Mál númer 201604343
- 31. maí 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #696
Á 434. fundi skipulagsnefndar 7. apríl 2017 var gerð eftirfarandi bókun: 'Samþykkt að visa athugasemd til skoðunar hjá skipulagsfulltrúa.' Frestað á 436. fundi. Lögð fram drög að svari skipulagsfulltrúa.
Afgreiðsla 437. fundar Skipulagsnefndar samþykkt á 696. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 26. maí 2017
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #437
Á 434. fundi skipulagsnefndar 7. apríl 2017 var gerð eftirfarandi bókun: 'Samþykkt að visa athugasemd til skoðunar hjá skipulagsfulltrúa.' Frestað á 436. fundi. Lögð fram drög að svari skipulagsfulltrúa.
Nefndin felur skipulagsfulltrúa að svara framkominni athugasemd í samræmi við umræður á fundinum og annast gildistökuferlið.
- 17. maí 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #695
Á 434. fundi skipulagsnefndar 7. apríl 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Samþykkt að visa athugasemd til skoðunar hjá skipulagsfulltrúa." Lögð fram drög að svari skipulagsfulltrúa.
Afgreiðsla 436. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 695. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 12. maí 2017
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #436
Á 434. fundi skipulagsnefndar 7. apríl 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Samþykkt að visa athugasemd til skoðunar hjá skipulagsfulltrúa." Lögð fram drög að svari skipulagsfulltrúa.
Frestað.
- 19. apríl 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #693
Á 429. fundi skipulagsnefndar 31. janúar 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Nefndin samþykkir að tillagan verði auglýst skv. 1 mgr. 43. gr. skipulagslaga og vísar gjaldtöku vegna aukins íbúðarmagns til afgreiðslu bæjarráðs." Tillagan var auglýst frá 10. febrúar til og með 25. mars 2017. Ein athugasemd barst.
Afgreiðsla 434. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 693. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 7. apríl 2017
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #434
Á 429. fundi skipulagsnefndar 31. janúar 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Nefndin samþykkir að tillagan verði auglýst skv. 1 mgr. 43. gr. skipulagslaga og vísar gjaldtöku vegna aukins íbúðarmagns til afgreiðslu bæjarráðs." Tillagan var auglýst frá 10. febrúar til og með 25. mars 2017. Ein athugasemd barst.
Samþykkt að visa athugasemd til skoðunar og hjá skipulagsfulltrúa.
- 8. febrúar 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #688
Á 412. fundi skipulagsnefndar 3. maí 2016 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd heimilar umsækjanda að leggja fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi í samræmi við erindið til auglýsingar skv. 1. mgr. 43.gr. skipulagslaga." Lagður fram deiliskipulagsbreytingaruppdráttur.
Afgreiðsla 429. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 688. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 31. janúar 2017
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #429
Á 412. fundi skipulagsnefndar 3. maí 2016 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd heimilar umsækjanda að leggja fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi í samræmi við erindið til auglýsingar skv. 1. mgr. 43.gr. skipulagslaga." Lagður fram deiliskipulagsbreytingaruppdráttur.
Nefndin samþykkir að tillagan verði auglýst skv. 1 mgr. 43. gr. skipulagslaga og vísar gjaldtöku vegna aukins íbúðarmagns til afgreiðslu bæjarráðs.
- 11. maí 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #671
Guðjón Kr. Guðjónsson f.h. Selár ehf. óskar 4.4.2016 eftir þvi að skoðað verði að sameina tvær einbýlislóðir og byggja þriggja íbúða raðhús á sameinaðri lóð sbr. meðfylgjandi tillögu að grunnmynd.
Afgreiðsla 412. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 671. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 3. maí 2016
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #412
Guðjón Kr. Guðjónsson f.h. Selár ehf. óskar 4.4.2016 eftir þvi að skoðað verði að sameina tvær einbýlislóðir og byggja þriggja íbúða raðhús á sameinaðri lóð sbr. meðfylgjandi tillögu að grunnmynd.
Skipulagsnefnd heimilar umsækjanda að leggja fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi í samræmi við erindið til auglýsingar skv. 1. mgr. 43.gr. skipulagslaga.