Mál númer 201604331
- 11. maí 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #671
Samkomulag um stuðning við tónlistarnám og jöfnun á aðstöðumun nemenda til tónlistarnáms. Lagt fram til kynningar.
Afgreiðsla 322. fundar fræðslunefndar samþykkt á 671. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 3. maí 2016
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #322
Samkomulag um stuðning við tónlistarnám og jöfnun á aðstöðumun nemenda til tónlistarnáms. Lagt fram til kynningar.
Fræðslunefnd leggur til við skólaskrifstofu að fylgst verði með framkvæmd samningsins hvað Mosfellsbæ varðar.