Mál númer 201301560
- 15. maí 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #605
Verkefnalisti Staðardagskrár 21 fyrir árið 2013 sendur frá umhverfisnefnd til þróunar- og ferðamálanefndar til kynningar. Verkalistinn var unninn í samráði við framkvæmdastjóra sviða og staðfestur á 139. fundi umhverfisnefndar þann 21. mars 2013.
Afgreiðsla 33. fundar þróunar- og ferðamálanefndar lögð fram á 605. fundi bæjarstjórnar.
- 15. maí 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #605
Verkefnalisti Staðardagskrár 21 fyrir árið 2013 sendur frá umhverfisnefnd til menningarmálanefndar til kynningar. Verkalistinn var unninn í samráði við framkvæmdastjóra sviða og staðfestur á 139. fundi umhverfisnefndar þann 21. mars 2013.
Afgreiðsla 175. fundar menningarmálanefndar lögð fram á 605. fundi bæjarstjórnar.
- 6. maí 2013
Þróunar- og ferðamálanefnd #33
Verkefnalisti Staðardagskrár 21 fyrir árið 2013 sendur frá umhverfisnefnd til þróunar- og ferðamálanefndar til kynningar. Verkalistinn var unninn í samráði við framkvæmdastjóra sviða og staðfestur á 139. fundi umhverfisnefndar þann 21. mars 2013.
Verkefnalisti staðardagskrár 21 fyrir árið 2013 lagður fram. Liðir númer 6 og 16.ræddir sérstaklega. Áhugi hjá nefndinni að eiga samstarf við umhverfisnefnd um skilti og merkingar í bænum.
- 6. maí 2013
Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar #175
Verkefnalisti Staðardagskrár 21 fyrir árið 2013 sendur frá umhverfisnefnd til menningarmálanefndar til kynningar. Verkalistinn var unninn í samráði við framkvæmdastjóra sviða og staðfestur á 139. fundi umhverfisnefndar þann 21. mars 2013.
Lagt fram.
- 17. apríl 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #603
Lagður fram verkefnalisti Staðardagskrár 21 fyrir árið 2013, sem umhverfisnefnd samþykkti á 139. fundi sínum og sendi skipulagsnefnd til kynningar.
Afgreiðsla 339. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 603. fundi bæjarstjórnar.
- 17. apríl 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #603
Verkefnalisti Staðardagskrár 21 fyrir árið 2013 sendur frá umhverfisnefnd til íþrótta- og tómstundanefndar til kynningar. Verkalistinn var unninn í samráði við framkvæmdastjóra sviða og staðfestur á 139. fundi umhverfisnefndar þann 21. mars 2013.
Afgreiðsla 170. fundar Íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram á 603. fundi bæjarstjórnar.
- 17. apríl 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #603
Verkefnalisti Staðardagskrár 21 fyrir árið 2013 sendur frá umhverfisnefnd til fræðslunefndar til kynningar. Verkefnalistinn var unninn í samráði við framkvæmdastjóra sviða og staðfestur á 139. fundi umhverfisnefndar þann 21. mars 2013.
Afgreiðsla 279. fundar fræðslunefndar lögð fram á 603. fundi bæjarstjórnar.
- 17. apríl 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #603
Verkefnalisti Staðardagskrár 21 fyrir árið 2013 sendur frá umhverfisnefnd til fjölskyldunefndar til kynningar. Verkalistinn var unninn í samráði við framkvæmdastjóra sviða og staðfestur á 139. fundi umhverfisnefndar þann 21. mars 2013.
Afgreiðsla 203. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 603. fundi bæjarstjórnar.
- 11. apríl 2013
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #170
Verkefnalisti Staðardagskrár 21 fyrir árið 2013 sendur frá umhverfisnefnd til íþrótta- og tómstundanefndar til kynningar. Verkalistinn var unninn í samráði við framkvæmdastjóra sviða og staðfestur á 139. fundi umhverfisnefndar þann 21. mars 2013.
Lagt fram.
- 9. apríl 2013
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #279
Verkefnalisti Staðardagskrár 21 fyrir árið 2013 sendur frá umhverfisnefnd til fræðslunefndar til kynningar. Verkefnalistinn var unninn í samráði við framkvæmdastjóra sviða og staðfestur á 139. fundi umhverfisnefndar þann 21. mars 2013.
Verkefnalisti lagður fram til kynningar. Fræðslunefnd hvetur stofnanir á fræðslusviði að skerpa á eftirfylgni með framlögðum verkefnalista.
- 9. apríl 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #339
Lagður fram verkefnalisti Staðardagskrár 21 fyrir árið 2013, sem umhverfisnefnd samþykkti á 139. fundi sínum og sendi skipulagsnefnd til kynningar.
Verkefnalisti Staðardagskrár 21 lagður fram til kynningar.
- 9. apríl 2013
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #203
Verkefnalisti Staðardagskrár 21 fyrir árið 2013 sendur frá umhverfisnefnd til fjölskyldunefndar til kynningar. Verkalistinn var unninn í samráði við framkvæmdastjóra sviða og staðfestur á 139. fundi umhverfisnefndar þann 21. mars 2013.
Lagt fram. Fjölskyldunefnd leggur til að nefndin fái kynningu á stöðu framkvæmda verkefnanna.
- 3. apríl 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #602
Lögð fram drög að verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2013
Afgreiðsla 139. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 602. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 21. mars 2013
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #139
Lögð fram drög að verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2013
Drög að verkefnalista Staðardagskrár 21 fyrir árið 2013 lögð fram en þau eru unnin í samráði við framkvæmdastjóra sviða bæjarins.
Tillaga um að taka breytingatillögur fulltrúa S-lista til umræðu felld með 4 atkvæðum.
Verkefnalisti Staðardagskrár 21 samþykktur með 4 atkvæðumBókun fulltrúa M- og S-lista:
Fulltrúar M og S-lista harma að fulltrúar D- og V-lista skuli hafna breytingartillögum við "Verkefnalista Staðardagskrá 21" fyrir árið 2013. Tillögur að breytingum eru settar fram í því skyni að betrumbæta verkefnalistann.
Ástæðan fyrir breytingunum er sú að listinn endurspeglar ekki þau verkefni sem verið er að vinna að sveitarfélaginu og því óheppilegt að leggja hann fram til samþykktar.Bókun fulltrúa V- og D-lista:
Fulltrúar V- og D-lista benda á að frestur nefndarmanna til að leggja fram breytingatilögur við verkefnalista Staðardagskrár 21 rann út þann 1. mars síðastliðinn eins og samþykkt var á síðasta nefndarfundi. Engar tillögur bárust fyrir þann tíma og ekki óskir um framlengingu frestsins. - 6. febrúar 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #598
Samantekt um framgang verkefna á Verkefnalista Staðardagskrár 21 fyrir árið 2012, til undirbúnings fyrir gerð verkefnalista ársins 2013.
Afgreiðsla 138. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 598. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 31. janúar 2013
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #138
Samantekt um framgang verkefna á Verkefnalista Staðardagskrár 21 fyrir árið 2012, til undirbúnings fyrir gerð verkefnalista ársins 2013.
Samantekt um framgang verkefna á Verkefnalista Staðardagskrár 21 fyrir árið 2012 lögð fram.
Umhverfisnefnd felur umhverfisstjóra að vinna verkefnalista Staðardagskrár 21 fyrir árið 2013 og leggja hann fyrir næsta fund nefndarinnar. Nefndarmönnum gefst kostur á að koma ábendingum og tillögum um verkefnalistann til umhverfisstjóra fram til 1. mars 2013.
Samþykkt samhljóða.Sigrún Guðmundsdóttir mætti til fundar í lok þessa dagskrárliðar.