Mál númer 201402312
- 7. maí 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #626
Nefndarmaður Jóhannes B Eðvarðsson hefur óskað eftir umræðu í skipulagsnefnd um málið. Skipulagsnefnd taldi að erindið félli ekki undir verksvið nefndarinnar heldur sé það á verksviði bæjarráðs. 624. fundur bæjarstjórnar vísar erindinu til bæjarráðs.
Afgreiðsla 1162. fundar bæjarráðs samþykkt á 626. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 23. apríl 2014
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1162
Nefndarmaður Jóhannes B Eðvarðsson hefur óskað eftir umræðu í skipulagsnefnd um málið. Skipulagsnefnd taldi að erindið félli ekki undir verksvið nefndarinnar heldur sé það á verksviði bæjarráðs. 624. fundur bæjarstjórnar vísar erindinu til bæjarráðs.
Umræða fór fram um málið og það lagt fram.
- 9. apríl 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #624
Nefndarmaður Jóhannes B Eðvarðsson hefur óskað eftir umræðu í skipulagsnefnd um málið. Frestað á 362. fundi.
Afgreiðsla 364. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 624. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.$line$$line$Tillaga kom fram frá bæjarfulltrúa Íbúahreyfingarinnar að erindinu verði vísað til bæjarráðs.$line$Tillagan samþykkt.
- 25. mars 2014
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #364
Nefndarmaður Jóhannes B Eðvarðsson hefur óskað eftir umræðu í skipulagsnefnd um málið. Frestað á 362. fundi.
Það er mat skipulagsnefndar að erindið falli ekki undir verksvið nefndarinnar heldur sé það á verksviði bæjarráðs.
- 12. mars 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #622
Nefndarmaður Jóhannes B Eðvarðsson hefur óskað eftir umræðu í skipulagsnefnd um málið.
Afgreiðsla 362. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 622. fundi bæjarstjórnar.
- 4. mars 2014
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #362
Nefndarmaður Jóhannes B Eðvarðsson hefur óskað eftir umræðu í skipulagsnefnd um málið.
Frestað.