Mál númer 201403511
- 23. apríl 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #625
Vígmundur Pálmarsson óskar með bréfi innkomnu 27.3.2014 eftir því að aðkoma að húsinu megi vera óbreytt, vestan og norðan frá um land Pálmars Vígmundssonar, en deiliskipulag gerir ráð fyrir að lóðin fái aðkomu sunnan frá um nýja götu. Frestað á 365. fundi.
Afgreiðsla 366. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 625. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 15. apríl 2014
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #366
Vígmundur Pálmarsson óskar með bréfi innkomnu 27.3.2014 eftir því að aðkoma að húsinu megi vera óbreytt, vestan og norðan frá um land Pálmars Vígmundssonar, en deiliskipulag gerir ráð fyrir að lóðin fái aðkomu sunnan frá um nýja götu. Frestað á 365. fundi.
Nefndin hafnar erindinu og áréttar að aðkoma að lóðinni meðfram Varmá verði ekki til frambúðar.
- 9. apríl 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #624
Vígmundur Pálmarsson óskar með bréfi innkomnu 27.3.2014 eftir því að aðkoma að húsinu megi vera óbreytt, vestan og norðan frá um land Pálmars Vígmundssonar, en deiliskipulag gerir ráð fyrir að lóðin fái aðkomu um nýja götu sunnan frá.
Afgreiðsla 365. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 624. fundi bæjarstjórnar.
- 1. apríl 2014
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #365
Vígmundur Pálmarsson óskar með bréfi innkomnu 27.3.2014 eftir því að aðkoma að húsinu megi vera óbreytt, vestan og norðan frá um land Pálmars Vígmundssonar, en deiliskipulag gerir ráð fyrir að lóðin fái aðkomu um nýja götu sunnan frá.
Frestað.