Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 201604341

  • 7. desember 2016

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #684

    Kynnt áætlað starf lista­manns­ins vegna út­nefn­ing­ar.

    Af­greiðsla 202. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 684. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 29. nóvember 2016

      Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar #202

      Kynnt áætlað starf lista­manns­ins vegna út­nefn­ing­ar.

      Lagt fram.

      • 25. október 2016

        Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar #201

        Kynnt áætlað starf lista­manns­ins vegna út­nefn­ing­ar

        Frestað.

      • 17. ágúst 2016

        Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #676

        Kjör bæj­arlista­manns Mos­fells­bæj­ar 2016.

        Af­greiðsla 199. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 17. ágúst 2016

          Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #676

          Kjör bæj­arlista­manns Mos­fells­bæj­ar 2016.

          Af­greiðsla 199. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 9. ágúst 2016

            Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar #199

            Kjör bæj­arlista­manns Mos­fells­bæj­ar 2016.

            Menn­ing­ar­mála­nefnd legg­ur til við bæj­ar­stjórn að Greta Salóme Stef­áns­dótt­ir tón­list­ar­kona verði bæj­arlista­mað­ur Mos­fells­bæj­ar 2016.

            Greta Salóme er fædd árið 1986 og ólst upp í Mos­fells­bæ. Hún er fiðlu­leik­ari, söng­kona og laga­höf­und­ur sem hef­ur lát­ið mik­ið að sér kveða bæði hér­lend­is og er­lend­is. Greta Salóme er með BS og MA próf í tónlist frá Lista­há­skóla Ís­lands. Hún er með­lim­ur í Sin­fón­íu­hljóm­sveit Ís­lands og hef­ur tvisvar ver­ið full­trúi Ís­lands í evr­ópsku söngv­akeppn­inni. Greta Salóme hef­ur gef­ið út sína eig­in plötu, tek­ið þátt í stór­um verk­efn­um eins og Frostrós­um og einn­ig unn­ið mik­ið fyr­ir Disney í Banda­ríkj­un­um. Greta Salóme er þekkt fyr­ir heil­brigð­an lífstíl og er dug­leg að koma Mos­fells­bæ á fram­færi á já­kvæð­an hátt þeg­ar tæki­færi gefst til.

            Bók­un M-lista: Íbúa­hreyf­ing­in tel­ur það ekki sam­ræm­ast því sið­ferði sem ætlast er til af full­trú­um menn­ing­ar­mála­nefnd­ar á 21. öld að kjósa var­a­full­trúa nefnd­ar­inn­ar sem bæj­arlista­mann.

            • 22. júní 2016

              Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #674

              Fyrri um­ferð kjörs á bæj­arlista­manni Mos­fells­bæj­ar 2016.

              Af­greiðsla 198. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 674. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 7. júní 2016

                Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar #198

                Fyrri um­ferð kjörs á bæj­arlista­manni Mos­fells­bæj­ar 2016.

                Lagð­ar fram til­nefn­ing­ar sem bár­ust vegna kjörs bæj­arlista­manns Mos­fells­bæj­ar 2016. Fyrri um­ferð kosn­ing­ar.

                • 11. maí 2016

                  Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #671

                  Lagt til að aug­lýst verði eft­ir til­lög­um um út­nefn­ingu bæj­arlista­manns árs­ins 2016.

                  Af­greiðsla 197. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 671. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 4. maí 2016

                    Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar #197

                    Lagt til að aug­lýst verði eft­ir til­lög­um um út­nefn­ingu bæj­arlista­manns árs­ins 2016.

                    Sam­þykkt með öll­um greidd­um at­kvæð­um að aug­lýsa eft­ir til­nefn­ing­um til bæj­arlista­manns Mos­fells­bæj­ar 2016.