Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 201404003

  • 9. apríl 2014

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #624

    Minn­is­blað lagt fram vegna af­mæl­is Skóla­hljóm­sveit­ar.

    Af­greiðsla 1160. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 624. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 3. apríl 2014

      Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1160

      Minn­is­blað lagt fram vegna af­mæl­is Skóla­hljóm­sveit­ar.

      Í minn­is­blaði fram­kvæmda­stjóra menn­ing­ar­sviðs seg­ir að hefð sé fyr­ir því að veita stofn­un­um Mos­fells­bæj­ar gjaf­ir í til­efni af slík­um tíma­mót­um. Skóla­hljóm­sveit­in hef­ur óskað eft­ir því einu að gert verði átak í end­ur­nýj­un hljóð­færa hljóm­sveit­ar­inn­ar sem mörg hver eru komin vel við ald­ur. Því er lagt til að bæj­ar­ráð sam­þykki að Skóla­hljóm­sveit­inni verði veitt­ar 500.000 til hljóð­færa­kaupa en upp­hæð­in er til á fræðslu­sviði und­ir ýms­ir styrk­ir 04-81, jafn­framt að hug­að verði að frek­ari þörf­um hljóm­sveit­ar­inn­ar við næstu fjár­hags­áætlun.

      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að veita Skóla­hljóm­sveit Mos­fells­bæj­ar 500 þús­und króna fram­lag til hljóð­færa­kaupa í til­efni 50 ára af­mæl­is sveit­ar­inn­ar.