Mál númer 201407110
- 8. október 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #635
Málþing Sambands ísl. sveitarfélaga um þjónustu við nýbúa af erlendum uppruna sem haldið verður þann 14. nóvember 2014, óskað er að Mosfellsbær tilnefni tengilið vegna málþingsins, ásamt hvatningu til að fyglja stefnu sambandsins um þjónustu við nýbúa af erlendum uppruna.
Afgreiðsla 1180. fundar bæjarráðs samþykkt á 635. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 18. september 2014
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1180
Málþing Sambands ísl. sveitarfélaga um þjónustu við nýbúa af erlendum uppruna sem haldið verður þann 14. nóvember 2014, óskað er að Mosfellsbær tilnefni tengilið vegna málþingsins, ásamt hvatningu til að fyglja stefnu sambandsins um þjónustu við nýbúa af erlendum uppruna.
Samþykkt með þremur atkvæðum að skipaður verði starfshópur í samræmi við tillögu framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs og að forstöðumanni kynningarmála verði falið að kalla hann saman. Hópnum verði falið að ákveða hvaða einstaklingur í hópnum verði fulltrúi Mosfellsbæjar vegna undirbúnings málþings sambandsins 14. nóvember 2014.