Mál númer 201009094
- 17. apríl 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #603
Íbúahreyfingin óskar eftir erindinu á dagskrá fundarins en hreyfingin mun á fundinum tilnefna nýjan áheyrnarfulltrúa í umhverfisnefnd.
Eftirfarandi tilnefning kom fram um Hildi Margrétardóttur sem áheyrnarfulltrúa í umhverfisnefnd í stað Sigrúnar Guðmundsdóttur.
Fleiri tilnefningar komu ekki fram og skoðast ofangreindur rétt kjörinn til setu sem áheyrnarfulltrúi í umhverfisnefnd.
- 18. janúar 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #572
Tilnefning kom fram, frá bæjarfulltrúa Íbúahreyfingarinnar, þess efnis að Sigurbjörn Svavarsson sem verið hefur varamaður í Þróunar- og ferðamálanefnd verði aðalmaður og komi í stað Bjarkar Ormarsdóttur sem lætur af störfum í nefndinni. Einnig að nýr varamaður í Þróunar- og ferðamálanefnd, í stað Sigurbjörns, verði Kristín Pálsdóttir.
Fleiri tilnefningar komu ekki fram og voru þessar tilnefningar samþykktar samhljóða.
- 22. júní 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #561
Fram komu eftirfarandi tillögur um breytingar í nefndum af hálfu M lista:<BR> <BR>Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar<BR>Jóhannes Bjarni Eðvarðsson áheyrnarfulltrúi, verði aðalmaður<BR>Sigurbjörn Svavarsson vara áheyrnarfulltrúi, verði varamaður<BR> <BR>Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar<BR>Kristbjörg Þórisdóttir áheyrnarfulltrúi, verði aðalmaður<BR>Þórður Björn Sigurðsson vara áheyrnarfulltrúi, verði varamaður<BR> <BR>Fræðslunefnd Mosfellsbæjar<BR>Sæunn Þorsteinsdóttir aðalmaður, verði áheyrnarfulltrúi<BR>Kristín Ingibjörg Pálsdóttir varamaður, verði vara áheyrnarfulltrúi
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar<BR>Richard Már Jónsson aðalmaður, verði áheyrnarfulltrúi<BR>Ólöf Kristín Sívertsen varamaður, verði vara áheyrnarfulltrúi<BR> <BR>Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar<BR>Sæunn Þorsteinsdóttir aðalmaður, verði áheyrnarfulltrúi<BR>Hildur Margrétardóttir varamaður, verði vara áheyrnarfulltrúi<BR> <BR>Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar<BR>Sigrún Guðmundsdóttir áheyrnarfulltrúi, verði aðalmaður<BR>Birta Jóhannesdóttir vara áheyrnarfulltrúi, verði varamaður<BR> <BR>Þróunar- og ferðamálanefnd<BR>Björk Ormarsdóttir áheyrnarfulltrúi, verði aðalmaður<BR>Sigurbjörn Svavarsson vara áheyrnarfulltrúi, verði varamaður
Aðrar tillögur komu ekki fram. Ofangreindar tillögur um breytingar í nefndum eru samþykktar samhljóða.
- 8. júní 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #560
Tillaga kom fram um Birtu Jóhannsdóttur sem varaáheyrnarfulltrúa í umhverfisnefnd í stað Jóns Jóels Einarssonar.
Fleiri tillögur komu ekki fram og skoðast tillagan samþykkt samhljóða.
- 30. mars 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #555
Eftirfarandi tilnefningar um breytingu á skipan í nefndir koma fram.
<BR>Fræðslunefnd.<BR>Sætaskipti verði í nefndinni af hálfu Íbúahreyfingarinnar þannig að, <BR>Sæunn Þorsteinsdóttir sem nú er varamaður verði aðalmaður<BR>og Kristín I. Pálsdóttir sem nú er aðalmaður verði varamaður.<BR>
Íþrótta- og tómstundanefnd.<BR>Sætaskipti verði í nefndinni af hálfu Íbúahreyfingarinnar þannig að, <BR>Richard Már Jónsson sem nú er varamaður verði aðalmaður<BR>og Ólöf Sivertsen sem nú er aðalmaður verði varamaður.
Fleiri tilnefningar komu ekki fram og voru ofangreindar tilnefningar samþykktar samhljóða.
- 3. nóvember 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #545
Fram kom tilnefning frá Íbúahreyfingunni um að í stað Ásgeirs Eyþórssonar sem óskar að láta af störfum sem aðalmaður í fræðslunefnd komi núverandi varamaður Kristín I. Pálsdóttir og sem varamaður í hennar stað komi Sæunn Þorsteinsdóttir.
Fleiri tilnefningar komu ekki fram og skoðast ofangreint því samþykkt.
- 8. september 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #541
Fram kom tillaga frá Íbúahreyfingunni um breytingu á skipan í nefndir af þeirra hálfu og var hún samþykkt samhljóða.
Fjölskyldunefnd:
áheyrnarfulltrúi<BR>Kristbjörg Þórisdóttir
varaáheyrnarfulltrúi <BR>Þórður Björn Sigurðsson <BR>
<BR>Fræðslunefnd:
aðalmaður <BR>Ásgeir Eyþórsson
varamaður <BR>Kristín I. Pálsdóttir
Íþrótta- og tómstundanefnd:
aðalmaður <BR>Ólöf Kristín Sívertsen
varamaður <BR>Richard Jónsson<BR>
<BR>Menningarmálanefnd:
aðalmaður <BR>Sæunn Þorsteinsdóttir
varamaður <BR>Hildur Margrétardóttir<BR>
<BR>Skipulags- og byggingarnefnd:
áheyrnarfulltrúi<BR>Jóhannes Bjarni Eðvarðsson
varaáheyrnarfulltrúi <BR>Sigurbjörn Svavarsson<BR>
<BR>Umhverfisnefnd:
áheyrnarfulltrúi<BR>Sigrún Guðmundsdóttir
varaáheyrnarfulltrúi <BR>Jón Jóel Einarsson<BR>
<BR>Þróunar- og ferðamálanefnd:
áheyrnarfulltrúi<BR>Björk Ormarsdóttir
varaáheyrnarfulltrúi <BR>Sigurbjörn Svavarsson