Mál númer 201601374
- 11. maí 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #671
Halldór Þorgeirsson og Úlfur Hróbjartsson hafa með bréfi dags. 14. janúar 2016 spurst fyrir um það hvort leyft yrði að reisa "miðalda-höfðingjasetur" á spildu nr. 201201 sunnan Þingvallavegar, á Ásum, sbr. framlögð gögn. Frestað á 411. fundi.
Afgreiðsla 412. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 671. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 3. maí 2016
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #412
Halldór Þorgeirsson og Úlfur Hróbjartsson hafa með bréfi dags. 14. janúar 2016 spurst fyrir um það hvort leyft yrði að reisa "miðalda-höfðingjasetur" á spildu nr. 201201 sunnan Þingvallavegar, á Ásum, sbr. framlögð gögn. Frestað á 411. fundi.
Skipulagsnefnd er jákvæð fyrir erindinu en bendir á að skoða þarf nánar staðsetningu með hliðsjón af stríðsminjum sem eru á svæðinu.
- 27. apríl 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #670
Halldór Þorgeirsson og Úlfur Hróbjartsson hafa með bréfi dags. 14. janúar 2016 spurst fyrir um það hvort leyft yrði að reisa "miðalda-höfðingjasetur" á spildu nr. 201201 sunnan Þingvallavegar, á Ásum, sbr. framlögð gögn.
Afgreiðsla 411. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 670. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 19. apríl 2016
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #411
Halldór Þorgeirsson og Úlfur Hróbjartsson hafa með bréfi dags. 14. janúar 2016 spurst fyrir um það hvort leyft yrði að reisa "miðalda-höfðingjasetur" á spildu nr. 201201 sunnan Þingvallavegar, á Ásum, sbr. framlögð gögn.
Frestað.
- 3. febrúar 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #664
Fyrirspurn vegna fyrirhugaðar byggingar miðalda-höfðingjaseturs í landi Helgafells lögð fram.
Afgreiðsla 1244. fundar bæjarráðs samþykkt á 664. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 21. janúar 2016
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1244
Fyrirspurn vegna fyrirhugaðar byggingar miðalda-höfðingjaseturs í landi Helgafells lögð fram.
Bryndís Haraldsdóttir mætir á fundinn kl. 7:45.
Samþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarstjóra að ræða við bréfritara.