Mál númer 201211205
- 9. apríl 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #624
Erindi SHS varðandi seinni greiðslu vegna aukningar á stofnfé til byggðasamlagsins.
Afgreiðsla 1160. fundar bæjarráðs samþykkt á 624. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 3. apríl 2014
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1160
Erindi SHS varðandi seinni greiðslu vegna aukningar á stofnfé til byggðasamlagsins.
Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila aukningu síðari hluta stofnfjár að upphæð kr. 10.900.399 sem er 4,36% hlutur Mosfellsbæjar og er fjármálastjóra falið að ganga frá málinu m.a. að útbúa gerð viðauka við fjárhagsáætlun og leggja fyrir bæjarráð.
- 5. desember 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #595
Stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins sendir tillögu um aukningu á stofnfé byggðasamlagsins til aðildarsveitarfélagana til afgreiðslu, en aukning stofnfjár er m.a. til þess að gera SHS kleift að greiða niður lán, draga úr skuldsetningu og fjármagna helming fjárþarfar vegna byggingar nýrrar slökkvistöðvar í Mosfellsbæ.
Stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins sendir tillögu um aukningu á stofnfé byggðasamlagsins til aðildarsveitarfélaganna til afgreiðslu, en aukning stofnfjár er m.a. til þess að gera SHS kleift að greiða niður lán, draga úr skuldsetningu og fjármagna helming fjárþarfar vegna byggingar nýrrar slökkvistöðvar í Mosfellsbæ.$line$$line$Samþykkt með tveimur atkvæðum að heimila aukningu á stofnfé í byggðasamlaginu, Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins, um allt að 683 millj. króna á árinu 2012. Hlutur Mosfellsbæjar vegna ársins 2012 er þannig um 29,6 millj. kr.$line$$line$Afgreiðsla 1100. fundar bæjarráðs samþykkt á 595. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 29. nóvember 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1100
Stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins sendir tillögu um aukningu á stofnfé byggðasamlagsins til aðildarsveitarfélagana til afgreiðslu, en aukning stofnfjár er m.a. til þess að gera SHS kleift að greiða niður lán, draga úr skuldsetningu og fjármagna helming fjárþarfar vegna byggingar nýrrar slökkvistöðvar í Mosfellsbæ.
Stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins sendir tillögu um aukningu á stofnfé byggðasamlagsins til aðildarsveitarfélaganna til afgreiðslu, en aukning stofnfjár er m.a. til þess að gera SHS kleift að greiða niður lán, draga úr skuldsetningu og fjármagna helming fjárþarfar vegna byggingar nýrrar slökkvistöðvar í Mosfellsbæ.
Til máls tóku: HSv, JJB, JS og HP.
Samþykkt með tveimur atkvæðum að heimila aukningu á stofnfé í byggðasamlaginu, Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins, um allt að 683 millj. króna á árinu 2012. Hlutur Mosfellsbæjar vegna ársins 2012 er þannig um 29,6 millj. kr.