Mál númer 201207062
- 7. nóvember 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #593
Sigrún S. Magnúsdóttir Jónstótt Mosfellsbæ sækir um leyfi til að breyta innra skipulagi Jónstóttar og innrétta hluta hússins sem gistiheimili.$line$Erindið var grenndarkynnt og samþykkt að hálfu skipulagsnefndar. Samþykkt.$line$$line$Afgreiðsla 218. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 593. fundi bæjarstjórnar.
- 30. október 2012
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #330
Afgreitt á 218. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa.
- 26. október 2012
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #218
Sigrún S Magnúsdóttir Jónstótt Mosfellsbæ sækir um leyfi til að breyta innra skipulagi Jónstóttar og innrétta hluta hússins sem gistiheimili samkvæmt framlögðum gögnum.
Heildar stærðir hússins breytast ekki.
Erindið var grenndarkynnt og samþykkt að hálfu skipulagsnefndar.
Samþykkt. - 24. október 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #591
Umsókn eigenda Jónstóttar um að breyta hluta hússins í gistiheimili var grenndarkynnt með bréfi 30.8.2012 sem sent var einum aðila. Athugasemdafrestur var til 28.9.2012. Svarbréf barst frá framkvæmdastjóra Gljúfrasteins dags. 28.9.2012. Í því eru ekki gerðar athugasemdir við umsóknina, en óskað eftir því að ef eigendur Jónstóttar hyggi síðar á frekari framkvæmdir eða stækkun gistiheimilis, þá fái stjórn Gljúfrasteins tækifæri til að fjalla um það. Í bréfinu og fylgigögnum er síðan fjallað nánar um starfsemina á Gljúfrasteini og áform sem uppi hafa verið um að bæta aðstöðu safnsins og aðkomu að því með byggingu móttökuhúss handan Köldukvíslar gegnt Gljúfrasteini. Minnt er á það að í samstarfssamningi Mosfellsbæjar og forsætisráðuneytisins frá 2004 kemur fram að Mosfellsbær muni hafa forgöngu um gerð deiliskipulags á svæðinu.
Umsókn eigenda Jónstóttar um að breyta hluta hússins í gistiheimili var grenndarkynnt með bréfi 30.8.2012 sem sent var einum aðila. Athugasemdafrestur var til 28.9.2012. Svarbréf barst frá framkvæmdastjóra Gljúfrasteins dags. 28.9.2012. Í því eru ekki gerðar athugasemdir við umsóknina, en óskað eftir því að ef eigendur Jónstóttar hyggi síðar á frekari framkvæmdir eða stækkun gistiheimilis, þá fái stjórn Gljúfrasteins tækifæri til að fjalla um það.$line$$line$Nefndin gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi fyrir innanhússbreytingum og breytingu á notkun samkvæmt umsókninni þegar fullnægjandi gögn liggja fyrir. $line$Samþykkt samhljóða.$line$$line$Afgreiðsla skipulagsnefndar samþykkt á 591. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 16. október 2012
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #329
Umsókn eigenda Jónstóttar um að breyta hluta hússins í gistiheimili var grenndarkynnt með bréfi 30.8.2012 sem sent var einum aðila. Athugasemdafrestur var til 28.9.2012. Svarbréf barst frá framkvæmdastjóra Gljúfrasteins dags. 28.9.2012. Í því eru ekki gerðar athugasemdir við umsóknina, en óskað eftir því að ef eigendur Jónstóttar hyggi síðar á frekari framkvæmdir eða stækkun gistiheimilis, þá fái stjórn Gljúfrasteins tækifæri til að fjalla um það. Í bréfinu og fylgigögnum er síðan fjallað nánar um starfsemina á Gljúfrasteini og áform sem uppi hafa verið um að bæta aðstöðu safnsins og aðkomu að því með byggingu móttökuhúss handan Köldukvíslar gegnt Gljúfrasteini. Minnt er á það að í samstarfssamningi Mosfellsbæjar og forsætisráðuneytisins frá 2004 kemur fram að Mosfellsbær muni hafa forgöngu um gerð deiliskipulags á svæðinu.
Umsókn eigenda Jónstóttar um að breyta hluta hússins í gistiheimili var grenndarkynnt með bréfi 30.8.2012 sem sent var einum aðila. Athugasemdafrestur var til 28.9.2012. Svarbréf barst frá framkvæmdastjóra Gljúfrasteins dags. 28.9.2012. Í því eru ekki gerðar athugasemdir við umsóknina, en óskað eftir því að ef eigendur Jónstóttar hyggi síðar á frekari framkvæmdir eða stækkun gistiheimilis, þá fái stjórn Gljúfrasteins tækifæri til að fjalla um það. Í bréfinu og fylgigögnum er síðan fjallað nánar um starfsemina á Gljúfrasteini og áform sem uppi hafa verið um að bæta aðstöðu safnsins og aðkomu að því með byggingu móttökuhúss handan Köldukvíslar gegnt Gljúfrasteini. Minnt er á það að í samstarfssamningi Mosfellsbæjar og forsætisráðuneytisins frá 2004 kemur fram að Mosfellsbær muni hafa forgöngu um gerð deiliskipulags á svæðinu.
Til máls tóku EP, OG, EF, BH, JE, HB, ÁÞ og FB.
Nefndin gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi fyrir innanhússbreytingum og breytingu á notkun samkvæmt umsókninni þegar fullnægjandi gögn liggja fyrir.
Samþykkt samhljóða. - 15. ágúst 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #586
Byggingafulltrúi óskar álits skipulagsnefndar á því hvort umsókn húseigenda um gistiheimili að Jónstótt geti samræmst leyfðri landnotkun og skipulagi á svæðinu.
Afgreiðsla 324. fundar skipulagsnefndar, um grenndarkynningu, samþykkt á 586. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 9. ágúst 2012
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #324
Byggingafulltrúi óskar álits skipulagsnefndar á því hvort umsókn húseigenda um gistiheimili að Jónstótt geti samræmst leyfðri landnotkun og skipulagi á svæðinu.
Byggingafulltrúi óskar álits skipulagsnefndar á því hvort umsókn húseigenda um gistiheimili að Jónstótt geti samræmst leyfðri landnotkun og skipulagi á svæðinu.
Skipulagsnefnd samþykkir að málið verði grenndarkynnt.