Mál númer 201401642
- 3. desember 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #639
Tillaga að breytingum á deiliskipulagi var auglýst 9. október 2014 með athugasemdafresti til 20. nóvember 2014. Engin athugasemd barst.
Afgreiðsla 378. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 639. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 25. nóvember 2014
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #378
Tillaga að breytingum á deiliskipulagi var auglýst 9. október 2014 með athugasemdafresti til 20. nóvember 2014. Engin athugasemd barst.
Skipulagsnefnd samþykkir deiliskipulagstillöguna í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga og felur skipulagsfulltrúa að annast gildistökuferlið.
- 8. október 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #635
Lögð fram ný og breytt tillaga að breytingum á deiliskipulagi, unnin af kurtogpí arkitektum fyrir Hömlur 1 ehf.
Afgreiðsla 373. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 635. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 16. september 2014
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #373
Lögð fram ný og breytt tillaga að breytingum á deiliskipulagi, unnin af kurtogpí arkitektum fyrir Hömlur 1 ehf.
Nefndin samþykkir að deiliskipulagstillagan verði auglýst skv. 43. grein skipulagslaga.
- 4. júní 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #628
Lögð fram ný og breytt tillaga að breytingum á deiliskipulagi, unnin af kurtogpí arkitektum fyrir Hömlur 1 ehf.
Afgreiðsla 369. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 628. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 27. maí 2014
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #369
Lögð fram ný og breytt tillaga að breytingum á deiliskipulagi, unnin af kurtogpí arkitektum fyrir Hömlur 1 ehf.
Skipulagsnefnd samþykkir að tillagan verði auglýst í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga.
Erlendur Fjeldsted vék af fundi. - 12. febrúar 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #620
Lögð fram tillaga að breytingum á deiliskipulagi, unnin af kurtogpí arkitektum fyrir Hömlur 1 ehf.
Afgreiðsla 359. fundar skipulagsnefndar samþykkt lögð fram á 620. fundi bæjarstjórnar.
- 4. febrúar 2014
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #359
Lögð fram tillaga að breytingum á deiliskipulagi, unnin af kurtogpí arkitektum fyrir Hömlur 1 ehf.
Umræður um málið, afgreiðslu frestað.