Mál númer 201406184
- 8. október 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #635
Lagt fram minnisblað um ráðningu leikskólastjóra við Leirvogstunguskóla. Bæjarráð óskar að ráðningin verði kynnt í fræðslunefnd.
Afgreiðsla 297. fundar fræðslunefndar lögð fram á 635. fundi bæjarstjórnar.
- 16. september 2014
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #297
Lagt fram minnisblað um ráðningu leikskólastjóra við Leirvogstunguskóla. Bæjarráð óskar að ráðningin verði kynnt í fræðslunefnd.
Guðrún Björg Pálsdóttir hefur verið ráðin sem leikskólastjóri við Leirvogstunguskóla. Nefndin býður Guðrúnu Björgu velkomna til starfa og óskar henni velfarnaðar í starfi. Jafnframt þakkar nefndin Gyðu Vigfúsdóttur leikskólastjóra á Reykjakoti fyrir hennar störf við stofnun og reksturs leikskólans undanfarin þrjú ár.
- 27. ágúst 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #633
Lagt fram minnisblað um ráðningu leikskólastjóra við Leirvogstunguskóla.
Afgreiðsla 1175. fundar bæjarráðs samþykkt á 633. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 14. ágúst 2014
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1175
Lagt fram minnisblað um ráðningu leikskólastjóra við Leirvogstunguskóla.
Samþykkt með þremur atkvæðum að ráða Guðrúnu Björgu Pálsdóttur sem skólastjóra Leirvogstunguskóla. Ráðningin verði kynnt fræðslunefnd.
- 2. júlí 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #631
Lagt fram minnisblað um ráðningu leikskólastjóra við Leirvogstunguskóla
Afgreiðsla 1170. fundar bæjarráðs samþykkt á 631. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 26. júní 2014
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1170
Lagt fram minnisblað um ráðningu leikskólastjóra við Leirvogstunguskóla
Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila fræðslusviði að auglýsa starf leikskólastjóra við Leirvogstunguskóla sem þar með verður sjálfstæður leikskóli.