Mál númer 201601291
- 6. júlí 2016
Öldungaráð Mosfellsbæjar #5
Bæjarstjórn vísaði þjónustukönnun sveitarfélaga 2015 til umfjöllunar í nefndum bæjarins.
Þjónustukönnun sveitarfélaga 2015 lögð fram til umfjöllunar.
- 25. maí 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #672
Bæjarstjórn vísaði þjónustukönnun sveitarfélaga 2015 til umfjöllunar í nefndum bæjarins. Frekari umfjöllun um málið var festað á 242. fundi fjölskyldunefndar.
Afgreiðsla 243. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 672. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 13. maí 2016
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #243
Bæjarstjórn vísaði þjónustukönnun sveitarfélaga 2015 til umfjöllunar í nefndum bæjarins. Frekari umfjöllun um málið var festað á 242. fundi fjölskyldunefndar.
Í könnuninni kemur fram að þó að Mosfellsbær sé yfir meðaltali sveitarfélaga þegar þjónusta við fatlað fólk og eldri borgara er annars vegar er þar að finna sóknarfæri.
Fjölskyldusvið hefur í því sambandi ákveðið að gera þjónustukannanir meðal þeirra sem þjónustunnar njóta. Framkvæmd var könnun á gæðum þjónustu stuðningsfjölskyldna fatlaðra barna í Mosfellsbæ og voru niðustöður kynntar í mars 2016 (241.fundur fjölskyldunefndar). Niðurstöður sýndu almenna ánægja með þjónustuna og samskipti við starfsmenn sviðsins.
Í undirbúningi er framkvæmd könnunar meðal eldri borgara og er niðurstöðu hennar að vænta í haust.
Þá má geta þess að framkvæmd hefur verið könnun meðal styrkþega fjárhagsaðstoðar og eru svör að berast þessa dagana og verða niðurstöður kynntar fljótlega.
- 11. maí 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #671
Bæjarstjórn vísaði þjónustukönnun sveitarfélaga 2015 til umfjöllunar í nefndum bæjarins.
Afgreiðsla 199. fundar íþrótta-og tómstundanefnd samþykkt á 671. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 4. maí 2016
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #199
Bæjarstjórn vísaði þjónustukönnun sveitarfélaga 2015 til umfjöllunar í nefndum bæjarins.
Lagt fram
- 27. apríl 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #670
Bæjarstjórn vísaði þjónustukönnun sveitarfélaga 2015 til umfjöllunar í nefndum bæjarins.
Afgreiðsla 33. fundar ungmennaráðs samþykkt á 670. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 27. apríl 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #670
Bæjarstjórn hefur vísað niðurstöðum þjónustukönnunar sveitarfélaga 2015 til umfjöllunar í nefndum bæjarins. Frestað á 410. fundi.
Afgreiðsla 411. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 670. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 27. apríl 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #670
Bæjarstjórn vísaði þjónustukönnun sveitarfélaga 2015 til umfjöllunar í nefndum bæjarins.
Afgreiðsla 242. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 670. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 20. apríl 2016
Ungmennaráð Mosfellsbæjar #33
Bæjarstjórn vísaði þjónustukönnun sveitarfélaga 2015 til umfjöllunar í nefndum bæjarins.
Frestað
- 19. apríl 2016
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #411
Bæjarstjórn hefur vísað niðurstöðum þjónustukönnunar sveitarfélaga 2015 til umfjöllunar í nefndum bæjarins. Frestað á 410. fundi.
Lagt fram.
- 15. apríl 2016
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #242
Bæjarstjórn vísaði þjónustukönnun sveitarfélaga 2015 til umfjöllunar í nefndum bæjarins.
Frestað.
- 13. apríl 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #669
Bæjarstjórn vísaði þjónustukönnun sveitarfélaga 2015 til umfjöllunar í nefndum bæjarins.
Afgreiðsla 167. fundar umhvefisnefndar samþykkt á 669. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 13. apríl 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #669
Bæjarstjórn hefur vísað niðurstöðum þjónustukönnunar sveitarfélaga 2015 til umfjöllunar í nefndum bæjarins.
Afgreiðsla 410. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 669. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 13. apríl 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #669
Niðurstöður þjónustukönnunar sveitarfélaga 2015 lagðar fram.
Afgreiðsla 198. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 669. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 13. apríl 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #669
Niðurstöður þjónustukönnunar sveitarfélaga 2015 lagðar fram.
Afgreiðsla 320. fundar fræðslunefndar samþykkt á 669. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 6. apríl 2016
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #198
Niðurstöður þjónustukönnunar sveitarfélaga 2015 lagðar fram.
Frestað
- 5. apríl 2016
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #410
Bæjarstjórn hefur vísað niðurstöðum þjónustukönnunar sveitarfélaga 2015 til umfjöllunar í nefndum bæjarins.
Frestað.
- 5. apríl 2016
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #320
Niðurstöður þjónustukönnunar sveitarfélaga 2015 lagðar fram.
Skólaskrifstofa, í samvinnu við leik- og grunnskóla, rýni í niðurstöður þeirra atriða er snúa að leik- og grunnskóla og kynni fyrir fræðslunefnd.
- 31. mars 2016
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #167
Bæjarstjórn vísaði þjónustukönnun sveitarfélaga 2015 til umfjöllunar í nefndum bæjarins.
Þjónustukönnun sveitarfélaga fyrir árið 2015 lögð fram til kynningar.
- 30. mars 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #668
Niðurstöður þjónustukönnunar sveitarfélaga 2015 lagðar fram.
Afgreiðsla 196. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 668. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 30. mars 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #668
Niðurstöður þjónustukönnunar sveitarfélaga 2015 lagðar fram.
Afgreiðsla 241. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 668. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 18. mars 2016
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #241
Niðurstöður þjónustukönnunar sveitarfélaga 2015 lagðar fram.
Þjónustukönnunin er lögð fram og rædd.
- 16. mars 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #667
Niðurstöður þjónustukönnunar sveitarfélaga 2015 kynntar.
Tillaga M-lista Íbúahreyfingarinnar
Íbúahreyfingin gerir að tillögu sinni að Mosfellsbær láti kanna hvað það er nákvæmlega sem íbúar eru óánægðir með skv. þjónustukönnun. Þótt sveitarfélagið komi vel út í heildina eru nokkur þjónustusvið sem gera það ekki.
Í könnunum Capacent hringja viðvörunarbjöllur þegar þjónusta fær einkunnina 3,7 eða þar undir. Þjónusta við eldri borgara, barnafjölskyldur, fatlaða, einnig þjónusta bæjarskrifstofu og skipulagsmálin fellur þar undir og mikilvægt að finna skýringar á því. Skólamál og menningarmál eru rétt yfir markinu og rétt að skoða þau atriði líka.
Það hlýtur að vera markmið svona kannana á fá úr því skorið hvað má bæta og þess vegna ber Íbúahreyfingin upp þessa tillögu.Tillagan er felld með sex atkvæðum fulltrúa D- og V-lista, gegn einu atkvæði fulltrúa M-lista. Fulltrúar S-lista sitja hjá.
Tillaga Bryndísar Haraldsdóttur, bæjarfulltrúa D-lista
Lagt er til að þjónustukönnun sveitarfélaga 2015 verði vísað til umfjöllunar í nefndum bæjarins.Tillagan er samþykkt með níu atkvæðum.
Bókun V- og D lista
Mosfellsbær er enn eitt árið með ánægðustu íbúana í samanburði við önnur sveitarfélög og með hæstu einkunn. 93% íbúa eru ánægðir eða mjög ánægðir með sveitarfélagið sitt. Niðurstöður sýna að við erum vel yfir meðallagi í flestum spurningum sem spurt er um. Við erum afar stolt af niðurstöðunum en full ástæða er að nýta þær til að skoða hvað betur má gera. Könnunin verður send inní allar nefndir og mun hver fagnefnd fjalla um sinn málaflokk.Afgreiðsla 1249. fundar bæjarráðs samþykkt á 667. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 15. mars 2016
Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar #196
Niðurstöður þjónustukönnunar sveitarfélaga 2015 lagðar fram.
Lagt fram.
- 3. mars 2016
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1249
Niðurstöður þjónustukönnunar sveitarfélaga 2015 kynntar.
Aldís Stefánsdóttir, forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar, og Hanna Guðlaugsdóttir, mannauðsstjóri, mættu á fundinn undir þessum lið.
Aldís Stefánsdóttir kynnti niðurstöður þjónustukönnar sveitarfélaga 2015.