Mál númer 201406077
- 27. maí 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #762
Kosning nýs áheyrafulltrúa í fjölskyldunefnd. Fulltrúi M-lista.
Fram kemur tillaga um að Herdís Kristín Sigurðardóttir komi í stað Valborgar Ólafsdóttur sem áheyrnafulltrúi í fjölskyldunefnd.
Ekki koma fram aðrar tillögur og telst hún því samþykkt.
- 21. mars 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #713
Tillaga um breytingar á nefndarmönnum D-lista fjölskyldunefnd.
Samþykkt með níu atkvæðum að formaður fjölskyldu verði Kolbrún G. Þorsteinsdóttir í stað Theódórs Kristjánssonar.
- 6. september 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #700
Tillaga um breytingar á nefndarmönnum V-lista í fræðslunefnd.
Tillaga er gerð um eftirfarandi breytingu á nefndarmönnum V-lista í fræðslunefnd.
Una Hildardóttir verði varamaður í stað Maríu Pálsdóttur.
Fleiri tillögur komu ekki fram og skoðast ofangreind breyting því
samþykkt. - 28. júní 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #698
Tillaga um breytingar á nefndarmönnum D- og V- lista í Menningarmálanefnd.
Tillaga er gerð um eftirfarandi breytingar á nefndarmönnum D- og V-lista í menningarmálanefnd.
Hreiðar Örn Zoega Stefánsson verði formaður í stað Þórhildar Pétursdóttir, sem verður varaformaður.
Fleiri tillögur komu ekki fram og skoðast ofangreindar breytingar því samþykktar.
- 22. febrúar 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #689
Tillaga um breytingar á nefndarmönnum D-lista.
Fram kemur tillaga um að Kolbrún G. Þorsteinsdóttir verði formaður fræðslunefndar í stað Hafsteins Pálssonar.
Einnig er gerð tillaga um að Sólveig Franklínsdóttir verði aðalmaður í þróunar- og ferðamálanefnd í stað Bylgju Báru Bragadóttur.
Að lokum er gerð tillaga um að Theódór Kristjánsson verði aðalmaður í samstarfsnefnd skíðasvæðanna í stað Kolbrúnar G. Þorsteinsdóttur, og Kolbrún verði varamaður Theódórs.
Fleiri tillögur koma ekki fram og skoðast þær því samþykktar.
- 8. febrúar 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #688
Tillaga um breytingar á nefndarmönnum V- og D-lista í þróunar- og ferðamálanefnd og fræðslunefnd.
Fram kom tilnefning um Guðmund Sigmundsson sem áheyrnarfulltrúa V- lista í þróunar- og ferðamálanefnd í stað Katharina Knoche, og Ólaf Gunnarsson sem varaáheyrnarfulltrúa í stað Braga Páls Sigurðssonar.
Einnig kom fram tilnefning um Rúnar Braga Guðlaugsson sem formann í þróunar- og ferðamálanefnd í stað Ólafar Þórðardóttur.
Jafnframt kom fram tilnefning um Bylgju Báru Bragadóttur sem varamann í fræðslunefnd í stað Snorra Gissurarsonar.
Aðrar tillögur komu ekki fram og skoðast ofangreindir aðilar því rétt kjörnir fulltrúar í viðkomandi nefndir.
- 23. nóvember 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #683
Tillaga um breytingar á nefndarmönnum V-lista í menningarmálanefnd.
Eftirfarandi tillaga er gerð um breytingu á nefndarmönnum V-lista:
Guðbjörg Magnúsdóttir kemur inn sem varamaður í menningarmálanefnd í stað Írisar Hólm.
Fleiri tillögur komu ekki fram og skoðast ofangreindar breytingar því samþykktar.
- 14. september 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #678
Tillaga um breytingar á nefndarmönnum S-lista í umhverfisnefnd og fræðslunefnd.
Eftirfarandi tillögur eru gerðar um breytingu á nefndarmönnum S-lista:
Nína Rós Ísberg verður aðalmaður í umhverfisnefnd í stað Steinunnar Daggar Steinsen. Varamaður í umhverfisnefnd verður Ólafur Ingi Óskarsson.
Steinunn Dögg Steinsen verður aðalmaður í fræðslunefnd í stað Önnu Sigríðar Guðnadóttur sem verður varamaður.
Fleiri tillögur komu ekki fram og skoðast ofangreindar breytingar því samþykktar.
- 31. ágúst 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #677
Tillaga um breytingar á nefndarmönnum D-lista í skipulagsnefnd.
Tillaga er gerð um að Júlía Margrét Jónsdóttir verði aðalmaður í skipulagsnefnd í stað Helgu Krístinar Auðunsdóttur sem verður varamaður í nefndinni.
Fleiri tillögur komu ekki fram og skoðast ofangreindar breytingar því samþykktar.
- 6. júlí 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #675
Tillaga um breytingar á nefndarmönnum D-lista í fjölskyldu og menningarmálanefnd verður lögð fyrir.
Tillaga er gerð um eftirfarandi breytingar á nefndarmönnum D-lista í fjölskyldunefnd, menningarmálanefnd og stjórn Sorpu bs.
Í fjölskyldunefnd verði Theódór Kristjánsson formaður í stað Kolbúnar G. Þorsteinsdóttur.
Í menningarmálanefnd verði Þórhildur Pétursdóttur formaður í stað Hreiðar Örn Zoega sem verður varaformaður.
Í stjórn Sorpu bs. verði Kolbrún G. Þorsteinsdóttir aðalmaður og varamaður Hafsteinn Pálsson.
Fleiri tillögur komu ekki fram og skoðast ofangreindar breytingar því samþykktar. - 22. júní 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #674
Gert er ráð fyrir breytingum á fulltrúa D-lista í íþrótta- og tómstundanefnd og jafnframt að fram fari kosning nefndarmanna í kjördeildir vegna forsetakosninga.
Lagt er til að eftirfarandi breytingar í verði gerðar í kjördeildum í Mosfellsbæ:
Nýr aðalmaður í kjördeild 3 í stað Óskars Markús Ólafssonar frá S-lista verður Kristrún Halla Gylfadóttir.
Nýr varamaður í kjördeild 3 í stað Elíasar Péturssonar frá D-lista verður Arnar Ólafsson.
Nýr aðalmaður í kjördeild 4 í stað Jóns Davíðs Ragnarssonar frá V-lista verður Guðmundur Bjarkason.
Ný varamaður í kjördeild 4 forföllum Ólafs Guðmundssonar verður Erna Björg Baldursdóttir.
Nýr varamaður í kjördeild 6 í stað Önnu Maríu Einarsdóttur frá D-lista verður Gísli Logi Logason.
Nýr varamaður í kjördeild 6 verður Rafn H Guðlaugsson.
Nýr aðalmaður í kjördeild 7 í stað Finns Sigurðssonar frá D-lista verður Margrét Lilja Hjartardóttir.
Fleiri tillögur komu ekki fram og skoðast ofangreindar breytingar því samþykktar.
D- og V-listi leggja fram tillögu um breytingu á aðalmönnum í íþrótta- og tómstundanefnd vegna flutnings nefndarmanna úr sveitarfélaginu.
Í stað Karenar Önnu Sævarsdóttur frá D-lista komi Bryndís Björg Einarsdóttir sem aðalmaður og í stað Ólafs Snorra Rafnsonar frá V-lista kemur Jón Eiríksson sem aðalmaður. Jafnframt er lagt til að formaður nefndarinnar verði Rúnar Bragi Guðlaugsson og varaformaður Jón Eiríksson.
Fleiri tillögur komu fram og skoðast ofangreindar breytingar því samþykktar.
- 3. febrúar 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #664
Gerð er tillaga um breytingu á varamanni í Almannavarnarnefnd og aðalmanni í skipulagsnefnd.
Gerð er sú tillaga að í stað Stefáns Ómars Jónssonar verði Aldís Stefánsdóttir kosin varamaður í Almannavarnarnefnd.
Tillagan er samþykkt með níu atkvæðum.
Jafnframt er gerð sú tillaga að í stað Dóru Lindar Pálmarsdóttur verði Helga Krístín Auðunsdóttur kosin í skipulagsnefnd.
Fleiri tillögur komu ekki fram og skoðast ofangreind tillaga því samþykkt.
- 21. október 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #658
Kosning vegna breytinga á mönnun nefnda og ráða.
D-listi leggur fram eftirfarandi tillögu um breytingu á mönnun í nefndum:
Í stað Evu Magnúsdóttur verði Hafsteinn Pálsson formaður og Kolbrún G. Þorsteinsdóttir aðalmaður.
Í Almannavarnarnefnd komi Theodór Kristjánsson í stað Evu Magnúsdóttur.
Þá leggur M-listi fram eftirfarandi tillögu um breytingu á nefndamönnum í þróunar- og ferðamálanefnd:
Jón Jóhannsson verði aðalmaður og Hjördís Bjartmars verði varamaður.
Fleiri tillögur komi ekki fram og skoðast ofangreindar breytingar því samþykktar.
- 1. júlí 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #653
Kosning vegna breytinga á mönnun nefnda og ráða. Á dagskrá skv. ósk D- og V-lista.
D- og V-listi leggja fram tillögu um breytingu formanni og varaformanni í umhverfisnefnd og íþrótta- og tómstundanefnd.
Í umhverfisnefnd verði Bjarki Bjarnason formaður en Örn Jónasson varaformaður.
Í íþrótta- og tómstundanefnd verði Ólafur Snorri Rafnsson formaður en Rúnar Bragi Guðlaugsson varaformaður.
Fleiri tillögur komu ekki fram og skoðast ofangreindar breytingar því samþykktar.
- 25. febrúar 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #644
Íbúahreyfingin óskar eftir þessum dagskrárlið vegna breytinga á fulltrúum þeirra í fjölskyldunefnd.
Fulltrúi M lista leggur fram tillögu um breytingu á varamanni í fjölskyldunefnd. Varamaður M lista verði Hjördís Bjartmars sem komi í stað Ævars Örn Jósefssonar.
Fleiri tillögur komu ekki fram og skoðast ofangreindar breytingar því samþykktar.
- 14. janúar 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #641
Vinstrihreyfingin - grænt framboð (V-listi) óskar eftir þessum dagskrárlið vegna breytinga á fulltrúum þeirra í nefndum.
Tillaga kom fram að bæjarfulltrúi Bjarki Bjarnason taki sæti V lista í Umhverfisnefnd í stað Höllu Fróðadóttur.
Fleiri tillögur komu ekki fram og skoðast ofangreindar breytingar því samþykktar - 19. nóvember 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #638
Íbúahreyfingin óskar eftir þessum dagskrárlið vegna breytinga á fulltrúum þeirra í nefndum.
Fulltrúi M lista leggur fram breytingu á nefndarmönnum í Menningarmálanefnd. Áheyrnarfulltrúi M lista verði Hildur Margrétardóttir og varaáheyrnarfulltrúi verði Kristín I Pálsdóttir.
Fleiri tillögur komu ekki fram og skoðast ofangreindar breytingar því samþykktar.
- 8. október 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #635
Íbúahreyfingin óskar eftir þessum dagskrárlið vegna breytinga á fulltrúum þeirra í nefndum.
Tillaga kom fram um breytingar í þremur neðangreindum nefndum Mosfellsbæjar.
Menningarmálanefnd.
Áheyrnarfulltrúi verður Kristján Einvarður Karlsson í stað Hildar Margrétardóttur sem verður varaáheyrnarfulltrúi
Skipulagsnefnd.
Áheyrnarfulltrúi verður Gunnlaugur Johnson í stað Kristínar I. Pálsdóttur
Fjölskyldunefnd.
Varamaður verður Ævar Örn Jósefsson í stað Kristínar I. PálsdótturFleiri tillögur komu ekki fram og skoðast ofangreindar breytingar því samþykktar og um leið eru aðrir aðal- og varamenn og aðrir áheyrnar- og varaáheyrnarfulltrúar eru endurkjörnir í nefndirnar.
- 2. júlí 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #631
Kosning í nefndir og ráð sbr. 46. gr. í samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar. Kosning fer fram í eftirtaldar nefndir, stjórnir og ráð: Yfirkjörstjórn (3 aðalmenn og 3 til vara) og til 7. kjördeilda (3 aðalmenn og 3 til vara í hverja kjördeild) Búfjáreftirlitsnefnd. Einn aðalmaður til setu í sameiginlegri búfjáreftirlitsnefnd Reykjavíkur, Seltjarnarness, Mosfellsbæjar og Kjósarhrepps og annan til vara skv. 10. gr. laga um búfjárhald o.fl. nr. 103/2002 Fulltrúaráð Eignarhaldsfélags Brunabótafélags Íslands. Einn aðalmaður og annar til vara skv. 9. gr. laga um Eignarhaldsfélagið Brunabótafélag Íslands nr. 68/1994. Fulltrúaráð Eirar. Þrír aðalmenn og þrír varamenn. Fulltrúaráð Sambands sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH). Tveir aðalmenn. Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga. Fjórir aðalmenn og jafnmargir til vara skv. lögum Sambands íslenskra sveitarfélaga. Launamánaráðstefna Launanefndar sveitarfélaga. Allt að þrír fulltrúar og þrír til vara. Samráðsnefnd Mosfellsbæjar og STAMOS. Tveir aðalmenn. Samstarfsnefnd um málefni lögreglunnar. Einn aðalmaður í samstarfsnefndina skv. 12. gr. lögreglulaga nr. 90/1996. Skólanefnd Borgarholtsskóla. Einn aðalmaður og einn varamaður. Skólanefnd Framhaldsskólans í Mosfellsbæ. Tveir aðalmenn og tveir varamenn. Þjónustuhópur aldraðra. Einn aðalmaður og einn varamaður skv. 7. gr. laga um málefni aldraðra nr. 125/1999 og samkomulagi við sveitarfélög sem aðild eiga að sama heilsugæsluumdæmi.
Kosning í nefndir og ráð á 631. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
Eftirfarandi tilnefningar komu fram:Þorbjörg Inga Jónsdóttir formaður Yfirkjörstjórn
Haraldur Sigurðsson aðalmaður Yfirkjörstjórn
Valur Oddsson aðalmaður Yfirkjörstjórn
Gunnar Ingi Hjartarson varamaður Yfirkjörstjórn
Hólmfríður H Sigurðardóttir varamaður Yfirkjörstjórn
Rúnar Birgir Gíslason varamaður Yfirkjörstjórn
Már Karlsson aðalmaður Kjördeild 1
Margrét Lára Höskuldsdóttir aðalmaður Kjördeild 1
Úrsúla Jünemann aðalmaður Kjördeild 1
Sigurður Geirsson varamaður Kjördeild 1
Helga H. Friðriksd. Gunnarsson varamaður Kjördeild 1
Ib Hansen Göttler varamaður Kjördeild 1
Guðmundur Jónsson aðalmaður Kjördeild 2
Ólafur Karlsson aðalmaður Kjördeild 2
Sigrún Karlsdóttir aðalmaður Kjördeild 2
Steinunn Steinþórsdóttir varamaður Kjördeild 2
Pálmi Steingrímsson varamaður Kjördeild 2
Birta Jóhannesdóttir varamaður Kjördeild 2
Ásdís Magnea Erlendsdóttir aðalmaður Kjördeild 3
Guðrún Bóel Hallgrímsdóttir aðalmaður Kjördeild 3
Lísa Sigríður Greipsson aðalmaður Kjördeild 3
Elías Pétursson varamaður Kjördeild 3
Daníel Ægir Kristjánsson varamaður Kjördeild 3
Óskar Markús Ólafsson varamaður Kjördeild 3
Guðmundur Bragason aðalmaður Kjördeild 4
Stefán Óli Jónsson aðalmaður Kjördeild 4
Margrét Gróa Björnsdóttir aðalmaður Kjördeild 4
Erlendur Örn Fjeldsted varamaður Kjördeild 4
Jón Davíð Ragnarsson varamaður Kjördeild 4
Ólafur Guðmundsson varamaður Kjördeild 4
Guðrún Erna Hafsteinsdóttir aðalmaður Kjördeild 5
Guðjón Sigþór Jensson aðalmaður Kjördeild 5
Kári Árnason Johansen aðalmaður Kjördeild 5
Hekla Ingunn Daðadóttir varamaður Kjördeild 5
Þóra Sigurþórsdóttir varamaður Kjördeild 5
Dóra Hlín Ingólfsdóttir varamaður Kjördeild 5
Haukur Ómarsson aðalmaður Kjördeild 6
Sigurður L Einarsson aðalmaður Kjördeild 6
Páll Ragnar Eggertsson aðalmaður Kjördeild 6
Anna María E Einarsdóttir varamaður Kjördeild 6
Sigrún Guðmundsdóttir varamaður Kjördeild 6
Finnur Sigurðsson aðalmaður Kjördeild 7
Kári Ingason aðalmaður Kjördeild 7
Elva Ösp Ólafsdóttir aðalmaður Kjördeild 7
Stefán B Sigtryggsson varamaður Kjördeild 7
Ýr Þórðardóttir varamaður Kjördeild 7
Bergsteinn Pálsson varamaður Kjördeild 7
Búfjáreftirlitsnefnd
Jóhanna Björg Hansen aðalmaður Embættismaður
Haukur Níelsson varamaður Embættismaður
Fulltrúaráð Eignarhaldsfélags Brunabótafélagsins
Haraldur Sverrisson aðalmaður D lista
Bjarki Bjarnason varamaður V lista
Fulltrúaráð Eirar
Hákon Björnsson aðalmaður D lista
Ólafur Gunnarsson aðalmaður V lista
Sigrún H Pálsdóttir aðalmaður M lista
Rúnar Bragi Guðlaugsson varamaður D lista
Birta Jóhannesdóttir varamaður M lista
Fulltrúaráð SSH
Bryndís Haraldsdóttir aðalmaður D lista
Bjarki Bjarnason aðalmaður V lista
Anna Sigríður Guðnadóttir aðalmaður S lista
Landsþing Sambands ísl. sveitarfélaga
Kolbrún G. Þorsteinsdóttir aðalmaður D lista
Bryndís Haraldsdóttir aðalmaður D lista
Hafsteinn Pálsson aðalmaður D lista
Anna Sigríður Guðnadóttir aðalmaður S lista
Bjarki Bjarnason varamaður V lista
Theódór Kristjánsson varamaður D lista
Bryndís Brynjarsdóttir varamaður V lista
Ólafur Ingi Óskarsson varamaður S lista
Launamálaráðstefna
Ekki lengur kosnir fulltrúar á launamálaráðsetnu þar sem ráðstefnan hefur verið aflögð
Samráðsnefnd Mos og STAMOS
Hafsteinn Pálsson aðalmaður D lista
Bjarki Bjarnason aðalmaður V lista
Bryndís Haraldsdóttir varamaður D lista
Bryndís Brynjarsdóttir varamaður V lista
Skólanefnd Borgarholtsskóla
Tilnefningu frestað þar til ráðuneytið kallar eftir henni þegar skipunartíma núverandi skólanefndar lýkur.
Skólanefnd Framhaldsskólans í Mosfellsbæ
Tilnefningu frestað þar til ráðuneytið kallar eftir henni þegar skipunartíma núverandi skólanefndar lýkur.
Þjónustuhópur aldraðra
Unnur Valgerður Ingólfsdóttir aðalmaður Embættismaður
Unnur Erla Þóroddsdóttir varamaður Embættismaður
Samstarfsnefnd um málefni lögreglunnar
Haraldur Sverrisson aðalmaður Embættismaður
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast ofangreindir einstaklingar því rétt kjörnir til starfa samkvæmt ofanrituðu. - 18. júní 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #630
Kosning í nefndir og ráð sbr. 46. gr. í samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar. Kosning fer fram í eftirtaldar nefndir, stjórnir og ráð: fjölskyldunefnd, fræðslunefnd, íþrótta- og tómstundanefnd, menningarmálanefnd, skipulagsnefnd, umhverfisnefnd, þróunar- og ferðamálanefnd, Heilbrigðisnefnd Kjósarsvæðis, stjórn Sorpu bs., stjórn Strætó bs., stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs., stjórn Samband sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH), stjórn skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins og svæðisskipulagsráð höfuðborgarsvæðisins og almannavarnarnefnd höfuðborgarsvæðisins.
Eftirfarandi sameiginleg tilnefning kom fram um aðal- og varamenn í nefndir og formenn- og varaformenn nefnda.
Fjölskyldunefnd
aðalmenn
Kolbrún Þorsteinsdóttir D formaður
Þorbjörg Inga Jónsdóttir D vara formaður
Fjalar Einarsson D
Gerður Pálsdóttir S
Jóhannes B Eðvaldsson M
Marta Hauksdóttir V áheyrnarfulltrúi
varamenn
Ragnar Þór Ragnarsson D
Inga Rósa Gústafsdóttir D
Pétur Magnússon D
Ólafur Ingi Óskarsson S
Kristín I. Pálsdóttir M
Guðmundur Guðbjarnarson V vara áheyrnarfulltrúi
Fræðslunefnd
aðalmenn
Eva Magnúsdóttir D formaður
Bryndís Brynjarsdóttir V vara formaður
Hafsteinn Pálsson D
Pálmi Steingrímsson D
Anna Sigríður Guðnadóttir S
Hildur Margrétardóttir M áheyrnarfulltrúi
varamenn
Erna Reynisdóttir D
Snorri Gissurarson D
Berglind Þrastardóttir D
María Pálsdóttir V
Steinunn Dögg Steinsen S
Sigrún H Pálsdóttir M vara áheyrnarfulltrúi
Skipulagsnefnd
aðalmenn
Bryndís Haraldsdóttir D formaður
Bjarki Bjarnason V vara formaður
Theodór Kristjánsson D
Dóra Lind Pálmarsdóttir D
Bjarki Bjarnason V
Samson Bjarnar Harðarson S
Kristín I. Pálsdóttir M áheyrnarfulltrúi
varamenn
Hilmar Stefánsson D
Þröstur Jón Sigurðsson D
Júlía Margrét Jónsdóttir D
Jón Guðmundur Jónsson V
Anna Sigríður Guðnadóttir S
Jóhannes B Eðvarðsson M vara áheyrnarfulltrúi
Íþrótta- og tómstundanefnd
aðalmenn
Rúnar Bragi Guðlaugsson D formaður
Ólafur Snorri Rafnsson V vara formaður
Karen Anna Sævarsdóttir D
Kolbrún Reinholdsdóttir D
Ólafur Ingi Óskarsson S
Jóhannes B. Eðvarðsson M áheyrnarfulltrúi
varamenn
Katrín Dögg Hilmarsdóttir D
Alfa R Jóhannsdóttir D
Guðjón Magnússon D
Hanna Símonardóttir V
Branddís Ásrún Eggertsdóttir S
Úrsúla Junemann M vara áheyrnarfulltrúi
Menningarmálanefnd
aðalmenn
Hreiðar Örn Zoega D formaður
Þórhildur Pétursdóttir V vara formaður
Svala Árnadóttir D
Jónas Þórir D
Rafn Hafberg Guðlaugsson S
Hildur Margrétardóttir M áheyrnarfulltrúi
varamenn
Greta Salóme Stefánsdóttir D
Sigurður I Snorrason D
Davíð Ólafsson D
Íris Hólm Jónsdóttir V
Andrés Sigurvinsson S
Kristín I. Pálsdóttir M vara áheyrnarfulltrúi
Umhverfisnefnd
aðalmenn
Örn Jónasson D formaður
Halla Fróðadóttir V vara formaður
Sigurður B Guðmundsson D
Steinunn Dögg Steinsen S
Úrsúlu Junemann M
varamenn
Elísabet S Ólafsdóttir D
Sigurður L. Einarsson V
Helga Kristín Auðunsdóttir D
Samson Bjarnar Harðarson S
Hildur Margrétardóttir M
Þróunar- og ferðamálanefnd
aðalmenn
Ólöf Þórðardóttir D formaður
Sturla Sær Erlendsson D vara formaður
Bylgja Bragadóttir D
Rafn Hafberg Guðlaugsson S
Birta Jóhannesdóttir M
Katharina Knoche V áheyrnarfulltrúi
nafn varamanna
Árni Reimarsson D
Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir D
Finnur Sigurðsson D
Kjartan Due Nielsen S
Jón Jóhannsson M
Bragi Páll Sigurðsson V vara áheyrnarfulltrúi
Heilbrigðisnefnd Kjósarsvæðis
Rúnar Bragi Guðlaugsson og Leifur Guðjónsson
og varamenn Már Karlsson og Guðmundur S PéturssonStjórn Sorpu bs.
Hafsteinn Pálsson
og varamaður Kolbrún G. ÞorsteinsdóttirStjórn Strætó bs.
Byndís Haraldsdóttir
og varamaður Theódór KristjánssonStjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs.
Haraldur Sverrissin aðalmaður og varamaður Kolbrún G. ÞorsteinsdóttirStjórn Sambands sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
Haraldur Sverrisson og varamaður Bryndís HaraldsdóttirStjórn Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins
Kolbrún G. Þorsteinsdóttir
og varamaður Theódór KristjánssonSvæðisskipulagsráð höfuðborgasvæðisins
Bryndís Haraldsdóttir og Ólafur Ingi ÓskarssonAlmannavarnarnefnd höfuðborgarsvæðisins
Haraldur Sverrisson og Eva Magnúsdóttir
og varamann Stefán Ómar Jónsson og Anna Sigríður Guðnadóttir
Tilnefningarnar bornar upp og samþykktar með níu atkvæðum.