndarinnar til hugmyndar um breytingar á deiliskipulagi skv. meðf. skýringarmyndum. Í hugmyndinni felst að á lóðina komi geymsluhúsnæði í samtals 108 einingum, 26 m2 hver. Frestað á 336. fundi.
Afgreiðsla 337. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 600. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 26. febrúar 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #337
Karl Emilsson f.h. Oddsmýrar ehf. óskar með bréfi 17. janúar 2013 eftir afstöðu nefndarinnar til hugmyndar um breytingar á deiliskipulagi skv. meðf. skýringarmyndum. Í hugmyndinni felst að á lóðina komi geymsluhúsnæði í samtals 108 einingum, 26 m2 hver. Frestað á 336. fundi.
Nefndin telur lóð nr 7 hentugri undir byggingar af því tagi sem fyrirspurnin gerir ráð fyrir, þar sem hún er ekki í útjaðri hverfisins og hæðarmunur er þar einna minnstur. Nefndin óskar eftir nánar útfærðum hugmyndum um hugsanlegt fyrirkomulag bygginga á þeirri lóð, áður en hún tekur endanlega afstöðu til þess hvort hún heimilar gerð tillögu að deiliskipulagsbreytingu.
- 20. febrúar 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #599
Karl Emilsson f.h. Oddsmýrar ehf. óskar með bréfi 17. janúar 2013 eftir afstöðu nefndarinnar til hugmyndar um breytingar á deiliskipulagi skv. meðf. skýringarmyndum. Í hugmyndinni felst að á lóðina komi geymsluhúsnæði í samtals 108 einingum, 26 m2 hver.
Afgreiðsla 336. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 599. fundi bæjarstjórnar.
- 12. febrúar 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #336
Karl Emilsson f.h. Oddsmýrar ehf. óskar með bréfi 17. janúar 2013 eftir afstöðu nefndarinnar til hugmyndar um breytingar á deiliskipulagi skv. meðf. skýringarmyndum. Í hugmyndinni felst að á lóðina komi geymsluhúsnæði í samtals 108 einingum, 26 m2 hver.
Frestað.