Mál númer 201409230
- 8. júní 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #673
Bæjarstjórn ákvað að máli þessu yrði vísað aftur til íþrótta- og tómstundanefndar.
Afgreiðsla 201. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 673. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 2. júní 2016
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #201
Bæjarstjórn ákvað að máli þessu yrði vísað aftur til íþrótta- og tómstundanefndar.
Ný skýrsla lögð fram á fundinum. Þar koma fram atriði sem að löguð hafa verið frá því að fyrri skýrsla var gerð 2015.
Íþrótta- og tómstundanefnd gerir enn alvarlegar athugasemdir við skýrsluna og finnst þörf á að rýna einstaka liði hennar betur. - 25. maí 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #672
Íþrótta og tómstundarnefnd leggur til að umhverfissviði verði falið hrinda af stað átaki í viðhaldi á þeim svæðum sem skv. skýrslunni eru komin í gulann og rauðan dálk. Bendir nefndin jafnframt á það að á einu ári hefur leiktækjum í rauðum dálki fjölgað úr 4 leiktækjum í 23 .
Forseti gerir það að tillögu sinni að máli þessu verði vísað aftur til íþrótta- og tómstundanefndar.
Tillagan er samþykkt með níu atkvæðum.
- 17. maí 2016
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #200
Íþrótta og tómstundarnefnd leggur til að umhverfissviði verði falið hrinda af stað átaki í viðhaldi á þeim svæðum sem skv. skýrslunni eru komin í gulann og rauðan dálk. Bendir nefndin jafnframt á það að á einu ári hefur leiktækjum í rauðum dálki fjölgað úr 4 leiktækjum í 23 .
Íþrótta- og tómstundarnefnd leggur til að umhverfissviði verði falið að hrinda af stað átakí í viðhaldi á þeim svæðum sem skv. skýrslunni eru komin í gulan og rauðan dálk. Nefndin bendir jafnframt á að á einu ári hefur leiktækjum í rauðum dálki fjölgað úr 4 leiktækjum í 23.
- 17. desember 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #640
lögð fram skýrsla um útekt á leiksvæðum MOsfellsbæjar 2014.
Afgreiðsla 185. fundar íþrótta-og tómstundarnefndar samþykkt á 640. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 4. desember 2014
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #185
lögð fram skýrsla um útekt á leiksvæðum MOsfellsbæjar 2014.
Lögð fram og kynnt skýrsla Umhverfisstjóra, úttekt 2014 á opnum leiksvæðum Mosfellsbæjar. Nefndin lýsir ánægju sinni með skýrsluna og leggur til að skýrslunni verði fylgt eftir með því að gera þær endurbætur sem til þarf.
- 8. október 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #635
Erindi lagt fram að beiðni fulltrúa Íbúahreyfingarinnar, frestað á 181. fundi.
Afgreiðsla 182. fundar íþrótta-og tómstundanefndar lögð fram á 635. fundi bæjarstjórnar.
- 8. október 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #635
Erindi lagt fram að beiðni fulltrúa Íbúahreyfingarinnar.
Afgreiðsla 181. fundar íþrótta-og tómstundanefndar lögð fram á 635. fundi bæjarstjórnar.
- 2. október 2014
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #182
Erindi lagt fram að beiðni fulltrúa Íbúahreyfingarinnar, frestað á 181. fundi.
Starfsmönnum menningarsvið falið að vinna áfram í málinu í samræmi við umræður á fundinum.
- 17. september 2014
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #181
Erindi lagt fram að beiðni fulltrúa Íbúahreyfingarinnar.