Mál númer 201403028
- 3. desember 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #639
Fjármálastjóri leggur fram viðauka við fjárhagsáætlun ársins.
Afgreiðsla 1189. fundar bæjarráðs samþykkt á 639. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 20. nóvember 2014
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1189
Fjármálastjóri leggur fram viðauka við fjárhagsáætlun ársins.
Undir þessum dagskrárlið mætti Pétur Jens Lockton fjármálastjóri Mosfellsbæjar kynnti viðauka nr. 4 við fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar fyrir árið 2014.
Bæjarráð samþykkti með þremur atkvæðum framlagðan viðauka nr. 4. - 8. október 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #635
Fjármálastjóri leggur fram viðauka við fjárhagsáætlun ársins.
Afgreiðsla 1181. fundar bæjarráðs samþykkt á 635. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 24. september 2014
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1181
Fjármálastjóri leggur fram viðauka við fjárhagsáætlun ársins.
Bæjarráð samþykkir viðauka númer þrjú í samræmi við framlagt minnisblað fjármálastjóra.
- 27. ágúst 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #633
Erindi Innanríkisráðuneytisins varðandi viðauka við fjárhagsáætlanir sveitarfélaga.
Afgreiðsla 1175. fundar bæjarráðs lögð fram á 633. fundi bæjarstjórnar.
- 14. ágúst 2014
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1175
Erindi Innanríkisráðuneytisins varðandi viðauka við fjárhagsáætlanir sveitarfélaga.
Á fundinn undir þessum dagskrárlið var mættur Pétur J. Lockton (PJL) fjármálastjóri.
Erindið lagt fram.
- 7. maí 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #626
Fjármálastjóri leggur fram umbeðna viðauka við fjárhagsáætlun 2014.
Afgreiðsla 1163. fundar bæjarráðs samþykkt á 626. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 30. apríl 2014
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1163
Fjármálastjóri leggur fram umbeðna viðauka við fjárhagsáætlun 2014.
Samþykkt með tveimur atkvæðum fram lögð tillaga að viðauka við fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar fyrir árið 2014:
1) Áætlun kostnaðar vegna aðkeyptrar sérfræðiþjónustu á bókhaldslykli 13-01-4390-1 "Þróunar- og ferðamálanefnd" hækkar um kr. 900.000 og að sama skapi lækkar áætlun kostnaðar á deild 21-82 "Óviss útgjöld" um sömu fjárhæð. - 23. apríl 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #625
Fjármálastjóri leggur fram umbeðna viðauka við fjárhagsáætlun 2014.
Afgreiðsla 1161. fundar bæjarráðs samþykkt á 625. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 10. apríl 2014
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1161
Fjármálastjóri leggur fram umbeðna viðauka við fjárhagsáætlun 2014.
Samþykkt með þremur atkvæðum að í samræmi við framlagt minnisblað fjármálastjóra viðauka við fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar fyrir árið 2014:
1) Fjárfesting Aðalsjóðs í stofnfé/eignarhluta félaga hækkar um kr. 10.900.399 sem fjármagnað er af handbæru fé Aðalsjóðs sem lækkar um sömu fjárhæð.
2) Áætlun kostnaðar vegna aðkeyptrar þjónustu á deild 05-02 ?Skrifstofa menningarsviðs? hækkar um kr. 750.000 og að sama skapi lækkar áætlun kostnaðar á deild 21-82 "Óviss útgjöld" um sömu fjárhæð.