Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 201403028

  • 3. desember 2014

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #639

    Fjár­mála­stjóri legg­ur fram við­auka við fjár­hags­áætlun árs­ins.

    Af­greiðsla 1189. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 639. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 20. nóvember 2014

      Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1189

      Fjár­mála­stjóri legg­ur fram við­auka við fjár­hags­áætlun árs­ins.

      Und­ir þess­um dag­skrárlið mætti Pét­ur Jens Lockton fjár­mála­stjóri Mos­fells­bæj­ar kynnti við­auka nr. 4 við fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2014.
      Bæj­ar­ráð sam­þykkti með þrem­ur at­kvæð­um fram­lagð­an við­auka nr. 4.

      • 8. október 2014

        Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #635

        Fjár­mála­stjóri legg­ur fram við­auka við fjár­hags­áætlun árs­ins.

        Af­greiðsla 1181. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 635. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 24. september 2014

          Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1181

          Fjár­mála­stjóri legg­ur fram við­auka við fjár­hags­áætlun árs­ins.

          Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir við­auka núm­er þrjú í sam­ræmi við fram­lagt minn­is­blað fjár­mála­stjóra.

          • 27. ágúst 2014

            Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #633

            Er­indi Inn­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins varð­andi við­auka við fjár­hags­áætlan­ir sveit­ar­fé­laga.

            Af­greiðsla 1175. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 633. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 14. ágúst 2014

              Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1175

              Er­indi Inn­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins varð­andi við­auka við fjár­hags­áætlan­ir sveit­ar­fé­laga.

              Á fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið var mætt­ur Pét­ur J. Lockton (PJL) fjár­mála­stjóri.

              Er­ind­ið lagt fram.

              • 7. maí 2014

                Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #626

                Fjár­mála­stjóri legg­ur fram um­beðna við­auka við fjár­hags­áætlun 2014.

                Af­greiðsla 1163. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 626. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 30. apríl 2014

                  Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1163

                  Fjár­mála­stjóri legg­ur fram um­beðna við­auka við fjár­hags­áætlun 2014.

                  Sam­þykkt með tveim­ur at­kvæð­um fram lögð til­laga að við­auka við fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2014:
                  1) Áætlun kostn­að­ar vegna að­keyptr­ar sér­fræði­þjón­ustu á bók­halds­lykli 13-01-4390-1 "Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd" hækk­ar um kr. 900.000 og að sama skapi lækk­ar áætlun kostn­að­ar á deild 21-82 "Óviss út­gjöld" um sömu fjár­hæð.

                  • 23. apríl 2014

                    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #625

                    Fjár­mála­stjóri legg­ur fram um­beðna við­auka við fjár­hags­áætlun 2014.

                    Af­greiðsla 1161. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 625. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 10. apríl 2014

                      Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1161

                      Fjár­mála­stjóri legg­ur fram um­beðna við­auka við fjár­hags­áætlun 2014.

                      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að í sam­ræmi við fram­lagt minn­is­blað fjár­mála­stjóra við­auka við fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2014:
                      1) Fjár­fest­ing Að­alsjóðs í stofn­fé/eign­ar­hluta fé­laga hækk­ar um kr. 10.900.399 sem fjár­magn­að er af hand­bæru fé Að­alsjóðs sem lækk­ar um sömu fjár­hæð.
                      2) Áætlun kostn­að­ar vegna að­keyptr­ar þjón­ustu á deild 05-02 ?Skrif­stofa menn­ing­ar­sviðs? hækk­ar um kr. 750.000 og að sama skapi lækk­ar áætlun kostn­að­ar á deild 21-82 "Óviss út­gjöld" um sömu fjár­hæð.