Mál númer 201309155
- 9. apríl 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #624
Umsókn um byggingu frístundahúss í stað eldra húss sem brann, var grenndarkynnt 20.2.2014 með athugasemdafresti til 21.3.2014. Þátttakendur í grenndarkynningunni sem voru tveir auk umsækjanda hafa lýst yfir samþykki sínu.
Afgreiðsla 364. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 624. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 25. mars 2014
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #364
Umsókn um byggingu frístundahúss í stað eldra húss sem brann, var grenndarkynnt 20.2.2014 með athugasemdafresti til 21.3.2014. Þátttakendur í grenndarkynningunni sem voru tveir auk umsækjanda hafa lýst yfir samþykki sínu.
Skipulagsnefnd vísar erindinu til afgreiðslu byggingafulltrúa.
- 20. nóvember 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #615
Kristín Karólína Harðardóttir óskar eftir að samþykkt verði leyfi til að byggja frístundahús á landinu skv. meðfylgjandi teikningum, portbyggt með nýtanlegri rishæð, í stað eldra húss sem brann. Húsið er að ytra útliti og formi alveg eins og hús sem nefndin hafnaði á 350. fundi. Frestað á 352. fundi.
Afgreiðsla 353. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 615. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 12. nóvember 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #353
Kristín Karólína Harðardóttir óskar eftir að samþykkt verði leyfi til að byggja frístundahús á landinu skv. meðfylgjandi teikningum, portbyggt með nýtanlegri rishæð, í stað eldra húss sem brann. Húsið er að ytra útliti og formi alveg eins og hús sem nefndin hafnaði á 350. fundi. Frestað á 352. fundi.
Skipulagsnefnd fellst á að grenndarkynna teikningar af 90 m2 sumarbústað sem er hæð og ris, þegar fyrir liggja fullnægjandi hönnunargögn.
- 6. nóvember 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #614
Kristín Karólína Harðardóttir óskar eftir að samþykkt verði leyfi til að byggja frístundahús á landinu skv. meðfylgjandi teikningum, portbyggt með nýtanlegri rishæð, í stað eldra húss sem brann. Húsið er að ytra útliti og formi alveg eins og hús sem nefndin hafnaði á 350. fundi.
Afgreiðsla 352. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 614. fundi bæjarstjórnar.
- 29. október 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #352
Kristín Karólína Harðardóttir óskar eftir að samþykkt verði leyfi til að byggja frístundahús á landinu skv. meðfylgjandi teikningum, portbyggt með nýtanlegri rishæð, í stað eldra húss sem brann. Húsið er að ytra útliti og formi alveg eins og hús sem nefndin hafnaði á 350. fundi.
Frestað.
- 9. október 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #612
Kristín Karólína Harðardóttir spyrst 6. september 2013 fyrir um möguleika á því að byggja frístundahús, hæð og ris, í stað eldra húss sem brann. Frestað á 349. fundi.
Afgreiðsla 350. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 612. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 1. október 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #350
Kristín Karólína Harðardóttir spyrst 6. september 2013 fyrir um möguleika á því að byggja frístundahús, hæð og ris, í stað eldra húss sem brann. Frestað á 349. fundi.
Skipulagsnefnd synjar erindinu þar sem stærð hússins er umfram 90 m2 viðmiðun sem fram kemur í aðalskipulagi.
- 25. september 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #611
Kristín Karólína Harðardóttir spyrst 6. september 2013 fyrir um möguleika á því að byggja frístundahús, hæð og ris, í stað eldra húss. Í aðalskipulagi er tákn fyrir stakt frístundahús á landinu, en núverandi hús eyðilagðist í bruna.
Afgreiðsla 349. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 611. fundi bæjarstjórnar.
- 17. september 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #349
Kristín Karólína Harðardóttir spyrst 6. september 2013 fyrir um möguleika á því að byggja frístundahús, hæð og ris, í stað eldra húss. Í aðalskipulagi er tákn fyrir stakt frístundahús á landinu, en núverandi hús eyðilagðist í bruna.
Frestað.