Mál númer 201602326
- 12. október 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #680
Hugrún Ósk Ólafsdóttir verkefnastjóri mætir á fundinn undir þessum lið.
Afgreiðsla 200. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 680. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 27. september 2016
Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar #200
Hugrún Ósk Ólafsdóttir verkefnastjóri mætir á fundinn undir þessum lið.
Menningarmálanefnd þakkar bæjarbúum, starfsmönnum bæjarins, forsvarsmönnum íþrótta- og tómstundafélaga, Mosfellingi og öðrum þeim aðilum sem með þátttöku sinni og undirbúningi sáu til þess að bæjarhátíðin tókst mjög vel í alla staði.
- 22. júní 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #674
Upplýst um stöðu mála við undirbúning bæjarhátíðar.
Afgreiðsla 58. fundar þróunar-og ferðamálanefndar samþykkt á 674. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 22. júní 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #674
Upplýst um stöðu mála við undirbúning bæjarhátíðar.
Afgreiðsla 198. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 674. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 9. júní 2016
Þróunar- og ferðamálanefnd #58
Upplýst um stöðu mála við undirbúning bæjarhátíðar.
Lagt fram.
- 7. júní 2016
Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar #198
Upplýst um stöðu mála við undirbúning bæjarhátíðar.
Lagt fram.
- 11. maí 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #671
Umræða um undirbúning fyrir bæjarhátíðina Í túninu heima 2016. Hugrún Ósk Ólafsdóttir verkefnastjóri mætir á fundinn undir þessum lið.
Afgreiðsla 197. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 671. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 4. maí 2016
Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar #197
Umræða um undirbúning fyrir bæjarhátíðina Í túninu heima 2016. Hugrún Ósk Ólafsdóttir verkefnastjóri mætir á fundinn undir þessum lið.
Umræða um undirbúning fyrir bæjarhátíðina í Túninu heima 2016.
Hugrún Ósk Ólafsdóttir verkefnastjóri bæjarhátíðarinnar Í túninu heima var á fundinum undir þessum lið.Tillaga frá Samfylkingunni:
Fulltrúi Samfylkingarinnar óskar eftir því að umsjónarmenn bæjarhátíðarinnar leiti leiða til að tengja hátíðina meira lífsverki nóbelskáldsins Halldórs Laxness sem hátíðin dregur nafn sitt af.
T.d.
- Stuttir leikþættir hér og þar um bæinn.
- Tónleikar í listasal eða á Gljúfrasteini eða bæði.
- Upplestur í Listasal eða á Gljúfrasteini eða bæði.
- Fríar ferðir að Gljúfrasteini.
- og svo framvegisRafn Guðlaugsson S-Lista
Tillögunni var vel tekið og er undirbúningsteymi bæjarhátíðar falið að útfæra hana eftir því sem kostur er. - 16. mars 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #667
Umræða um undirbúning fyrir bæjarhátíðina í Túninu heima 2016.
Afgreiðsla 56. fundar þróunar-og ferðamálanefndar samþykkt á 667. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 1. mars 2016
Þróunar- og ferðamálanefnd #56
Umræða um undirbúning fyrir bæjarhátíðina í Túninu heima 2016.
Hugrún Ósk Ólafsdóttir verkefnastjóri bæjarhátíðarinnar Í túninu heima var á fundinum undir þessum lið.