Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 201604166

  • 4. september 2019

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #744

    Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi var aug­lýst frá 24. júní til og með 6. ág­úst 2019. Eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.

    Af­greiðsla 35. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 744. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 30. ágúst 2019

      Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #492

      Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi var aug­lýst frá 24. júní til og með 6. ág­úst 2019. Eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.

      • 12. júní 2019

        Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #741

        Á 480. fundi skipu­lags­nefnd­ar 15. mars 2019 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að full­gera breyt­ing­ar­til­lögu A og leggja fyr­ir skipu­lags­nefnd." Lögð fram til­laga að breyt­ingu deili­skipu­lags. Frestað vegna tíma­skorts á 485. fundi.

        Af­greiðsla 487. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 741. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 31. maí 2019

          Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #487

          Á 480. fundi skipu­lags­nefnd­ar 15. mars 2019 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að full­gera breyt­ing­ar­til­lögu A og leggja fyr­ir skipu­lags­nefnd." Lögð fram til­laga að breyt­ingu deili­skipu­lags. Frestað vegna tíma­skorts á 485. fundi.

          Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir að til­lag­an verði aug­lýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga.

        • 29. maí 2019

          Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #740

          Á 480. fundi skipu­lags­nefnd­ar 15. mars 2019 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að full­gera breyt­ing­ar­til­lögu A og leggja fyr­ir skipu­lags­nefnd." Lögð fram til­laga að breyt­ingu deili­skipu­lags.

          Af­greiðsla 485. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 740. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 24. maí 2019

            Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #485

            Á 480. fundi skipu­lags­nefnd­ar 15. mars 2019 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að full­gera breyt­ing­ar­til­lögu A og leggja fyr­ir skipu­lags­nefnd." Lögð fram til­laga að breyt­ingu deili­skipu­lags.

            Frestað vegna tíma­skorts.

          • 20. mars 2019

            Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #735

            Lagð­ar fram til­lög­ur að breyt­ingu á deili­skipu­lagi.

            Af­greiðsla 480. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 735. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 15. mars 2019

              Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #480

              Lagð­ar fram til­lög­ur að breyt­ingu á deili­skipu­lagi.

              Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að full­gera breyt­ing­ar­til­lögu A og leggja fyr­ir skipu­lags­nefnd.

            • 18. október 2017

              Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #703

              Á 438. fundi skipu­lags­nefnd­ar 9.júní 2017 var sam­þykkt að til­laga að breyt­ingu yrði sent til Skipu­lags­stofn­un­ar til at­hug­und­ar og síð­an aug­lýst í sam­ræmi við 3. mgr. 30. gr. skipu­lagslaga. Að­al­skipu­lags­breyt­ing­in var aug­lýst frá 4. ág­úst til og með 18. sept­em­ber 2017, eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.

              Af­greiðsla 446. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 703. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 13. október 2017

                Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #446

                Á 438. fundi skipu­lags­nefnd­ar 9.júní 2017 var sam­þykkt að til­laga að breyt­ingu yrði sent til Skipu­lags­stofn­un­ar til at­hug­und­ar og síð­an aug­lýst í sam­ræmi við 3. mgr. 30. gr. skipu­lagslaga. Að­al­skipu­lags­breyt­ing­in var aug­lýst frá 4. ág­úst til og með 18. sept­em­ber 2017, eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.

                Nefnd­in fel­ur skipu­lags­full­trúa að ann­ast gildis­töku­ferl­ið.

              • 14. júní 2017

                Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #697

                Á 692. fundi bæj­ar­stjórn­ar 5. apríl 2017 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Bryndís Har­alds­dótt­ir, full­trúi D-lista, legg­ur til að af­greiðslu skipu­lags­nefnd­ar verði breytt með þeim hætti að skipu­lags­full­trúa verði fal­ið að ann­ast forkynn­ingu á til­lög­unni skv. 2 mgr. 30. gr. skipu­lagslaga og m.a. boða til op­ins húss til kynn­ing­ar á til­lög­unni fyr­ir al­menn­ingi." Til­laga að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi hef­ur ver­ið kynnt á opnu húsi 29. maí 2017 og með tölvu­pósti til ná­granna­sveit­ar­fé­laga og svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar 2. maí 2017.

                Af­greiðsla 438. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 697. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 9. júní 2017

                  Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #438

                  Á 692. fundi bæj­ar­stjórn­ar 5. apríl 2017 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Bryndís Har­alds­dótt­ir, full­trúi D-lista, legg­ur til að af­greiðslu skipu­lags­nefnd­ar verði breytt með þeim hætti að skipu­lags­full­trúa verði fal­ið að ann­ast forkynn­ingu á til­lög­unni skv. 2 mgr. 30. gr. skipu­lagslaga og m.a. boða til op­ins húss til kynn­ing­ar á til­lög­unni fyr­ir al­menn­ingi." Til­laga að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi hef­ur ver­ið kynnt á opnu húsi 29. maí 2017 og með tölvu­pósti til ná­granna­sveit­ar­fé­laga og svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar 2. maí 2017.

                  Nefnd­in sam­þykk­ir að til­laga að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi verði send Skipu­lags­stofn­un til at­hug­un­ar og síð­an aug­lýst í sam­ræmi við 3. mgr. 30. gr. skipu­lagslaga.

                • 5. apríl 2017

                  Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #692

                  Lögð fram til­laga að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi, svæði fyr­ir þjón­ustu­stofn­an­ir aust­an gatna­móta Vest­ur­lands­veg­ar og Skar­hóla­braut­ar, ásamt um­hverf­is­skýrslu. Einn­ig lagð­ar fram um­sagn­ir um verk­efn­is­lýs­ingu frá Skipu­lags­stofn­un, Um­hverf­is­stofn­un, Vega­gerð­inni,Minja­stofn­un, svæð­is­skipu­lags­stjóra og heil­brigðis­eft­ir­liti.

                  Jón Jósef Bjarna­son, full­trúi M-lista, legg­ur til að mál­inu verði vísað aft­ur til skipu­lags­nefnd­ar.

                  Til­lag­an er felld með átta at­kvæð­um gegn einu at­kvæði full­trúa M-lista.

                  Bryndís Har­alds­dótt­ir, full­trúi D-lista, legg­ur til að af­greiðslu skipu­lags­nefnd­ar verði breytt með þeim hætti að skipu­lags­full­trúa verði fal­ið að ann­ast forkynn­ingu á til­lög­unni skv. 2 mgr. 30. gr. skipu­lagslaga og m.a. boða til op­ins húss til kynn­ing­ar á til­lög­unni fyr­ir al­menn­ingi.

                  Til­lag­an er sam­þykkt með átta at­kvæð­um gegn einu at­kvæðu full­trúa M-lista.

                  • 27. mars 2017

                    Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #433

                    Lögð fram til­laga að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi, svæði fyr­ir þjón­ustu­stofn­an­ir aust­an gatna­móta Vest­ur­lands­veg­ar og Skar­hóla­braut­ar, ásamt um­hverf­is­skýrslu. Einn­ig lagð­ar fram um­sagn­ir um verk­efn­is­lýs­ingu frá Skipu­lags­stofn­un, Um­hverf­is­stofn­un, Vega­gerð­inni,Minja­stofn­un, svæð­is­skipu­lags­stjóra og heil­brigðis­eft­ir­liti.

                    Nefnd­in sam­þykk­ir að til­lag­an verði aug­lýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga.

                  • 21. desember 2016

                    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #685

                    Lögð fram skipu­lags­lýs­ing.Frestað á 425.fundi.

                    Af­greiðsla 426. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                    • 7. desember 2016

                      Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #684

                      Lögð fram skipu­lags­lýs­ing.

                      Af­greiðsla 425. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 684. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                      • 6. desember 2016

                        Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #426

                        Lögð fram skipu­lags­lýs­ing.Frestað á 425.fundi.

                        Verk­efn­is­lýs­ing­in sam­þykkt með þeim breyt­ing­um að á lóð­inni verði verslun og þjón­usta og skipu­lags­full­trúa fal­ið að kynna hana og afla um­sagna.

                      • 29. nóvember 2016

                        Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #425

                        Lögð fram skipu­lags­lýs­ing.

                        Frestað.

                      • 22. júní 2016

                        Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #674

                        Lögð fram drög að verk­efn­is­lýs­ingu fyr­ir breyt­ingu á að­al­skipu­lagi.

                        Bæj­ar­stjórn stað­fest­ir með átta at­kvæð­um af­greiðslu skipu­lags­nefnd­ar þó með þeirri breyt­ingu að í stað þess að um­rætt svæði breyt­ist úr svæði fyr­ir þjón­ustu­stofn­an­ir í at­hafna­svæði þá breyt­ist það í at­hafna­svæði/versl­un­ar- og þjón­ustu­svæði.

                        Full­trúi M-lista greið­ir at­kvæði á móti.

                        Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar
                        Íbúa­hreyf­ing­in tel­ur að sú verk­efn­is­lýs­ing sem hér er til um­ræðu og fylg­ir að­al­skipu­lags­breyt­ing­unni sé ekki nógu skýr og að mik­il­vægt sé að skil­greina leyfi­lega starf­semi á lóð­inni bet­ur og get­ur því ekki sam­þykkt hana.

                        • 14. júní 2016

                          Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #415

                          Lögð fram drög að verk­efn­is­lýs­ingu fyr­ir breyt­ingu á að­al­skipu­lagi.

                          Verk­efn­is­lýs­ing­in sam­þykkt og skipu­lags­full­trúa fal­ið að kynna hana og afla um­sagna.

                        • 11. maí 2016

                          Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #671

                          Lagt fram minn­is­blað skipu­lags­full­trúa og skissu­til­laga, þar sem gerð er grein fyr­ir hug­mynd um að skipta slökkvi­stöðv­ar­lóð­inni og gera aust­ur­hluta henn­ar að sér­stakri lóð. Frestað á 411. fundi.

                          Af­greiðsla 412. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 671. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                          • 3. maí 2016

                            Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #412

                            Lagt fram minn­is­blað skipu­lags­full­trúa og skissu­til­laga, þar sem gerð er grein fyr­ir hug­mynd um að skipta slökkvi­stöðv­ar­lóð­inni og gera aust­ur­hluta henn­ar að sér­stakri lóð. Frestað á 411. fundi.

                            Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir að hefja ferli til breyt­ing­ar á að­al­skipu­lagi og vinnslu til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi.

                          • 27. apríl 2016

                            Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #670

                            Lagt fram minn­is­blað skipu­lags­full­trúa og skissu­til­laga, þar sem gerð er grein fyr­ir hug­mynd um að skipta slökkvi­stöðv­ar­lóð­inni og gera aust­ur­hluta henn­ar að sér­stakri lóð.

                            Af­greiðsla 411. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 670. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                            • 19. apríl 2016

                              Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #411

                              Lagt fram minn­is­blað skipu­lags­full­trúa og skissu­til­laga, þar sem gerð er grein fyr­ir hug­mynd um að skipta slökkvi­stöðv­ar­lóð­inni og gera aust­ur­hluta henn­ar að sér­stakri lóð.

                              Frestað.