Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 201305136

  • 4. júní 2014

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #628

    Lagt fram við­bótar­er­indi Finns Inga Her­manns­son­ar dags. 19.5.2014 þar sem óskað er eft­ir að gert verði ráð fyr­ir par­hús­um á tveim­ur lóð­anna í stað ein­býl­is­húsa.

    Af­greiðsla 369. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 628. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 27. maí 2014

      Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #369

      Lagt fram við­bótar­er­indi Finns Inga Her­manns­son­ar dags. 19.5.2014 þar sem óskað er eft­ir að gert verði ráð fyr­ir par­hús­um á tveim­ur lóð­anna í stað ein­býl­is­húsa.

      Nefnd­in hafn­ar er­ind­inu, þar sem um er að ræða minnstu ein­býl­islóð­irn­ar á skipu­lags­svæð­inu og nýt­ing­ar­hlut­fall þeirra skv. gild­andi ákvæð­um er þeg­ar hið hæsta á svæð­inu.

      • 9. apríl 2014

        Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #624

        Tek­ið fyr­ir að nýju er­indi Finns Inga Her­manns­son­ar um færslu lóða nr. 20-30 til aust­urs ásamt til­lögu­teikn­ingu, dag­sett 10. mars 2014. Fram­hald um­fjöll­un­ar á 364. fundi.

        Af­greiðsla 365. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 624. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 9. apríl 2014

          Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #624

          Lagt fram nýtt er­indi Finns Inga Her­manns­son­ar um færslu lóða nr. 20-30 til aust­urs ásamt til­lögu­teikn­ingu, dag­sett 10. mars 2014.

          Af­greiðsla 364. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 624. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 1. apríl 2014

            Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #365

            Tek­ið fyr­ir að nýju er­indi Finns Inga Her­manns­son­ar um færslu lóða nr. 20-30 til aust­urs ásamt til­lögu­teikn­ingu, dag­sett 10. mars 2014. Fram­hald um­fjöll­un­ar á 364. fundi.

            Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir með fjór­um at­kvæð­um að heim­ila um­sækj­anda að leggja fram til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi. Jafn­framt er skipu­lags­full­trúa fal­ið að und­ir­búa til­lögu að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi. Sam­þykki fyr­ir þess­um breyt­ing­um er háð því að um­sækj­andi greiði þann kostn­að sem hlýst af þeim, þar á með­al færslu reiðstígs.

            • 25. mars 2014

              Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #364

              Lagt fram nýtt er­indi Finns Inga Her­manns­son­ar um færslu lóða nr. 20-30 til aust­urs ásamt til­lögu­teikn­ingu, dag­sett 10. mars 2014.

              Frestað.

              • 26. febrúar 2014

                Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #621

                Lagt fram nýtt er­indi Finns Inga Her­manns­son­ar um færslu lóða nr. 20-30 til aust­urs ásamt fylgigögn­um, dag­sett 31. janú­ar 2014. Frestað á 359. fundi.

                Af­greiðsla 360. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 621. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 12. febrúar 2014

                  Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #620

                  Lagt fram nýtt er­indi Finns Inga Her­manns­son­ar um færslu lóða nr. 20-30 til aust­urs ásamt fylgigögn­um, dag­sett 31. janú­ar 2014.

                  Af­greiðsla 359. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 620. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 11. febrúar 2014

                    Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #360

                    Lagt fram nýtt er­indi Finns Inga Her­manns­son­ar um færslu lóða nr. 20-30 til aust­urs ásamt fylgigögn­um, dag­sett 31. janú­ar 2014. Frestað á 359. fundi.

                    Skipu­lags­nefnd er nei­kvæð fyr­ir er­ind­inu.

                    • 4. febrúar 2014

                      Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #359

                      Lagt fram nýtt er­indi Finns Inga Her­manns­son­ar um færslu lóða nr. 20-30 til aust­urs ásamt fylgigögn­um, dag­sett 31. janú­ar 2014.

                      Frestað.

                      • 25. september 2013

                        Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #611

                        Er­indi Finns Inga Her­manns­son­ar, Garð­ars Jóns­son­ar og Sig­ríð­ar Johnsen um færslu lóða nr. 20-30 við Reykja­hvol um 10 m til aust­urs tek­ið fyr­ir að nýju, sbr. bók­un á 344. fundi. Gerð var grein fyr­ir at­hug­un á reið­vega­mál­um á svæð­inu. Frestað á 348. fundi. Jó­hanna B. Han­sen sat fund­inn und­ir þess­um lið.

                        Af­greiðsla 349. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 611. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                        • 17. september 2013

                          Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #349

                          Er­indi Finns Inga Her­manns­son­ar, Garð­ars Jóns­son­ar og Sig­ríð­ar Johnsen um færslu lóða nr. 20-30 við Reykja­hvol um 10 m til aust­urs tek­ið fyr­ir að nýju, sbr. bók­un á 344. fundi. Gerð var grein fyr­ir at­hug­un á reið­vega­mál­um á svæð­inu. Frestað á 348. fundi. Jó­hanna B. Han­sen sat fund­inn und­ir þess­um lið.

                          Skipu­lags­nefnd synj­ar er­ind­inu vegna ann­marka á því að færa reiðstíg.

                          • 11. september 2013

                            Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #610

                            Er­indi Finns Inga Her­manns­son­ar, Garð­ars Jóns­son­ar og Sig­ríð­ar Johnsen um færslu lóða nr. 20-30 við Reykja­hvol um 10 m til aust­urs tek­ið fyr­ir að nýju, sbr. bók­un á 344. fundi. Gerð verð­ur grein fyr­ir at­hug­un á reið­vega­mál­um á svæð­inu.

                            Af­greiðsla 348. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 610. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                            • 3. september 2013

                              Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #348

                              Er­indi Finns Inga Her­manns­son­ar, Garð­ars Jóns­son­ar og Sig­ríð­ar Johnsen um færslu lóða nr. 20-30 við Reykja­hvol um 10 m til aust­urs tek­ið fyr­ir að nýju, sbr. bók­un á 344. fundi. Gerð verð­ur grein fyr­ir at­hug­un á reið­vega­mál­um á svæð­inu.

                              Frestað.

                              • 12. júní 2013

                                Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #606

                                Finn­ur Ingi Her­manns­son, Garð­ar Jóns­son og Sig­ríð­ur Johnsen óska með bréfi dags. 13.5.2013 eft­ir heim­ild til að leggja fram til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi þann­ig að lóð­ir nr. 20-30 við Reykja­hvol færist um 10 m til aust­urs.

                                Af­greiðsla 344. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 606. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                                • 4. júní 2013

                                  Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #344

                                  Finn­ur Ingi Her­manns­son, Garð­ar Jóns­son og Sig­ríð­ur Johnsen óska með bréfi dags. 13.5.2013 eft­ir heim­ild til að leggja fram til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi þann­ig að lóð­ir nr. 20-30 við Reykja­hvol færist um 10 m til aust­urs.

                                  Af­greiðslu frestað þar til fyr­ir liggja nán­ari upp­lýs­ing­ar um reið­vega­mál á svæð­inu.