Mál númer 201401414
- 9. apríl 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #624
Niðurstöður rannsókna á líðan grunnskólabarna í Mosfellsbæ árið 2013 kynntar.
Afgreiðsla 24. fundar ungmennaráðs lögð fram á 624. fundi bæjarstjórnar.
- 27. mars 2014
Ungmennaráð Mosfellsbæjar #24
Niðurstöður rannsókna á líðan grunnskólabarna í Mosfellsbæ árið 2013 kynntar.
Kynning á niðurstöðum rannsókna á líðan grunnskólabarna í Mosfellsbæ árið 2013.
Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs mætti á fundinn og kynnti niðurstöðuna.
Ungmennaráð þakkar fyrir áhugaverða kynningu en vill benda á að heppilegt gæti verið að hafa svona langa könnun tvískipta til að auka áreiðanleika hennar. - 26. mars 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #623
Niðurstöður rannsókna meðal grunnskólabarna árið 2013 kynntar.
Afgreiðsla 179. fundar íþrótta-og tómstundanefndar lögð fram á 623. fundi bæjarstjórnar.
- 26. mars 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #623
Niðurstöður rannsókna meðal grunnskólabarna árið 2013 kynntar.
Afgreiðsla 293. fundar fræðslunefndar lögð fram á 623. fundi bæjarstjórnar.
- 18. mars 2014
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #293
Niðurstöður rannsókna meðal grunnskólabarna árið 2013 kynntar.
Farið var yfir skýrslu um hagi og líðan ungmenna í Mosfellsbæ árið 2013. Skýrslan er unnin af Rannsókn og greiningu. Á fundinum var mætt Ólöf Sívertssen fulltrúi Heilsuvinjar.
Gunnhildur Sæmundsdóttir skólafulltrúi fór yfir nokkur atriði sem athygli eru verð.
Fræðslunefnd telur afar mikilvægt að fá aðgengi að svo vandaðri skýrslu og mikilvægt að skýrslur sem þessar séu nýttar til stefnumótunar í málefnum barna og unglinga. Skýrslunni í heild er vísað til umsagnar í skólunum með þeirri ósk að hún fá umfjöllun meðal foreldra. Fræðslunefnd vill einnig vekja athygli Íþrótta- og tómstundanefndar á skýrslunni, sérstaklega þeim niðurstöðum er snúa að íþrótta- og tómstundastarfi.
- 12. mars 2014
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #179
Niðurstöður rannsókna meðal grunnskólabarna árið 2013 kynntar.
Lagt fram.
- 26. febrúar 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #621
Niðurstöður rannsókna meðal grunnskólabarna árið 2013 kynntar.
Afgreiðsla 214. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 621. fundi bæjarstjórnar.
- 18. febrúar 2014
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #214
Niðurstöður rannsókna meðal grunnskólabarna árið 2013 kynntar.
Samþykkt að kynna niðurstöður rannsóknarinnar á opnum fundi fyrir íbúum Mosfellsbæjar 25. febrúar 2014.
- 29. janúar 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #619
Niðurstöður rannsókna meðal grunnskólabarna árið 2013 kynntar.
Afgreiðsla 213. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 619. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 21. janúar 2014
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #213
Niðurstöður rannsókna meðal grunnskólabarna árið 2013 kynntar.
Niðurstöður rannsókna um vímuefnaneyslu ungsfólks (8., 9. og 10. bekk) í Mosfellsbæ og niðurstöður um hagi og líðan barna í 5., 6. og 7. bekk, kynntar. Fjölskyldunefnd felur framkvæmdastjóra að undirbúa kynningu á niðurstöðum rannsóknanna.