Mál númer 201001142
- 5. nóvember 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #637
Framkvæmdastjóri umhverfissviðs kynnti umferðaröryggisskýrslu frá sept. 2013 og tillögu að næstu skrefum í vinnu við umferðaröryggismál.
Afgreiðsla 376. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 637. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 28. október 2014
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #376
Framkvæmdastjóri umhverfissviðs kynnti umferðaröryggisskýrslu frá sept. 2013 og tillögu að næstu skrefum í vinnu við umferðaröryggismál.
Skipulagsnefnd felur embættismönnum að vinna áfram að málinu í samræmi við framlagða minnispunkta um umferðaröryggismál.
- 8. október 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #635
Framkvæmdastjóri umhverfissviðs kynnir umferðaröryggisskýrslu frá sept. 2013 og áætlun um áframhaldandi aðgerðir.
Afgreiðsla 373. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 635. fundi bæjarstjórnar.
- 16. september 2014
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #373
Framkvæmdastjóri umhverfissviðs kynnir umferðaröryggisskýrslu frá sept. 2013 og áætlun um áframhaldandi aðgerðir.
Frestað.
- 9. október 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #612
Lögð fram tillaga að fimm ára framkvæmda- og aðgerðaráætlun í umferðaröryggismálum.
Afgreiðsla 350. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 612. fundi bæjarstjórnar.
- 1. október 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #350
Lögð fram tillaga að fimm ára framkvæmda- og aðgerðaráætlun í umferðaröryggismálum.
Lagt fram.
- 25. september 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #611
Lögð fram umferðaröryggisskýrsla fyrir Mosfellsbæ dags. í september 2013 ásamt tillögu að framkvæmdar- og aðgerðaráætlun. Skýrslan er unnin á Umhverfissviði samkvæmt samstarfssamningi við Umferðarstofu frá 17.8.2010.
Afgreiðsla 1134. fundar bæjarráðs samþykkt á 611. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 12. september 2013
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1134
Lögð fram umferðaröryggisskýrsla fyrir Mosfellsbæ dags. í september 2013 ásamt tillögu að framkvæmdar- og aðgerðaráætlun. Skýrslan er unnin á Umhverfissviði samkvæmt samstarfssamningi við Umferðarstofu frá 17.8.2010.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa umferðaröryggisskýrslunni til fjárhagsáætlunar 2014 og frekari skoðunar.
- 11. júlí 2013
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1129
Lögð fram umferðaröryggisskýrsla fyrir Mosfellsbæ dags. í júní 2013. Skýrslan er unnin á Umhverfissviði samkvæmt samstarfssamningi við Umferðarstofu frá 17.8.2010. Frestað á 345. fundi.
Afgreiðsla 346. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 1129. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
- 26. júní 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #607
Lögð fram umferðaröryggisskýrsla fyrir Mosfellsbæ dags. í júní 2013. Skýrslan er unnin á Umhverfissviði samkvæmt samstarfssamningi við Umferðarstofu frá 17.8.2010.
Afgreiðsla 345. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 607. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 26. júní 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #607
Um er að ræða 1. útgáfu umferðaröryggisskýrslu fyrir Mosfellsbæ.
Afgreiðsla 1126. fundar bæjarráðs samþykkt á 607. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 25. júní 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #346
Lögð fram umferðaröryggisskýrsla fyrir Mosfellsbæ dags. í júní 2013. Skýrslan er unnin á Umhverfissviði samkvæmt samstarfssamningi við Umferðarstofu frá 17.8.2010. Frestað á 345. fundi.
Skipulagsnefnd lýsir ánægju sinni með framlagða skýrslu og leggur til að unnið verði að ítarlegri aðgerðaráætlun í samræmi við forgangsröðun skýrslunar og umræður á fundinum.
- 20. júní 2013
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1126
Um er að ræða 1. útgáfu umferðaröryggisskýrslu fyrir Mosfellsbæ.
Upplýst er að umferðaröryggisáætlunin er til umjöllunar í skipulagsnefnd.
- 18. júní 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #345
Lögð fram umferðaröryggisskýrsla fyrir Mosfellsbæ dags. í júní 2013. Skýrslan er unnin á Umhverfissviði samkvæmt samstarfssamningi við Umferðarstofu frá 17.8.2010.
Frestað.
- 19. maí 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #536
Afgreiðsla 979. fundar bæjarráðs samþykkt á 536. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 6. maí 2010
Bæjarráð Mosfellsbæjar #979
Til máls tóku: HS, JS, MM, KT og HSv.
Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila umhverfissviði að gera samning um umferðaröryggisáætlun við Umferðarstofu í samræmi við framlagt minnisblað þar um.