Mál númer 201604158
- 11. maí 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #671
Lögð fram sjö bréf frá skipulagsstjóra Kópavogs, dags. 5.-7. apríl 2016, þar sem verkefnislýsingar fyrir áformaðar breytingar á aðalskipulagi Kópavogs 2012-2024 eru sendar Mosfellsbæ til umsagnar. Breytingarnar eru eftirtaldar: - Vaxtarmörk byggðar, til samræmis við svæðisskipulag - Vatnsvernd, til samræmis við svæðiskipulag - Niðurfelling Kópavogsganga - Sveitarfélagsmörk í þéttbýli og upplandi Kópavogs - Skilgreining miðsvæða - Auðbrekka, skipulagsákvæði þróunarsvæðis - Smárinn vestan Reykjanesbrautar, fjölgun íbúða Frestað á 411. fundi.
Afgreiðsla 412. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 671. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 3. maí 2016
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #412
Lögð fram sjö bréf frá skipulagsstjóra Kópavogs, dags. 5.-7. apríl 2016, þar sem verkefnislýsingar fyrir áformaðar breytingar á aðalskipulagi Kópavogs 2012-2024 eru sendar Mosfellsbæ til umsagnar. Breytingarnar eru eftirtaldar: - Vaxtarmörk byggðar, til samræmis við svæðisskipulag - Vatnsvernd, til samræmis við svæðiskipulag - Niðurfelling Kópavogsganga - Sveitarfélagsmörk í þéttbýli og upplandi Kópavogs - Skilgreining miðsvæða - Auðbrekka, skipulagsákvæði þróunarsvæðis - Smárinn vestan Reykjanesbrautar, fjölgun íbúða Frestað á 411. fundi.
Lagt fram.
- Fylgiskjal7-bref-fra-Kopavogsbae-c.pdfFylgiskjalBr-nr-2_Vaxtarmork-lysing.pdfFylgiskjalBr-nr-3_Vatnsvernd-lysing.pdfFylgiskjalBr-nr-4_Kopavogsgong-lysing.pdfFylgiskjalBr-nr-5_Svfelmork-lysing.pdfFylgiskjalBr-nr-6_Midhverfi-lysing.pdfFylgiskjalBr-nr-7_Audbrekka-lysing.pdfFylgiskjalBr-nr-8_Smarinn-lysing.pdfFylgiskjalKopavogur-uppland-3.pdf
- 27. apríl 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #670
Lögð fram sjö bréf frá skipulagsstjóra Kópavogs, dags. 5.-7. apríl 2016, þar sem verkefnislýsingar fyrir áformaðar breytingar á aðalskipulagi Kópavogs 2012-2024 eru sendar Mosfellsbæ til umsagnar. Breytingarnar eru eftirtaldar: Vaxtarmörk byggðar, til samræmis við svæðisskipulag Vatnsvernd, til samræmis við svæðiskipulag Niðurfelling Kópavogsganga Sveitarfélagsmörk í þéttbýli og upplandi Kópavogs Skilgreining miðsvæða Auðbrekka, skipulagsákvæði þróunarsvæðis Smárinn vestan Reykjanesbrautar, fjölgun íbúða
Afgreiðsla 411. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 670. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 19. apríl 2016
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #411
Lögð fram sjö bréf frá skipulagsstjóra Kópavogs, dags. 5.-7. apríl 2016, þar sem verkefnislýsingar fyrir áformaðar breytingar á aðalskipulagi Kópavogs 2012-2024 eru sendar Mosfellsbæ til umsagnar. Breytingarnar eru eftirtaldar: Vaxtarmörk byggðar, til samræmis við svæðisskipulag Vatnsvernd, til samræmis við svæðiskipulag Niðurfelling Kópavogsganga Sveitarfélagsmörk í þéttbýli og upplandi Kópavogs Skilgreining miðsvæða Auðbrekka, skipulagsákvæði þróunarsvæðis Smárinn vestan Reykjanesbrautar, fjölgun íbúða
Frestað.
- Fylgiskjal7-bref-fra-Kopavogsbae-c.pdfFylgiskjalBr-nr-2_Vaxtarmork-lysing.pdfFylgiskjalBr-nr-3_Vatnsvernd-lysing.pdfFylgiskjalBr-nr-4_Kopavogsgong-lysing.pdfFylgiskjalBr-nr-5_Svfelmork-lysing.pdfFylgiskjalBr-nr-6_Midhverfi-lysing.pdfFylgiskjalBr-nr-7_Audbrekka-lysing.pdfFylgiskjalBr-nr-8_Smarinn-lysing.pdf