Mál númer 201604270
- 23. nóvember 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #683
Bæjarráð vísaði minnisblaði umhverfisstjóra varðandi styrkveitingar til Skógræktarfélags Mosfellsbæjar til umhverfisnefndar á 1266. fundi 7. júlí 2016
Afgreiðsla 172. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 683. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 17. nóvember 2016
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #172
Bæjarráð vísaði minnisblaði umhverfisstjóra varðandi styrkveitingar til Skógræktarfélags Mosfellsbæjar til umhverfisnefndar á 1266. fundi 7. júlí 2016
Garðyrkjustjóri kynnti hugmynd að nýju fyrirkomulagi samstarfs milli Mosfellsbæjar og Skógræktarfélags Mosfellsbæjar. Umræður um málið.
- 26. október 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #681
Bæjarráð vísaði minnisblaði umhverfisstjóra til umhverfisnefndar á 1266. fundi 7. júlí sl.
Afgreiðsla 171. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 681. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 13. október 2016
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #171
Bæjarráð vísaði minnisblaði umhverfisstjóra til umhverfisnefndar á 1266. fundi 7. júlí sl.
Frestað
- 17. ágúst 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #676
Bæjarstjórn vísaði tilllögu fulltrúa M-lista Íbúahreyfingarinnar á bæjarstjórnarfundi 11. maí sl. um að bæjarráð Mosfellsbæjar taki styrkveitingar til Skógræktarfélags Mosfellsbæjar til gagngerrar endurskoðunar til umfjöllunar bæjarráðs. Lögð fram umsögn umhverfisstjóra um málið.
Afgreiðsla 1266. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 676. fundi bæjarstjórnar.
- 7. júlí 2016
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1266
Bæjarstjórn vísaði tilllögu fulltrúa M-lista Íbúahreyfingarinnar á bæjarstjórnarfundi 11. maí sl. um að bæjarráð Mosfellsbæjar taki styrkveitingar til Skógræktarfélags Mosfellsbæjar til gagngerrar endurskoðunar til umfjöllunar bæjarráðs. Lögð fram umsögn umhverfisstjóra um málið.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa minnisblaðinu til umhverfisnefndar þar sem málið er til umfjöllunar.
Bókun M-lista Íbúahreyfingarinnar
Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar þakkar umhverfisstjóra upplýsandi minnisblað. Í því kemur fram skilningur á því að endurskoða þurfi samstarf Mosfellsbæjar við Skógræktarfélagið og laga að breyttum þörfum félagsins en þar er átt við stuðning við það verkefni að grisja það skóglendi sem ræktað hefur verið upp á undanförnum áratugum og gera svæðin aðgengileg almenningi með lagningu stíga.
Íbúahreyfingin vill vekja athygli á því að mikilvægt er endurskoða samninginn fyrir haustið, þ.e. áður en vinnu við fjárhagsáætlun 2017 lýkur. - 6. júlí 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #675
Bæjarstjórn vísaði tilllögu fulltrúa M-lista Íbúahreyfingarinnar á bæjarstjórnarfundi 11. maí sl. um að bæjarráð Mosfellsbæjar taki styrkveitingar til Skógræktarfélags Mosfellsbæjar til gagngerrar endurskoðunar til umfjöllunar bæjarráðs. Lögð fram umsögn umhverfisstjóra um málið.
Afgreiðsla 1265. fundar bæjarráðs samþykkt á 675. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 6. júlí 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #675
Bæjarstjórn vísaði tilllögu fulltrúa M-lista Íbúahreyfingarinnar á bæjarstjórnarfundi 11. maí sl. um að bæjarráð Mosfellsbæjar taki styrkveitingar til Skógræktarfélags Mosfellsbæjar til gagngerrar endurskoðunar til umfjöllunar bæjarráðs. Lögð fram umsögn umhverfisstjóra um málið.
Afgreiðsla 1264. fundar bæjarráðs samþykkt á 675. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 6. júlí 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #675
Bæjarstjórn vísaði tilllögu fulltrúa M-lista Íbúahreyfingarinnar á bæjarstjórnarfundi 11. maí sl. um að bæjarráð Mosfellsbæjar taki styrkveitingar til Skógræktarfélags Mosfellsbæjar til gagngerrar endurskoðunar til umfjöllunar bæjarráðs. Lögð fram umsögn umhverfisstjóra um málið.
- 30. júní 2016
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1265
Bæjarstjórn vísaði tilllögu fulltrúa M-lista Íbúahreyfingarinnar á bæjarstjórnarfundi 11. maí sl. um að bæjarráð Mosfellsbæjar taki styrkveitingar til Skógræktarfélags Mosfellsbæjar til gagngerrar endurskoðunar til umfjöllunar bæjarráðs. Lögð fram umsögn umhverfisstjóra um málið.
Frestað.
- 25. maí 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #672
Bæjarstjórn vísaði tilllögu fulltrúa M-lista Íbúahreyfingarinnar á bæjarstjórnarfundi 11. maí sl. um að bæjarráð Mosfellsbæjar taki styrkveitingar til Skógræktarfélags Mosfellsbæjar til gagngerrar endurskoðunar til umfjöllunar bæjarráðs.
Afgreiðsla 1259. fundar bæjarráðs samþykkt á 672. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 19. maí 2016
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1259
Bæjarstjórn vísaði tilllögu fulltrúa M-lista Íbúahreyfingarinnar á bæjarstjórnarfundi 11. maí sl. um að bæjarráð Mosfellsbæjar taki styrkveitingar til Skógræktarfélags Mosfellsbæjar til gagngerrar endurskoðunar til umfjöllunar bæjarráðs.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa tillögunni til umsagnar umhverfisstjóra.
- 11. maí 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #671
Fræðsluerindi Skógræktarfélags Mosfellsbæjar um skógrækt og útivistarsvæði í Mosfellsbæ.
Tillaga M-lista Íbúahreyfingarinnar
Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar leggur til að bæjarráð Mosfellsbæjar taki styrkveitingar til Skógræktarfélags Mosfellsbæjar til gagngerrar endurskoðunar. Sveitarfélagið á víðfemasta ræktarland á höfuðborgarsvæðinu og 3. stærsta skógræktarsvæðið. Skógurinn er nú kominn á tíma og þarfnast sárlega umhirðu en félagið hefur ekki fjárhagslegt bolmagn til að ráða skógfræðing til að sinna því verkefni frekar en önnur skógræktarfélög, sbr. fyrirlestur fulltrúa Skógræktarfélags Mosfellsbæjar á opnum fundi umhverfisnefndar 2016.
Frá sjónarhóli heilsueflandi samfélags eru hér ómetanleg verðmæti í húfi og brýnt að bæjarstjórn sporni við því að skógurinn spillist með öllum tiltækum ráðum og hefji endurskoðunina eigi síðar en við gerð fjárhagsáætlunar 2017. Til að málið fái nægan undirbúning leggur Íbúahreyfingin til að bæjarráð óski eftir fundi með fulltrúum skógræktarfélagsins sem fyrst.Samþykkt með níu atkvæðum að vísa tillögunni til umfjöllunar í bæjarráði.
Afgreiðsla 168. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 671. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 28. apríl 2016
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #168
Fræðsluerindi Skógræktarfélags Mosfellsbæjar um skógrækt og útivistarsvæði í Mosfellsbæ.
Opinn fundur umhverfisnefndar árið 2016.
Björn Traustason frá Skógræktarfélagi Mosfellsbæjar kynnti starfsemi skógræktarfélagsins og skógræk og útivistarsvæði í Mosfellsbæ.
Í lok fyrirlesturs var opnað fyrir fyrirspurnir og umræður.