Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 201403467

  • 9. apríl 2014

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #624

    Um­ræða um áhrif verk­falls fram­halds­skóla­kenn­ara, sem hófst þann 17. mars 2014, á fram­halds­skóla­nem­end­ur í Mos­fells­bæ.

    Af­greiðsla 24. fund­ar ung­menna­ráðs lögð fram á 624. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 27. mars 2014

      Ung­mennaráð Mos­fells­bæj­ar #24

      Um­ræða um áhrif verk­falls fram­halds­skóla­kenn­ara, sem hófst þann 17. mars 2014, á fram­halds­skóla­nem­end­ur í Mos­fells­bæ.

      Rætt um áhrif verk­falls fram­halds­skóla­kenn­ara, sem stað­ið hef­ur í 10 daga, á fram­halds­skóla­nem­end­ur í Mos­fells­bæ.
      Ung­mennaráð lýs­ir yfir áhyggj­um sín­um yfir áhrif­um verk­falls fram­halds­skóla­kenn­ara á nem­end­ur í Mos­fells­bæ. Ung­mennaráð vill þakka bæj­ar­yf­ir­völd­um fyr­ir að bjóða fram­halds­skóla­nem­end­um frítt í sund, en bend­ir á að aug­lýsa mætti það mun bet­ur. Enn­frem­ur mætti opna fé­lags­mið­stöðv­ar grunn­skól­anna í sam­ráði við nem­enda­fé­lag Fram­halds­skóla Mos­fells­bæj­ar.