Mál númer 201403465
- 7. maí 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #626
Nefndarmaður Jóhannes B Eðvarðsson hefur óskað eftir umræðu í skipulagsnefnd um tillögu sína. 624. fundur bæjarstjórnar vísar erindinu til bæjarráðs.
Afgreiðsla 1162. fundar bæjarráðs samþykkt á 626. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 23. apríl 2014
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1162
Nefndarmaður Jóhannes B Eðvarðsson hefur óskað eftir umræðu í skipulagsnefnd um tillögu sína. 624. fundur bæjarstjórnar vísar erindinu til bæjarráðs.
Þar sem gatnagerðargjöld í Helgafelli og Leirvogstungu eru þegar uppgerð er ekki um það að ræða að hægt sé að lækka þau gjöld í þessum hverfum. Erindið lagt fram.
- 9. apríl 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #624
Nefndarmaður Jóhannes B Eðvarðsson hefur óskað eftir umræðu í skipulagsnefnd um tillögu sína. Frestað á 364. fundi.
Tillaga kom fram frá bæjarfulltrúa Íbúahreyfingarinnar um að erindinu verði vísað til bæjarráðs.$line$Tillagan samþykkt.$line$$line$Afgreiðsla 365. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 624. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 9. apríl 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #624
Nefndarmaður Jóhannes B Eðvarðsson hefur óskað eftir umræðu í skipulagsnefnd um málið.
Afgreiðsla 364. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 624. fundi bæjarstjórnar.
- 1. apríl 2014
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #365
Nefndarmaður Jóhannes B Eðvarðsson hefur óskað eftir umræðu í skipulagsnefnd um tillögu sína. Frestað á 364. fundi.
Samþykkt með fjórum atkvæðum gegn einu að tillagan falli ekki undir verksvið nefndarinnar heldur eigi heima hjá bæjarráði.
Jóhannes Eðvaldsson óskar eftir að eftirfarandi verði bókað:
Hlutverk nefndarinnar er meðal annars að gera tillögur til bæjarstjórnar um stefnu í skipulagsmálum og því er ég ósammála afgreiðslu nefndarinnar. - 25. mars 2014
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #364
Nefndarmaður Jóhannes B Eðvarðsson hefur óskað eftir umræðu í skipulagsnefnd um málið.
Frestað.