Mál númer 201601485
- 11. maí 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #671
Tillaga að breytingum á deiliskipulagi fyrir Laxatungu 126-134 var auglýst 15. mars 2016 með athugasemdafresti til 26. apríl. Engin athugasemd barst.
Afgreiðsla 412. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 671. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 3. maí 2016
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #412
Tillaga að breytingum á deiliskipulagi fyrir Laxatungu 126-134 var auglýst 15. mars 2016 með athugasemdafresti til 26. apríl. Engin athugasemd barst.
Skipulagsnefnd samþykkir tillöguna óbreytta og felur skipulagsfulltrúa að annast gildistökuferli hennar.
- 2. mars 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #666
Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi þar sem húsgerð er breytt úr tveggja hæða raðhúsum í einnar hæðar, sbr. bókun á 404. fundi. Tillagan er unnin af Teiknistofu arkitekta fyrir Svanhól ehf. Frestað á 405. fundi.
Afgreiðsla 406. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 666. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi M-lista Íbúahreyfingarinnar situr hjá.
- 17. febrúar 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #665
Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi þar sem húsgerð er breytt úr einnar hæðar raðhúsum í tveggja hæða, sbr. bókun á 404. fundi. Tillagan er unnin af Teiknistofu arkitekta fyrir Svanhól ehf.
Afgreiðsla 405. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 665. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 16. febrúar 2016
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #406
Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi þar sem húsgerð er breytt úr tveggja hæða raðhúsum í einnar hæðar, sbr. bókun á 404. fundi. Tillagan er unnin af Teiknistofu arkitekta fyrir Svanhól ehf. Frestað á 405. fundi.
Nefndin samþykkir að tillagan verði auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga.
- 9. febrúar 2016
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #405
Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi þar sem húsgerð er breytt úr einnar hæðar raðhúsum í tveggja hæða, sbr. bókun á 404. fundi. Tillagan er unnin af Teiknistofu arkitekta fyrir Svanhól ehf.
Frestað.
- 3. febrúar 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #664
F.h. Svanhóls ehf, væntanlegs handhafa lóðanna, óskar Ívar Ómar Atlason í tölvupósti 20. janúar 2016 eftir því að deiliskipulagi verði breytt þannig að raðhúsin verði einnar hæðar í stað tveggja.
Afgreiðsla 404. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 664. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar situr hjá.
- 26. janúar 2016
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #404
F.h. Svanhóls ehf, væntanlegs handhafa lóðanna, óskar Ívar Ómar Atlason í tölvupósti 20. janúar 2016 eftir því að deiliskipulagi verði breytt þannig að raðhúsin verði einnar hæðar í stað tveggja.
Nefndin tekur jákvætt í breytinguna og heimilar að lögð verði fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi í samræmi við erindið.