Mál númer 201112127
- 6. maí 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #649
Verkefnisáætlun Vatnaskila um vinnu við frekari afmörkun vatnsverndarsvæðis í Mosfellsdal lögð fram.
Afgreiðsla 1210. fundar bæjarráðs samþykkt á 649. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 6. maí 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #649
Endurskoðuð vatnsvernd fyrir höfuðborgarsvæðið lögð fram til samþykktar.
Tillaga Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis um að bæjarstjórn staðfesti endurskoðaða samþykkt um verndarsvæði vatnsbóla innan lögsagnarumdæma Mosfellsbæjar, Reykjavíkurborgar, Seltjarnarnesbæjar, Kópavogsbæjar, Garðabæjar og
Hafnarfjarðarkaupstaðar, er samþykkt með níu atkvæðum. - 30. apríl 2015
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1210
Verkefnisáætlun Vatnaskila um vinnu við frekari afmörkun vatnsverndarsvæðis í Mosfellsdal lögð fram.
Jóhanna B. Hansen (JBH), framkvæmdastjóri umhverfissviðs, mætir á fundinn undir þessum lið.
Lagt fram.
- 8. október 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #635
Erindi SSH um afgreiðslu tillögu að nýrri vatnsvernd verði afgreidd og auglýst.
Afgreiðsla 1179. fundar bæjarráðs samþykkt á 635. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 11. september 2014
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1179
Erindi SSH um afgreiðslu tillögu að nýrri vatnsvernd verði afgreidd og auglýst.
Samþykkt með þremur atkvæðum að samþykkja af hálfu Mosfellsbæjar að auglýstar verði tillögur að mörkun vatnsverndarsvæða á höfuðborgarsvæðinu, en þar er m.a. gert ráð fyrir að gildistaka að breyttum svæðum í Mosfellsdal verði að þremur árum liðnum.
- 7. maí 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #626
Lögð fram í formi glærukynningar drög að tillögu stýrihóps að skipulagi vatnsverndar höfuðborgarsvæðisins eins og þau voru kynnt fyrir fulltrúaráði SSH 14.2.2014.
Afgreiðsla 150. fundar umhverfisnefndar lögð fram á 626. fundi bæjarstjórnar.
- 7. maí 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #626
1159. fundur bæjarráðs vísaði erindinu til bæjarstjóra til skoðunar. Hjálagt er minnisblað Landslaga í málinu.
Afgreiðsla 1162. fundar bæjarráðs samþykkt á 626. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 23. apríl 2014
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1162
1159. fundur bæjarráðs vísaði erindinu til bæjarstjóra til skoðunar. Hjálagt er minnisblað Landslaga í málinu.
Erindið lagt fram.
- 22. apríl 2014
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #150
Lögð fram í formi glærukynningar drög að tillögu stýrihóps að skipulagi vatnsverndar höfuðborgarsvæðisins eins og þau voru kynnt fyrir fulltrúaráði SSH 14.2.2014.
Framkvæmdastjóri umhverfissviðs kynnti málið og síðan tóku við umræður um það.
- 9. apríl 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #624
Vatnvernd á höfuðborgarsvæðinu - Heildarendurskoðun. Kynning á tillögu á vinnslustigi.
Afgreiðsla 1159. fundar bæjarráðs samþykkt á 624. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 27. mars 2014
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1159
Vatnvernd á höfuðborgarsvæðinu - Heildarendurskoðun. Kynning á tillögu á vinnslustigi.
Samþykkt með tveimur atkvæðum að vísa erindinu til bæjarstjóra til skoðunar.
- 26. mars 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #623
Lögð fram í formi glærukynningar "drög að tillögu stýrihóps að skipulagi vatnsverndar höfuðborgarsvæðisins" eins og þau voru kynnt fyrir fulltrúaráði SSH 14.2.2014.
Afgreiðsla 149. fundar umhverfisnefndar lögð fram á 623. fundi bæjarstjórnar.
- 13. mars 2014
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #149
Lögð fram í formi glærukynningar "drög að tillögu stýrihóps að skipulagi vatnsverndar höfuðborgarsvæðisins" eins og þau voru kynnt fyrir fulltrúaráði SSH 14.2.2014.
Frestað.
- 12. mars 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #622
Lögð fram í formi glærukynningar "drög að tillögu stýrihóps að skipulagi vatnsverndar höfuðborgarsvæðisins" eins og þau voru kynnt fyrir fulltrúaráði SSH 14.2.2014.
Afgreiðsla 362. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 622. fundi bæjarstjórnar.
- 4. mars 2014
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #362
Lögð fram í formi glærukynningar "drög að tillögu stýrihóps að skipulagi vatnsverndar höfuðborgarsvæðisins" eins og þau voru kynnt fyrir fulltrúaráði SSH 14.2.2014.
Umræður um málið, lagt fram.
- 20. febrúar 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #599
Erindi SSH dags. 21.12.2012 þar sem óskað er eftir að Mosfellsbær taki afstöðu til meðfylgjandi tillögu að verklýsingu fyrir heildarendurskoðun vatnsverndar á höfuðborgarsvæðinu. Lögð fram umsögn 335. fundar Skipulagsnefndar.
Afgreiðsla 1108. fundar bæjarráðs samþykkt á 599. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 7. febrúar 2013
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1108
Erindi SSH dags. 21.12.2012 þar sem óskað er eftir að Mosfellsbær taki afstöðu til meðfylgjandi tillögu að verklýsingu fyrir heildarendurskoðun vatnsverndar á höfuðborgarsvæðinu. Lögð fram umsögn 335. fundar Skipulagsnefndar.
Samþykkt með þremur atkvæðum að svara SSH á grundvelli umsagna skipulags- og umhverfisnefnda.
- 6. febrúar 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #598
Erindi SSH þar sem óskað er eftir að Mosfellsbær taki afstöðu til tillögu að verklýsingu fyrir heildarendurskoðun vatnsverndar á höfuðborgarsvæðinu. Bæjarráð óskar umsagnar umhverfisnefndar.
Afgreiðsla 138. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 598. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 6. febrúar 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #598
Erindi SSH dags. 21.12.2012 þar sem óskað er eftir að Mosfellsbær taki afstöðu til meðfylgjandi tillögu að verklýsingu fyrir heildarendurskoðun vatnsverndar á höfuðborgarsvæðinu. Bæjarráð óskaði umsagnar skipulagsnefndar um erindið. Frestað á 334. fundi.
Afgreiðsla 335. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 598. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 31. janúar 2013
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #138
Erindi SSH þar sem óskað er eftir að Mosfellsbær taki afstöðu til tillögu að verklýsingu fyrir heildarendurskoðun vatnsverndar á höfuðborgarsvæðinu. Bæjarráð óskar umsagnar umhverfisnefndar.
Erindi SSH vegna endurskoðunar vatnsverndar á höfuðborgarsvæðinu, sem bæjarráð óskar umsagnar umhverfisnefndar um, lagt fram.
Umhverfisnefnd felur umhverfisstjóra að koma áliti nefndarinnar á framfæri við bæjarráð.
- 29. janúar 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #335
Erindi SSH dags. 21.12.2012 þar sem óskað er eftir að Mosfellsbær taki afstöðu til meðfylgjandi tillögu að verklýsingu fyrir heildarendurskoðun vatnsverndar á höfuðborgarsvæðinu. Bæjarráð óskaði umsagnar skipulagsnefndar um erindið. Frestað á 334. fundi.
Nefndin felur skipulagsfulltrúa að koma áliti nefndarinnar á framfæri við Bæjarráð.
- 23. janúar 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #597
Lagt fram erindi SSH dags. 21.12.2012 þar sem óskað er eftir að Mosfellsbær taki afstöðu til meðfylgjandi tillögu að verklýsingu fyrir heildarendurskoðun vatnsverndar á höfuðborgarsvæðinu. Bæjarráð óskar umsagnar skipulagsnefndar um erindið.
Lagt fram á 597. fundi bæjarstjórnar.
- 23. janúar 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #597
Stýrihópur um endurskoðun vatnsverndar á höfuðborgarsvæðinu hefur mótað verklýsingu í samræmi við verkefnistillögu sem sveitarfélögin höfðu áður samþykkt og er óskað eftir afgreiðslu/afstöðu sveitarfélaganna á verklýsingunni.
Afgreiðsla 1104. fundar bæjarráðs samþykkt á 597. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 15. janúar 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #334
Lagt fram erindi SSH dags. 21.12.2012 þar sem óskað er eftir að Mosfellsbær taki afstöðu til meðfylgjandi tillögu að verklýsingu fyrir heildarendurskoðun vatnsverndar á höfuðborgarsvæðinu. Bæjarráð óskar umsagnar skipulagsnefndar um erindið.
Frestað.
- 10. janúar 2013
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1104
Stýrihópur um endurskoðun vatnsverndar á höfuðborgarsvæðinu hefur mótað verklýsingu í samræmi við verkefnistillögu sem sveitarfélögin höfðu áður samþykkt og er óskað eftir afgreiðslu/afstöðu sveitarfélaganna á verklýsingunni.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til skipulagsnefndar og umhverfisnefndar til umsagnar.
- 21. desember 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #571
<DIV>Afgreiðsla 1056. fundar bæjarráðs, að samþykkja tillögur SSH um framhald málsins, samþykkt á 571. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 15. desember 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1056
Samþykkt með þremur atkvæðum að samþykkja tillögu SSH um framhald málsins.