Mál númer 201604342
- 6. júlí 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #675
Lögð fyrir bæjarráð ósk um heimild til að semja við lægstbjóðanda í samstarfi við vegagerðina vegna nýrrar biðstöðvar við Aðaltún.
Afgreiðsla 1265. fundar bæjarráðs samþykkt á 675. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 6. júlí 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #675
Lögð fyrir bæjarráð ósk um heimild til að semja við lægstbjóðanda í samstarfi við vegagerðina vegna nýrrar biðstöðvar við Aðaltún.
Afgreiðsla 1265. fundar bæjarráðs samþykkt á 675. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 6. júlí 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #675
Lögð fyrir bæjarráð ósk um heimild til að semja við lægstbjóðanda í samstarfi við vegagerðina vegna nýrrar biðstöðvar við Aðaltún.
- 30. júní 2016
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1265
Lögð fyrir bæjarráð ósk um heimild til að semja við lægstbjóðanda í samstarfi við vegagerðina vegna nýrrar biðstöðvar við Aðaltún.
Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila umhverfissviði að semja við GM verk ehf. um verkið "Vesturlandsvegur við Aðaltún, Biðstöð Strætó" með þeim fyrirvara að Vegagerðin fjármagni sinn hluta verksins.
- 25. maí 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #672
Lögð fyrir bæjarráð ósk um heimild til útboðs vegna nýrrar biðstöðvar við Aðaltún.
Afgreiðsla 1259. fundar bæjarráðs samþykkt á 672. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 19. maí 2016
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1259
Lögð fyrir bæjarráð ósk um heimild til útboðs vegna nýrrar biðstöðvar við Aðaltún.
Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila umhverfissviði að ráðast í sameiginlegt útboð með Vegagerðinni vegna biðstöðvar við Vesturlandsveg að undangenginni kynningu fyrir íbúum.
- 11. maí 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #671
Lögð fram tillaga að biðstöð Strætós á Vesturlandsvegi við Aðaltún og lokun gatnamóta Aðaltúns við Vesturlandsveg, unnin af VSÓ ráðgjöf fyrir Mosfellsbæ og Vegagerðina.
Afgreiðsla 412. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 671. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 3. maí 2016
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #412
Lögð fram tillaga að biðstöð Strætós á Vesturlandsvegi við Aðaltún og lokun gatnamóta Aðaltúns við Vesturlandsveg, unnin af VSÓ ráðgjöf fyrir Mosfellsbæ og Vegagerðina.
Skipulagsnefnd samþykkir fyrir sitt leyti tillögu að fyrirkomulagi biðstöðvar Strætó og lokun Aðaltúns. Starfsmönnum umhverfissviðs falið að kynna breytingarnar fyrir íbúum.