Mál númer 201402290
- 7. maí 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #626
Tekin fyrir að nýju umsókn um stöðuleyfi fyrir gámum og leyfi til að reisa timburgrindverk á lóðinni Langatanga 3, sbr. bókun á 366. fundi.
Afgreiðsla 367. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 626. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 29. apríl 2014
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #367
Tekin fyrir að nýju umsókn um stöðuleyfi fyrir gámum og leyfi til að reisa timburgrindverk á lóðinni Langatanga 3, sbr. bókun á 366. fundi.
Skipulagsnefnd synjar erindinu.
- 23. apríl 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #625
Á fundinn mættu f.h. N1 Ingunn Sveinsdóttir, Hafsteinn Guðmundsson og Dagur Benónýsson til viðræðna við nefndina vegna umsóknar fyrirtækisins um stöðuleyfi fyrir gámum og leyfi til að reisa timburgrindverk á lóðinni Langatanga 3, sbr. bókun á 365. fundi.
Afgreiðsla 366. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 625. fundi bæjarstjórnar.
- 15. apríl 2014
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #366
Á fundinn mættu f.h. N1 Ingunn Sveinsdóttir, Hafsteinn Guðmundsson og Dagur Benónýsson til viðræðna við nefndina vegna umsóknar fyrirtækisins um stöðuleyfi fyrir gámum og leyfi til að reisa timburgrindverk á lóðinni Langatanga 3, sbr. bókun á 365. fundi.
Afgreiðslu frestað.
- 9. apríl 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #624
N1 hf. sækir um leyfi til að reisa ca. 130 cm hátt timburgrindverk ofan á núverandi steinvegg á lóðinni, jafnframt er sótt um stöðuleyfi á lóðinni fyrir þrjá 40 feta lokaða geymslugáma, tvo opna 40 feta opna geymslugáma, tvo opna 20 feta sorpgáma og dekkjarekka. Byggingarfulltrúi óskar eftir áliti skipulagsnefndar á því hvort umsótt atriði séu innan ramma deiliskipulags á svæðinu. Frestað á 364. fundi.
Afgreiðsla 365. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 624. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 9. apríl 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #624
N1 hf. sækir um leyfi til að reisa ca. 130 cm hátt timburgrindverk ofan á núverandi steinvegg á lóðinni, jafnframt er sótt um stöðuleyfi á lóðinni fyrir þrjá 40 feta lokaða geymslugáma, tvo opna 40 feta opna geymslugáma, tvo opna 20 feta sorpgáma og dekkjarekka. Byggingarfulltrúi óskar eftir áliti skipulagsnefndar á því hvort umsótt atriði séu innan ramma deiliskipulags á svæðinu. Frestað á 362. fundi.
Afgreiðsla 364. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 624. fundi bæjarstjórnar.
- 1. apríl 2014
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #365
N1 hf. sækir um leyfi til að reisa ca. 130 cm hátt timburgrindverk ofan á núverandi steinvegg á lóðinni, jafnframt er sótt um stöðuleyfi á lóðinni fyrir þrjá 40 feta lokaða geymslugáma, tvo opna 40 feta opna geymslugáma, tvo opna 20 feta sorpgáma og dekkjarekka. Byggingarfulltrúi óskar eftir áliti skipulagsnefndar á því hvort umsótt atriði séu innan ramma deiliskipulags á svæðinu. Frestað á 364. fundi.
Umræður um málið. Skipulagsnefnd samþykkir að boða forsvarsmenn N1 á næsta fund nefndarinnar.
- 25. mars 2014
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #364
N1 hf. sækir um leyfi til að reisa ca. 130 cm hátt timburgrindverk ofan á núverandi steinvegg á lóðinni, jafnframt er sótt um stöðuleyfi á lóðinni fyrir þrjá 40 feta lokaða geymslugáma, tvo opna 40 feta opna geymslugáma, tvo opna 20 feta sorpgáma og dekkjarekka. Byggingarfulltrúi óskar eftir áliti skipulagsnefndar á því hvort umsótt atriði séu innan ramma deiliskipulags á svæðinu. Frestað á 362. fundi.
Frestað.
- 12. mars 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #622
N1 hf. Dalvegi 10 - 14 Kópavogi sækir um leyfi til að reisa ca. 130 cm hátt timburgrindverk ofan á núverandi steinvegg á lóðinni í samræmi við framlögð gögn. Jafnframt er sótt um stöðuleyfi fyrir þrjá 40 feta lokaða geymslugaáma, tvo opna 40 feta opna geymslugáma, tvo opna 20 feta sorpgáma og dekkjarekka á lóðinni samkvæmt framlögðum gögnum.
Afgreiðsla 242. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 622. fundi bæjarstjórnar.
- 12. mars 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #622
N1 hf. sækir um leyfi til að reisa ca. 130 cm hátt timburgrindverk ofan á núverandi steinvegg á lóðinni, jafnframt er sótt um stöðuleyfi á lóðinni samkvæmt framlögðum gögnum fyrir þrjá 40 feta lokaða geymslugáma, tvo opna 40 feta opna geymslugáma, tvo opna 20 feta sorpgáma og dekkjarekka. Byggingarfulltrúi óskar eftir áliti skipulagsnefndar á því hvort umsótt atriði séu innan ramma deiliskipulags á svæðinu.
Afgreiðsla 362. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 622. fundi bæjarstjórnar.
- 4. mars 2014
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #362
N1 hf. Dalvegi 10 - 14 Kópavogi sækir um leyfi til að reisa ca. 130 cm hátt timburgrindverk ofan á núverandi steinvegg á lóðinni í samræmi við framlögð gögn. Jafnframt er sótt um stöðuleyfi fyrir þrjá 40 feta lokaða geymslugaáma, tvo opna 40 feta opna geymslugáma, tvo opna 20 feta sorpgáma og dekkjarekka á lóðinni samkvæmt framlögðum gögnum.
Lagt fram.
- 4. mars 2014
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #362
N1 hf. sækir um leyfi til að reisa ca. 130 cm hátt timburgrindverk ofan á núverandi steinvegg á lóðinni, jafnframt er sótt um stöðuleyfi á lóðinni samkvæmt framlögðum gögnum fyrir þrjá 40 feta lokaða geymslugáma, tvo opna 40 feta opna geymslugáma, tvo opna 20 feta sorpgáma og dekkjarekka. Byggingarfulltrúi óskar eftir áliti skipulagsnefndar á því hvort umsótt atriði séu innan ramma deiliskipulags á svæðinu.
Frestað.
- 27. febrúar 2014
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #242
N1 hf. Dalvegi 10 - 14 Kópavogi sækir um leyfi til að reisa ca. 130 cm hátt timburgrindverk ofan á núverandi steinvegg á lóðinni í samræmi við framlögð gögn. Jafnframt er sótt um stöðuleyfi fyrir þrjá 40 feta lokaða geymslugaáma, tvo opna 40 feta opna geymslugáma, tvo opna 20 feta sorpgáma og dekkjarekka á lóðinni samkvæmt framlögðum gögnum.
Byggingafulltrúi frestar afgreiðslu málsins og óskar eftir áliti skipulagsnefndar, hvort umsótt atriði eru innan ramma deiliskipulags á svæðinu.