Mál númer 201604224
- 18. apríl 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #715
Erindi vegna aðkomu og vegtengingar við Heiðarhvamm og Reykjafell.
Afgreiðsla 1350. fundar bæjarráðs samþykkt á 715. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 12. apríl 2018
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1350
Erindi vegna aðkomu og vegtengingar við Heiðarhvamm og Reykjafell.
Samþykkt með þremur atkvæðum að óska eftir umsögn skipulagsfulltrúa Mosfellsbæjar
- 11. maí 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #671
Auður Sveinsdóttir f.h. íbúa í Heiðarhvammi og Reykjafelli óskar eftir því að vegtengingar til þeirra verði skilgreindar. Bæjarráð vísaði erindinu til umsagnar og afgreiðslu skipulagsnefndar.
Afgreiðsla 412. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 671. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 11. maí 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #671
Ósk um skilgreiningu á vegtengingum.
Afgreiðsla 1256. fundar bæjarráðs samþykkt á 671. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 3. maí 2016
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #412
Auður Sveinsdóttir f.h. íbúa í Heiðarhvammi og Reykjafelli óskar eftir því að vegtengingar til þeirra verði skilgreindar. Bæjarráð vísaði erindinu til umsagnar og afgreiðslu skipulagsnefndar.
Framkvæmdastjóra umhverfissviðs falið að vinna áfram með málið í samráði við bréfritara.
- 28. apríl 2016
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1256
Ósk um skilgreiningu á vegtengingum.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til umsagnar og afgreiðslu skipulagsnefndar.